Tíminn - 24.09.1982, Síða 2

Tíminn - 24.09.1982, Síða 2
FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 ■ Sv« sem aildáendum speg- ils Tímans er kunnugt. er söngvarinn Julio Iglesias al- ræmdur kvennamaður, sem sjaldan stöðvast lengi við sömu konuna. I þcim fríða flokki kvenna, sem hafa haft viðdvöl hjá honum. má nefna fyrrum ungfrú Þýskaland , fyrruni vinkonu Philippe Junot, sem er döttir diplömats frá Costa Kica, og brasilíanska barna- piu, sem Julio réði til að gæta harna sinna. Fn alltaf hefur það farið svo, frekar fyrr en síðar, að Julio hefur orðið leiður á félagsskapnum og sent stúlkuna burt. Kn svo gcrðist það í des- ember 1981 að föður Julios, Julio Iglesias Puga, frægum lækni í Madrid, var rænt og lausnargjalds krafist fyrir hann. Julio yngri lagði sig allan fram að fá föður sinn frjálsan á ný, og þegar það hafði tekist, þótti honum ástæða til að halda það hátíðlegt með mikl- unt fagnaði, sem fram skyldi fara í húsi hans í Florida. I*ar varð hégómagirnd Jul- ios yngri heldur betur fyrir á- falli. Það fór nefnilega hvorki betur né verr en svo, að nýj - asta vinkonan féll alveg kolflöt fyrir föður hans. Kn þrátl fyrir að sjálfstraustið hefði fengið þcnnan skell, gat Julio ekki stillt sig um að segja í viður- kenningartón: - Pabbi er nú meiri karlinn! ■ í desember nk. er eitt ár liðið frá dauða leikkonunnar Natalie Wood. Þá finnst Rob- ert Wagner, manni hennar, tími til kominn að ganga í það heilaga á ný. Fer athöfnin fram í sömu kirkju og brúðkaup þeirra Natalie og Roberts á sínum tíma. Brúðurin er leikkonan Jill St. John, sem var góð vinkona Natalie. Þau Robert hafa þekkst lengi og segist hann hafa boríð upp bónorðið fyrir mörgum mánuðum. En þau Jill hafi orðið ásátt um, að hjónaband kæmi ekki til Þau halda jólin hátíðleg sem ein fjölskyida. greina, færi svo, að dætur Roberts, Courtney, sem hann átti með Natalie og Natasha, sem er frá öðru hjónabandi hans, settu sig upp á móti því. Það fór því nokkur tími til spillis á meðan Jill lagði sig alla fram um að kynnast þeim. En það fór svo, að Courtney og Natasha, sem hafa verið heldur niðurdregnar síðan móðir þeirra dó, tóku Jill fagnandi og hafa síður en svo nokkuð á móti því að fá hana inn í fjölskylduna. Það er því útlit fyrír ánægjulegri jól hjá fjölskyldu Roberts Wagner í ár en í fyrra. BELMONDO KOMINN MEÐ NÝJA? ■ - Sjáðu nú bara! Bebel er kominn með enn eina nýja, sagði ein leikbúningakonan hneyksluð við aðra og benti á Jean-Paul Belmondo, sem hafði komið í kvikmyndverið í fygld með ungri dökkhærðri fegurðardís, sem hann greini- lega elskaði út af lífinu. I hléum á kvikmyndatökum varð allt starfsfólkið vitni að því, hversu dátt var með þeim tveim. En þegar Belmondo gerði sér grein fyrir hvflíka athygli parið vakti, ákvað hann að' gera hreint fyrir sínum dyrum. - Má ég kynna? Þetta er dóttir mín Florence, tilkynnti hann dolföllnum starfsfélögum. Florencc er 22 ára og hefur búið í Bandaríkjunum undan- farin ár, en hún er gift þarlcndum listamanni. Stundum fæ ég heimþrá og þá panta ég bara flugfar heim í hvelli og heimsæki pabba, segir hún. Jean-Paul Belmondo er hreykinn af bömum sínum þrem. Paul starfar sem kvik- myndatökumaður og Patricia er þegar búin að gera hann að afa. Það á Florence enn ógert. Foreldrar þeirra skildu fyrir 16 árum og síðan hefur Bel- mondo ekki aftur gifst. En það er ekki þar með sagt, að hann hafi ekki verið við kvenmann kenndur þennan tíma. Þvert á móti. Nýjasta vinkona hans er dansmær, sem er aðeins 23 ára, cinu ári eldri en Florence! ■ Öllum viðstöddum var Ijóst, að Jean-Paul Belmondo elskaði þessa fögru, ungu konu heitt. ingur Dierck, vöngum yfir því, hvort rétt sé að taka þessu stórkost- lega tilboði. Þeim hrýs hugur viö að senda aðeins sjö ára ■ Án þess að blikna eða blána fór Gregor litli fram á að fá súkkulaðistykki að launum, ef.hann leyfði blaðaljósmynd- aranum að taka mynd af sér. Síðastliðin tvö ár hefur Gregor, sem nú er aðeins 5 ára og á heima í Hamborg, nefnilega verið stöðugur skot- spónn lósmyndara, og þá oft í félagsskap frægs fólks, s.s. Helmuts Schmidt kanslara og konu hans, en einnig í för með systrum sínum, Swantje og Melanie, sem oft og iðulega hafa orðið verðlaunahafar í tónlistarkcppni barna. En þó að Gregor sé orðinn vanur að umgangast frægt fólk, rann þó hans stærsta stund upp, þegar hann hitti fiðluleikarann fræga Yehudi Menuhin. Gregor er nefni- lega fiðluleikari eins og Yehudi og undrabarn eins og hann. Yehudi varð svo hrifinn af frammistöðu Gregors, að hann bauð honum að koma til Englands eftir svo sem tvö ár, þar sem hann skyldi kenna honum við skóla sinn. Og það Gregor að kostnaðarlausu! Nú velta foreldrar Gregors, þau Karl-Heinz og Inge ■ Julio Iglesias fagnaði frelsun föður síns úr ræningja hönduni með stórri veislu. Lítið grunaði hann þá, hvað það myndi hafa i för með sér. Hér eru pabbinn og uppáhaldsvinkonan að stinga saman nefjum. Pabbinn vann Ungur fiðlusnill- gamlan dreng í annað land til að stunda fiðlunám, en ekki vilja þau heldur hindra að hann nýti þetta tækifæri. ■ - Það kostar eitt súkkulaðistykki að fa að taka mynd ai mer, segir hinn 5 ára gamli fiðlusnillingur Gregor Dierck. Tveir vinir ■ TANGA heitir hann litli orangútan-apinn, sem er vinur hans Gary Doidge. Gary er 15 ára og hjálpaöi til i dýragarðinum i Twycross i Leicestershire í Knglandi, þar sem hann kynntist Langa. Það höfðu verið hálfgcrö vandrieði með litla apunn. hann fékkst ekki til að borða og var feiminn og hræddur við alla. (.ary lagöi sig fram unt að vinna traust hans. og það tókst svo sannarlega. því að Tanga má helst ekki sjá af vini sínu. Pabbi Garys, John Doidge, jer Ijósmyndari og hann tók þessa skemmtilegu mynd af jvinunum Gary og Tanga. ■ F.nginn hafði kennt TANGA að kyssa, en þegar hann vildi sýna (íary vini sínum bhðuhót, tók hann um háls hans og kyssti hann rembingskoss með smelli. HJÖNABAND Á NÝ ROBERT WflGNER í

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.