Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 11
DENNIDÆMALAUSI „Þegar hún kallar mig, „ungan mann“ er eitthvað meira en lítið að.“ réttur til að stofna eigið ríki. Flokkurinn telur að ríkisstjórnin eigi að taka undir þessa meginkröfu Frelsissamtaka Pale- stínumanna á alþjóðlegum vettvangi og telur rétt að ríkisstjórnin leiti samráðs við ríkisstjórnir Norðurlandanna um aðstoð við Palestínumenn og samtök þeirra.“ ■ Á fundi stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga þann 15. september var fjallað um ráðningu í stöðu samlags- stjóra við Mjólkursamlag KEA, en Vernharður Sveinsson samlagsstjóri lætur af störfum 1. október n.k. Staðan var auglýst laus til umsóknar í síðasta mánuði og bárust nokkrar umsóknir. Stjórnin samþykkti að ráða Þórarinn E. Sveinsson framleiðslustjóra í starf samlagsstjóra við Mjólkursamlag KEA frá 1. október að telja. Þórarinn E. Sveinsson lauk kandidatsprófi í mjólk- urverkfræði frá landbúnaðarháskólan- um á Ási í Noregi 1977. Hann starfaði í Noregi þar til hann hóf starf sem framleiðslustjóri hjá Mjólkursamlagi KEA í ársbyrjun 1979. Þórarinn er þrítugur að aldri og fæddur í Reykjavík. Hann er kvæntur Ingunni Einarsdóttur og eiga þau tvo syni. Ráðstefna Húsmæðrasambands Norðurlanda - 230000 félagar eru í félögunum ■ Húsmæðrasamband Norðurlanda hélt ráðstefnu í Tammerfors í Finnlandi dagana 3.-5. sept. s.l. undir kjörorðinu Heimurinn á murguri. Þar var samþykkt að skora á alla þjóðkjörna fulltrúa, konur og karla að gera sitt ýtrasta til þess að komandi kynslóðir fái lifað í heimi friðar og frelsis. Markmið Húsmæðrasambands Norðurlanda sem er að stuðla að verndun lífs góðu umhverfi og öruggri framtíð barna okkar gefur okkur tilefni til að bera fram þcssa fundarsamþykkt frá eftirfarandi félög- ,um, sent hafa innan sinna vébanda 230.000 félaga. Leiðrétting á réttarfrétt í dagbók á miðvikudag ■ f Dagbók Tímans miðv.daginn 22. september var frétt um „Réttir og réttarkaffi í Lækjarbotnum", - en sú frétt var á misskilningi byggð, því að réttað var í Lækjarbotnum sl. sunnudag og þá var einnig kaffiveitingar Lions- klúbbs Kópavogs í Kópaseli. guðsþjónustur Kirkjuhvolsprestakall ■ Guðsþjónusta í Hábæjarkirkju, sunnudaginn kl. 2. Jóhannes Metropolit af Helsinki predikar, séra Hannes Guðmundsson þýðir ræðuna á íslensku. Auður Eir sóknarprestur. Fíladelfíukirkjan almenn guðsþjónusta kl. 20.00. RæðumaðurDaníel Jónasson gengi fslensku krónunnar Gengisskráning - 01-Bandaríkjadollar ........... 02-Sterlingspund .............. 03-Kanadadollar ............... 04-Dönsk króna................. 05-Norsk króna ................ 06-Sænsk króna ................ 07-Finnskt mark ............... 08-Franskur franki ............ 09-Belgískur franki ........... 10- Svissneskur franki ........ 11- Hollensk gyllini .......... 12- Vestur-þýskt mark ......... 13- ítölsk líra ............... 14- Austurrískur sch .......... 15- Portúg. Escudo ............ 16- Spánskur peseti ........... 17- Japanskt yen .............. 18- írskt pund ................ 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) Kaup Sala 14.472 14.512 24.762 24.830 11.759 11.791 1.6528 1.6573 2.0862 2.0920 2.3233 2.3297 3.0087 3.0170 2.0462 2.0519 0.3003 0.3011 6.7642 6.7829 5.2779 5.2925 5.7865 5.8025 0.01027 0.01030 0.8239 0.8262 0.1656 0.1660 0.1282 0.1286 0.05457 0.05472 19.765 19.820 15.6354 15.6786 AÐALSAFN - Lcstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júnl og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIHASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. tilföstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Ratmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarljörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabilanlr: i Reykjavfk, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum ar svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um tllanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug I síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16,15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og október Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir1 alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- svari i Rvik simi 16420. 11 Föstudag kl. 23.15 i Haskolabioi i Dávaldurinn hefur sýnt og sannað hæfni sína undanfarið við mikinrí fögnuð áhorfenda. Skemmtun fyrir unglinga og fólk á öllum aldri. Miðasala í Háskólabíói frá kl. 16.00. ★ ★★ ★★★★★★★★★★★★★★★★

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.