Tíminn - 28.09.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.09.1982, Blaðsíða 1
Glæsileg áskriftargetraun Tímans sfmi 86300 TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Þriðjudagur 28. sept. 1982 220. tbl. - 66. árg. ila 15 -Pósthólf 370 Reykjavík-Ritstjórn86300 - Auglýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsímar 86387 og 86392 heimilis- tíminn: > Prjónud barna- húffa — bls. 14 Skaftár- tungu réttir — bls. 12-13 Linda Mac- Cartney — bls. 2 Gor- mánuður — bls. 22 Verkfall undirmanna á farskipum er farið að hafa áhrif: „VIÐSKIPTAHAGSMUNUM ER- LENDIS STEFNT í HÆTTU" — segir Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri Sjávaraf urðadeildar Sambandsins ¦ Verkfall undirmanna á farskipum sem skall á sl. föstudag er nú þegar farið að hafa áhrif. Talið er að um 12-13 skip muni hafa stöðvast eftir daginn í dag og að enn fleiri muni stöðvast á næstu dögum. í kjölfar verkfallsins má búast við að vörubirgð- ir fari að safnast upp hjá frystihúsum víðs vegar um land og ef verkfallið stendur lengi er útflutnúigsiðnaðnum stefht í bráðan voða. - Geymslurými frystihúsanna er afar takmarkað og einstök frystihús verða í miklum vandræðum mjög fljótlega, sagði Eyjólfur ísfeld Jónsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í samtali við Tímann. Eyjólfur sagði að lítið sem ekkert hefði verið lánað til framkvæmdaviðað koma upp stærri geymslurýmum við frystihúsin undanfarin ár og því væru húsin illa f stakk búin til að mæta því er birgðir hrönnuðust upp. Ekki sagði Eyjólfur að vandræði myndu skapast fyrst um sinn hjá sölufyrirtæki Sölumiðstöðvarinnar í Bandaríkjunum, vegna verkfallsins þar sem að töluverðar birgðir væru til erlendis. - Við vorum það heppnir að skip fullhlaðið frystum fiski var nýfarið til Bandaríkjanna er verkfallið skall á og ég á því ekki von á að alvarlegt ástand skapist hjá sölufyrirtæki okkar þar, fyrst um sinn, sagði Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri Sjávar- afurðadeildar Sambandsins. <m Sigurður sagði að ef þetta verkfall yrði langvinnt þá myndi það vissulega skapa mikil vandræði og þá væri ¦ Þórt almanakið segi okkur að komið sé haust á okkar norðlægubreiddargraðunierauðveltuðgleymaþvíásóiríkum dögum eins og þeim sem höfuðborgarbúum hlornaðist í gær. Að minnsta kosti virtist fátt ama að hjá þessu fólki sem naot sólurinnar og heitu vntnsins úri í NuuthóLsvík í gærdag. Tímam d Róbert jafnframt miklum viðskiptahagsmun- um erlendis stefnt í mikla hættu. Margir væru reiðubúnir til að yfirtaka markaði ef íslendingar kæmu ekki afurðum sínum á framfæri. Nýr sáttafundur í vinnudeilu undir- manna og Vinnuveitenda hefur verið boðaður klukkan 13 í dag, en samkvæmt upplýsingum Guðjóns Ár- manns Einarssonar, sem stýrir viðræð- unum af hálfu VSÍ bar mikið í milli er síðasta sáttafundi lauk sl. föstudag. -ESE Fræðslustjóri í Reykjavík: ASIAUG SETTT1L EINSÁRS - tekur við um næstu mánaðamót ¦ Áslaug Brynjólfsdóttir, yfir- kennari við Fossvogsskóla hefur verið sett í embætti fræðslustjóra í Reykja- vík.- Setningin er til eins árs, frá 1. október '82 að telja. Þau Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri, og Bessý lóhannesdóttir, kennari sóttu um embærtið ásamt Aslaugu. í fræðsluráði mæltu fjórir fulltrúar með Sigurjóni, en þrír með Áslaugu. Menntamálaráðherra fer með skipunarvald í embætti fræðslustjóra. Sjó. ¦ Aslaug BrynjóBsdórtir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.