Tíminn - 25.09.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.09.1982, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 Tölvukennsla Námsflokka Reykjavíkur Byrjendanámskeiö hefst 4. október. Kenndar veröa 40 kennslustundir + 20 sjálfsæfingastundir á 10 vikum. Grundvallarhugtök tölvufræöi rædd. Tölvumálið Basic kennt og notkun þess æfð. Notkun tölva í dag kynnt og framtíöarhorfur í tölvutækni. Kennt veröur á B.B.C.-tölvur. Skráning fer f ram kl. 13-18 í s í mum 12992,14106 Námsflokkar Reykjavíkur Iðngarðar Akranesi Akurnesingar og aðrir landsmenn ath. Atvinnumálanefnd Akraneskaupstaöar biður þá sem áhuga hafa á atvinnustarfsemi að hafa samband viö formann nefndarinnar Jóhann Ársælsson síma 93-2367 eöa 93-2251 eöa bæjarritara í síma 93-1211. Auglýsing þessi kannar þörf fyrir byggingu löngarða á Akranesi. Ef fyrirtæki þitt er í húsnæðishraki eöa aö þú hefur áhuga á aö skapa ný atvinnutækifæri þá getur símtal frá þér ef til vill leyst vandann. Atvinnumálanefnd. Hússtjórnarskólinn Hallormsstað auglýsir: Almennt hússtjórnarnámskeiö hefst viö skólann í janúar. Námiö er viðurkennt sem hluti af matartækninámi, metiö sem val á öllum brautum og undirbúningsnám fyrir kennaranám í hús- stjórnar-og handmenntagreinum. Allar nánari upplýsingar gefnar í skólanum. Skólastjóri HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Lausar stöður við: ÁLFTAMÝRARSKÓLA BREIÐHOLTSSKÓLA FELLASKÓLA HVASSALEITISSKÓLA og ÖSKJUHLÍÐARSKÓLA Elnnig við heilsugæslustöðina DOMUS MEDICA. Um er að ræða bæði hlutastörf og heilar stöður. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur í síma 2 24 00. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Heilsuverndarstöðvar- innar. Heilbrigðisráð Reykjavikur. Unglingaheimili ríkisins 10 ára í því tilefni veröum við meö opiö hús aö Kópavogsbraut 17. sunnudaginn 26. september milli kl. 13-17. Veitt veröur kaffi og starf heimilisins kynnt. Allir velkomnir, velunnararog vandamenn. Heimilisfólk flokksstarf Austurland Kjördæmisþing verður haldið aö Hallormsstað 24. og 25. sept. n.k. Alþingismennirnir Tómas Árnason og Halldór Ásgrímsson mæta á fundinum. Þórarinn Þórarinsson flytur erindi um kjördæmamálið. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. FUF Aðalfundur Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn miðvikudaginn 29. september kl.20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismenn framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Þórshöfn sunnudaginn 26. sept. í Félagsheimilinu kl. 14.00. Raufarhöfn sunnudaginn 26. sept. í Hótel Norðurljósi kl. 21.00. Kópaskeri mánudaginn 27. sept. í Hótel K.N.Þ. kl. 21.00. Allir velkomnir. Skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri er flutt í Strandgötu 31. Skrifstofan verður opin kl. 14-16 mánudaga-föstudaga síminn er 21180. Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi vestra Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason verða til viðtals á eftirtöldum stöðum: Mánudaginn 27. sept.: Framsóknarhúsinu Siglufirði kl. 11-14 Höfðaborg, Hofsósi kl. 16-18 Framsóknarhúsinu Sauðárkróki kl. 20.30-22. Þriðjudaginn 28. sept.: Félagsheimiiinu Fellsborg á Skagaströnd kl. 13-15 Hótel Blönduósi kl. 16-18 Félasheimilinu Hvammstanga kl. 20.30-22. Austurlandskjördæmi 22. kjördæmisþing framsóknarmanna i Austurlandskjördæmi verður haldið á Hallormsstað 24. og 25. sept. nk. Alþingismennirnir Tómas Árnason og Halldór Ásgrímsson ásamt Þórarni Þórarinssyni ritstjóra mæta á fundinum. M.a. verður tekið fyrir á þinginu: Stjórnmálaviðhorfið, prófkjörsmál, lagabreytingarog stjórnarskrármál (kjördæmamál) kosningar o.fl. Stjórnin. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 FRUMSYNIR Konungur fjallsins (Klng of the Mountaln) Fyrir ellefu árum gerði Dennls Hopper og lék í myndinni Easy Rlder, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins.sem er keppni upp á lif og dauða. AðalhluWerk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Salur 2 Porkys Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd i Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knlght. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 THE" CTMNT MAN The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum I þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film' Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5,7.30,10 Lifvöröurinn (My bodyguard) Sýnd kl. 3 Salur 4 Halloween Halloween John Carpenter hefur gert margar frábærar myndir, Halloween er ein besta mynd hans. Aðalhlv: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis Sýnd kl. 3,5,7 og 11.20 Bönnuð innan 16 ára Being There Sýnd kl. 9 (7. sýningarmánuður)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.