Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 23 krossgáta myndasögur i 2 i " J . ¦' - . ¦" ¦9 <° ___r ¦^ ¦ ¦r 3922. Krossgáta Lárétt 1) Maður. 5) Vont árferði. 7) Fugl. 9) Op. 11) Varma. 12) Kusk. 13) Bók. 15) Tog. 16) Rugga. 18) Staflar. Lóðrétt 1) Orðljót. 2) Mánuður. 3) Hætta. 4) Öskur. 6) Kefli. 8) Strákur. 10) Fæða. 14) Islam. 16) Agnúi. 17) Lindi. Ráðning á gátu no. 3921 Lárétt 1) Hendur. 5) Öxi. 7) Nes. 9) Nef. 11) DI. 12) II. 13) Unu. 15) Ára. 16)mál. 18) Ilmaði. Lóðrétt 1) Hundur. 2) Nös. 3) DX. 4) Uin. 6) Aflaði. 8) Ein. 10) Eir. 14) Uml. 15) Ála. 17) Ám. bridge ¦ Mörgum spilurum hættir ti! að einblína á háspilin líta þá á hin spilin sem hunda. Sagnhafi spilsins í dag gerði sig sekan um þessa yfirsjón. Norður S. G983 H.753 Suður spilaði 4 spaða og vörnin byrjaði á að spila 3var hjarta. Suður trompaði 3ja hjartað og tók trompin af andstæSingunum. Það leit útfyrir að austur þyrfti að eiga aðra láglitardrottninguna og það var líka ágætis möguleiki útaffyrir sig að drottningarnar væru skiptar. Suðurtók því tígulkónginn og svínaði tígulgos- anum til baka. En vestur tók á drottninguna og spilaði tígli og lauf- sviningin misheppnaðist lika. Sagnhafi kom greinilega ekki auga á laufam'una í blindum. Hún gerir það að verkum að sagnhafi átti bétri leið í spilinu. Eftir að hafa tekið tromp átti hann að taka tígulás og kóng og spila tígulgosa. í þessu tilfelli hefði vestur lent inni og órðið að spila laufi uppí gaffalinn. En ef austur hefði átt tíguldrottninguna væri öll nótt ekki úti enn. Austur spilar laufi og suður lætur lauftvistinn heima. Ef vestur á ekki lauftíuna verður hann að stinga upp drottningunni. Og ef hann setur iauf- ti'una getur suður svínað laufagosanum næst. Þessi leið gefur u.þ.b. 90% möguleika og það er allt laufhundinum í blindum að þakka. gætum tungunnar | í orðunum hvass og frost eru hljóðin a og o bæði stntt. Þess vegna er framburður eins og í kassi og kostur (en ekki hva:s og frorst, eins og Englend- ingur kynni að bera þessi orð fram og stundum heyrist). T.K64 Bj!8£ L.K93 .§§§*1!|: Vestur Austur „í__ S.72 S.64 §§§|ÍJi§ H. KDG8 H. A962 llNBlfi T. D1082 T.975 llljjll L.D84 L.10765 _»œi Suður S.AKD105 iiil*_ií M H.104 T.AG3 _l»_i L.AG2 mÆ með morgunkaffinu - Bið ég þig nokkum tíma að hjálpa mér við vinnuna á skrifstofunni? jlCUp ' - Næst þegar þú ferð út að ganga með hundinn skaltu muna að taka hundinn með céi - Hafðu engar áhyggjur. Það er heilmikið eftir af tungunni í þér ennþá - Fyrr eða síðar hljóta foreldrar þínir að komast að því að ég er með sítt hár og skegg - Eigum við að taka okkur smá matarhlé?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.