Tíminn - 25.09.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.09.1982, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 17 Umferðir verða þrisvar í viku, á sunnu- dögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar verða inn á milli. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardag, 25. september kl. 14-18. Keppni í flokki 14 ára og yngri á haustmótinu hefst laugardag, 2. október. Tefldar níu umferðir eftir Monrad-kerfi, umhugsunartími 40 mínútur fyrir hvorn keppanda. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir í senn. Bókaverðlaun verða a.m.k. fimm efstu sæti. Haustmótið er jafnframt meistaramót Taflfélagsins og hlýtur sigurvegari í efsta flokki titilinn „Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1982." Björn Þorsteinsson hefur oftast orðið skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur, alls fimm sinnum, en Gunnar Gunnarsson hefur fjórum sinnum borið sigur úr býtum. Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Jóhann Hjartarson. Kvartmfluklúbburinn heldur keppni í Straumsvík ■ Á laugardaginn næstkomandi. 25. september, heldur Kvartmíluklúbburinn andlát Gunnur Sædís Ólafsdóttir lést af völdum umferðarslyss á gjörgæsludeild Borgar- spítalans þriðjudaginn 21. september. Sólveig Magnúsdóttir, ritari í sendiráði íslands í Brússel, lést 19. september. Stefanía Einarsdóttir, Hrafnistu, Hafn- arfirði, andaðist 22. september í St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði. Kristinn 0. Bjamason, frá Fáskrúðs- firði, Alftamýri 12,andaðist í Landakots- spítala 22. september. Halldóra Benediktsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík, andaðist 21. þessa mánaðar. fjórðu kvartmílukeppni sína á sumrinu sem gefur stig til íslandsmeistaratitils. Verður keppnin að vanda haldin á kvartmílubraut- inni við Straumsvik. Búist er við miklum fjölda keppenda, m.a. að minnsta kosti éinum frá Akureyri á hinum víðfræga Henti Challanger. f sumar hefur Benedikt Eyjólfs- son verið einráður í S.A. flokki og sett nýtt íslandsmet í hverri keppni en hætt er við„ að sigur hans verði ekki eins auðveldur í þetla sinn því vitað er unt a.nt.k. þrjá aðra S.A. bíla sem munu ætla sér að mæta í keppnina og hefur enginn þeirra keppt áður. Allir þessir bílar eru geysi öflugir og ntá því búast við harðri keppni og metaregni. Merkja- og blaðasala Sjálfsbjargar ■ Á sunnudaginn er hinn árlegi nterkja- og blaðsöludágur Sjálfsbjargar, landssantbands fatlaðra. Merki Sjálfsbjargar og blaðið „Sjálfsbjörg 1982" verða þá seld unt land allt. Verð á merkinu er kr. 20.00 og á blaðinu kr. 30.(K) Sjálfsbjargarfélögin, ásamt trúnaöar- mönnum og velunnurum samlakanna sjá unt söluna út um landsbyggðina. Sjálfsbjargar- félagið í Reykjavík sér um söluna á höfuð- borgarsvæðum (Reykjavík, Kópavogur, Garðabær. Hafnarfjörður, Seltjarnarnes og Mosfellssveit) og verða blöð og merki afgreidd í félagsheimilinu, Hátúni 12, laugardag frá kl. 13.00-17.00 og á sunnudag frá kl. 10.00. Blaðið kemur nú út í 24. sinn og sér ritnefnd á vegum samtakanna um efnissöfn- un. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ...............14.472 14.512 02-Sterlingspund ..................24J62 2L830 03—Kanadadollar ...................11.759 11 791 04-Dönsk króna .................... L6528 1.6573 05-Norsk króna .................... 2.0862 2.0920 06-Sænsk króna .................... 2.3233 2.3297 07-Finnskt mark ................... 3.0087 3.0170 08-Franskur franki ................ 2.0462 2.0519 09-Belgískur franki ............... 0 3003 0 30n 10- Svissneskur franki ............ 6.7642 6.7829 11- Hollensk gyllini .............. 5^779 5^925 12- Vestur-þýskt mark ............. 5.7865 5>8025 13- Itölsk líra ................... 0.01027 0.01030 14- Austurrískur sch .............. 0.8239 0.8262 15- Portúg. Escudo ................ 0.1656 0<1660 16- Spánskur peseti ............... 0.Í2S2 0.1286 17- Japanskt yen .................. 0.05457 0.05472 18- Irskt pund ....................19.765 19.82o 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)..15.6354 15.6786 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Pingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - algreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. tilföstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar - Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og umhelgarsimi41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sei- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstotnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um Lilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl, 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhollin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugardögum 9—16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavlk Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kl. 10,00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavfk simi 16050. Slm- svari i Rvík sími 16420. útvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. bulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guð- rún Kristjánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. (10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum. 14.00 Laugardagssyipa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskyld- una i umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalðg, sungin og leikin. 17.00 Siðdegistónleikar. Frá tónlistar- hátíðinni í Bergen f maí s.l. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Olafsson ræðir við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. 21.15 Kórsöngur. 21.40 Heimur háskólanema - umræða um skólamál. Umsjónarmaður: Þórey Friðbjörnsdótlir. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Litla fiðrildi", smásaga eftlr And- ers Bodelsen. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 26. september 8.00 Morgunandakt Sera Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar: Frá tónlistarha- tiðinni i Bergen i mai s.l. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa að Mælifelli. (Hljóðr. 14.f.m.). Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson. Organ- leikari: Björn Ólafsson. Hádegistónleik- ar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.10 Nýir söngleikir á Broadway - II. þáttur. 14.00 „Hverjlr eru þessir Palestínu- menn?" Svipmyndir tveggja Islendinga, sem dvöldu i Israel s.l. vor. 15.00 Katfitíminn: Jassgitarleikarinn Paul Weedan laikur í útvarpssal 15.25 Karlar í kvennahreyfingum. Um- sjónamaður er Stefán Jóh. Stefánsson, m.a. verður falað við Helga H. Jónsson fréttamann og Helgu Sigurjónsdóttur kennara. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og.. Umsjón: Þráinn Berlels- son. 16.45 „Ljóð á bátabylgjunni" eftir Grétar Kristjónsson Hofundurinn les. 16.55 Á kantinum 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Létt tónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Á ferð með Þorbergi11 Jónas Árnason les frásöguþátt úr bók sinni „Fólki". 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Menningardeilur milli stríða Sjötti þáttur: Borgaralegar bókmenntir. 21.00 íslensk tónlist: Hljómsveitarverk ettir Jón Nordal 21.35 Lagamál 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Mjólk og hunang", smásaga eftir Oddgeir Larsen Matthias Christiansen les eigin þýðingu. 23.00 Á veröndinni 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 27. september 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. Séra Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Aðal- steinn Steindórsson talar. 8.15 Veðuriregnir, Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Svína- hirðirinn", ævintýri H.C. Andersens 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.) 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar- son. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land i eyði“ eftlr Niels Jensen 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krosslns Umsjónarmaður: Jón Ásgeirs- son. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Rannveig Guðmundsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.45 Úr stúdiói 4 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hljóð úr horni Umsjónarmaður: Hjalti Jón Sveinsson. Á fjalli með Hrunamönnum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 25. september 17.00 fþróttlr Enska knattspyrnan og fleira. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandariskur gamanmynda- flokkur (72). Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.05 í sjálfheldu (The Prisoner of Second Avenue) Bandarísk bíómynd frá árinu 1975. Leikstjóri Melvin Frank. Aðalhlut- verk: Jack Lemmon og Anne Bancroft. Grátbrosleg mynd um hrellingar stór- borgarlífsins og miðaldra borgarbúa sem missir atvinnuna og glatar við það sjálfstraustinu um skeið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Tíðindalaust á vesturvíg- stöðvunum. Endursýning. (All Quiet on the Western Front) Bandarisk verðlauna- mynd frá árinu 1930 gerð eftir sögu þýska rithöfundarins Erich Maria Remar- ques. Leikstjóri Lewis Milestone. Aðal- hlutverk: Lew Ayres, Louis Wolheim og Slim Summerville. Myndin gerist i skotgröfunum i fyrri heimsstyrjöld og lýsir reynslu ungra, þýskra hermanna af miskunnar- og tilgangsleysi styrjalda. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu i desember 1969. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. september 18.00 Sunnudagshugvekja örn Bárður Jónsson flytur. 18.10 Lelðlnlegur laugardagur Raunsæ norsk mynd um þann misjafna mæli- kvarða sem lagður er á gerðir barna og fullorðinna. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.40 Broddgölturinn Falleg bresk dýra- lífsmynd um þetta sögufræga dýr - en sjón er sögu rikari. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Sáuð þið hana systur mína? Júlíus Vífill Ingvarsson syngur lög eftir íslensk tónskáld, italskar óperuaríur og Ijóðalög. Ólafur Vignir Albcrtsson leikur með á pianó. Upptöku annaðist Tage Ammen- drup,- 21.15 Jóhann Kristófer Attundi hluti. Efni sjöunda hluta: Vegur Jóhanns Kristófers sem tónsnillings fer vaxandi. Þeir Oliver taka þátt i kjarabaráttu verkalýðsins. Lögreglan ræðst á kröfugöngu verka- manna 1. mai, Oliver fellur i valinn en Jóhann Kristófer flýr til Sviss. Þýðandi Sigfús Daðason. 22.10 Æðisleg ár Bandariskir listamenn leika og syngja tónlist frá árunum milli 1920 og 1930, áratugnum sem Banda- ríkjamenn kalla „The Roaring Twenties". Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 27. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Tomml og Jenni 20.45 fþróttlr. Umsjónarmaður Steingrim- ur Sigfússon. 21.15 Að telja kindur. Ný tékknesk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Karel Kachyna. Aðalhutvertc V. Galatiková, Z. Fuchs- ová, V. Brodský og N. Konavalinková. Saga nlu ára telpu sem elst upp á sjúkrahúsi vegna hjartagalla. Þýðandi Jón Gunnarsson. 22.30 Helmskreppan 1982. Vandl komm- únlstartkja. f öðrum þætti þessa þriggja mynda ftokks er fjallað um efnahags- örðugleika COMECON-landanna aust- an jámtjaldsins og athyglinni einkum beint að Ungverjalandi. Þýðandi Björn Matthiasson. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.