Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 14
26 Hjúkrunarfræðingar - Sjúkraliðar Bestu kveðjur frá starfsfólki og vistmönnum á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum, en þar bráðvantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Hafið samband við Helgu Sigurðardóttur í síma 97-1631 eða 97-1400. Sjúkrahúsið Egilsstöðum flokksstarf Starfskraftur óskast Tíminn óskar eftir að ráða starfskraft á afgreiðslu blaðsins. Upplýsingar í síma 86300 Dagblaðið Tíminn Síðumúla 15. Unglingaskrifborðin með stillanlegu plötunni komin aftur í eik og furu. Verð kr. 2.175.-. Húsgögn og„ . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, tööur okkar, tengdaföður, afa og langafa Guðmundar Jónssonar frá Hvammi, Landi. Steinunn Gissurardóttir Jón Guðmundsson Marinella Ragnheiður Haraldsdóttir Þórir Guðmundsson Bjarndís Eygló Indriðadóttir Barnabörn og barnabarnabörn. Júníus Sigurðsson Seljavegi 7 Selfossl veröur jarösunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 25. sept. kl. 14. Sigríður Jasonardóttir Sigurður Eiríksson Sigurhanna Sigurjónsdóttir Þökkum hjartanlega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu viö andlát og jarðarför systur okkar, Elínar Jóhannesdóttur Svfnavatnl. Sórstakar þakkir Kvenfélagi Svínavatnshrepps. Jóhanna Jóhannesdóttir, Helga Jóhannesdóttir Guðmundur Jóhannesson, Steingrímur Jóhannesson, Ólafia Jóhannesdóttir. Austurland Kjördæmisþing veröur haldið að Hallormsstað 24. og 25. sept. n.k. Alþingismennirnir Tómas Árnason og Halldór Ásgrímsson mæta á fundinum. Þórarinn Þórarinsson flytur erindi um kjördæmamálið. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. FUF Aðalfundur Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna veröur haldinn miðvikudaginn 29. september kl.20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstfg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismenn framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Þórshöfn sunnudaginn 26. sept. í Félagsheimilinu kl. 14.00. Raufarhöfn sunnudaginn 26. sept. í Hótel Norðurljósi kl. 21.00. Kópaskeri mánudaginn 27. sept. í Hótel K.N.Þ. kl. 21.00. Allir velkomnir. Skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri er flutt í Strandgötu 31. Skrifstofan verður opin kl. 14-16 mánudaga-föstudaga síminn er 21180. Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi vestra Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason verða til viðtals á eftirtöldum stöðum: Mánudaginn 27. sept.: Framsóknarhúsinu Siglufirði kl. 11-14 Höfðaborg, Hofsósi kl. 16-18 Framsóknarhúsinu Sauðárkróki kl. 20.30-22. Þriðjudaginn 28. sept.: Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd kl. 13-15 Hótel Blönduósi kl. 16-18 Félasheimilinu Hvammstanga kl. 20.30-22. Austurlandskjördæmi 22. kjördæmisþing framsóknarmanna í Austurlandskjördæmi verður haldið á Hallormsstað 24. og 25. sept. nk. Alþingismennirnir Tómas Árnason og Halldór Ásgrímsson ásamt Þórarni Þórarinssyni ritstjóra mæta á fundinum. M.a. verður tekið fyrir á þinginu: Stjórnmálaviðhorfið, prófkjörsmál, lagabreytingarog stjórnarskrármál (kjördæmamál) kosningar o.fl. Stjórnin. FOSTUDAGDR 24. SEPTEMBER 1982 Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys KMpia eytoul • tor tha fannliit movii J aboat gnwlng up _/ m Tou’ll b« |Ud fou cami uhhioíimci«p«oouciioi i. Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan hoim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd I Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt KnlghL Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 M DOU WIID AND (KAIY TMIMOS UCAUU 1 f||| w IUS HOTWW TO lOSLIUT Hts un. STHIIT MAN The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film' Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O'Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 3 Dressed to kiil Frábær spennumynd gerð af snillingnum Brian De Palma með úrvalsleikurunum. Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 4 When a stranger Calls Sýndkl. 5,7 og 11.20 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.