Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 Vzt. HSÍLUi' VIÐ GRANDAGARÐ SÍMI 15932 S>**>K* V" á 0 iVÞ rð* fís Kre tte FISKRÉTTA HLAÐBORÐ FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL. 19:00 Á DAGLEGUM MATSEÐLI ERU AUK ÞESS yms/r úrvals fiskréttir. ml- VIÐ GRANDAGARÐ SÍMI 15932 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri T«YGGVABRAUT14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 . S 1615 96915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö utvegum yöur alslátt á bilaleigubílum erlendis. sigtún disco disco föstudagskvöld laugardagskvöld opiö til 03.00 sigtún W s. 85733 lítið við og njótið góðra veitinga Veitingahúsió Stillholt • III l IM H AKRANI M SIMI t • i» 1 ■ dagbók ferðalög Útivistarferðir ■ DAGSFERÐIR SUNNUDAGINN 26. SEPT. Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gamla þjóðleiðin úr Brynjudal (Hvalfirði) til Þingvalla. Kl. 13 Þingvellir. Haustlitaferð og söguskoðun með Sigurði Líndal prófes- sor, einum helsta Þingvallasérfræðingi okkar. Haustlitirnir í algleymingi. Frítt f. börn í fylgd m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferðir 1.-3. okt. 1. Þórsmörk - Teigstungur - haustlita- ferð. Gist í útivistarskálanum Básum. Kvöldvaka. 2. Vestmannaeyjar. Gönguferðir um Heimaey. 3. Tindfjöll. Gist í fjallaskála. Fagurt er í fjöllum núna. SJÁUMST. Ferðafélagið Utivist. ýmislegt Bæjarstjórn Garðabæjar ályktar um misvægi atkvæða landsmanna ■ Allir fulltrúar í bæjarstjórn Garða- bæjar samþykktu eftirfarandi ályktun 16. sept. sl. „Bæjarstjórn Garðabæjar, skorar á Alþingi að beita sér nú þegar fyrir breytingum á stjórnarskrá og kosninga- lögum, sem tryggi landsmönnum sem jafnastan atkvæðisrétt. Það misvægi atkvæða sem nú ríkir, er með öllu óviðunandi. Bæjarstjóm Garðabæjar minnir jafnframt á loforð allra stjórnmálaflokka um úrbætur í málinu á þessu kjörtímabili." Alþýðubandalagið fordæmir fjöldamorðin í Beirút ■ Framkvæmdastjórn Alþýðubanda- lagsins hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: Fimmta „víkingaferð” Samhygðar til N.Y. ■ Tilgangur fimmtu Víkingaferðar Samhygðar til New York var sá að finna ungt og kraftmikið fólk sem vildi vinna skipulega að því að gera New York mennska. Þetta tókst með ágætum og var myndaður hópur þróttmikils ungs fólks í Brooklyn. Unnið var á grundvelli þess mennska en það mennska er það dýpsta og besta í okkur öllum. Þegar við erum í návist þess mennska þá erum við glöð og hamingjusöm, en einangrun og ofbeldi gerir okkur ómennsk. Samhygð er á móti öllu ofbeldi og til þess að geta unnið bug á því þurfum við að gefa því mennska í okkur tækifæri til að þróast og vera ætíð í návist þess. 9. september var haldinn fjöimennur fundur í New York með upphafsmanni Samhygðar, Sílo en þaðan hélt hann til San Francisco til að vera viðstaddur mikla hátíð sem Samhygðarfélagar héldu þann 18. september, undir kjörorðinu „Hinn mennski dagur“. Þá má geta þess að borgarstjóri San Francisco hefur lýst því yfir opinberlega að þessi dagur skuli vera „hinn mennski dagur“ í San Francisco. Tveir íslenskirSamhygðarfélagar, þau Ingibjörg G. Guðmundsdóttir og Júlíus Kr. Valdimarsson, verða viðstaddir þessi hátíðarhöld og var Ingibjörg einn af ræðumönnum hátíðarinnar. „Alþýðubandalagið fordæmir harð- lega fjöldamorðin í flóttamannabúðum Palestínumanna í Beirút og lýsir einlægri samúð með þeim sem eiga um sárt að binda vegna þess ódæðis. Flokkurinn fordæmir stjórnvöld ísra- els fyrir þá ábyrgð sem þau óumdeilan- lega bera ásamt Bandaríkjamönnum á þessum hryðjuverkum bandamanna sinna. Jafnframt tekur Alþýðubandalag- ið undir kröfur þær sem nú eru bornar fram víða um heim að her ísraels verði á brott frá Líbanon og þjóðarréttindi Palestínumanna verði virt í verki þ.á.m. apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23., sept. er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. ' Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingurábakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill i síma3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. _ Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi* lið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkviliö 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánah upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og heigidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitatinn Fossvogi: Heimsóknar-' tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. jUpplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og ,10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13 30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrímssafn Bergsdaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kí. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.