Tíminn - 29.09.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.09.1982, Blaðsíða 16
20 MIÐVIKUDAGUR29. SEPTEMBER1982 Besta heimilishjálpin fullkomin uppþvottavél frá Bauknecht 5 þvottakerfi þvær eftir 12manna boróhald Úr ryófríu stáli aó innan Hæó 85,0 cm breidd 59,5 cm dýpt 60,0 cm Greiðsluskilmálar eóa staógreióslu- afsláttur KOMIÐ HRINGIÐ SKRIFIÐ viö veitum allar nánari upplýsingar. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 Utsölustaóir DOMUS, og kaupfélögin um land allt STÁL~ORKAif"S SIJIHJ- 0(2 V HMíEIWA WOIVIJSTAN Leigufyrirtæki Höföar þjónusta okkar til þín? Veltu því fyrir þér. Viö höfum yfir aö ráöa þjónustubifreiö m/öllum bún- aöi, sem viö getum sent hvert á land sem er ásamt starfsmönnum. Er fyrirtækiö þitt yfirhlaöiö verkefn- um? Hefur þú oröiö aö vísa frá þór verkefnum vegna mannaleysis? Ef svo er, haföu þá samband viö okkur og viö veitum þér tímabundna aöstoö. Athugaöu þaöll t Jarðarför Auðuns Teitssonar Grímarstöðum Andakíishreppi sem lést föstudaginn 24. sept. fer fram frá Hvanneyrarkirkju laugardaginn 2. okt. kl. 2 e.h. Aðstandendur Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og úttör Kristínar Ingunnar Pétursdóttur frá Stóra-Vatnsskarði Guð blessi ykkur öll. Guðrún Þorvaldsdóttir Benedlkt Benediktsson Marta Magnúsdóttir Guðrún Árnadóttir Magnús Bjarnfreðsson ÞorvaldurÁrnason og börnin. Ingibjörg Halldórsdóttir Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Þórhildar Þorsteinsdóttur, Brekku, Norðurárdal Erna Þórðardóttir Andrés Sverrisson Ólafur Þórðarson Æsa Jóhannesdóttir Þorsteinn Þórðarson Anna Sigurðardóttir Guðrún Þórðardóttir og barnabörn Pétur Jónsson Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Hallgríms Þórhallssonar Vogum, Mývatnssveit Anna Skarphéðinsdóttir Leifur Hallgrímsson Ólöf Hallgrímsdóttir Dagný Hallgrímsdóttir Þurfður Hallgrímsdóttir Elnar Þórhallsson l'SíJ'iilJii dagbók ■ Frá ráðstefnu um málmsuðu. Ráðstefna um málmsuðu og eftirlit með málmsuðu ferdalög FERÐIR FÍ: Þórsmörk í haustlitum Helgarferðir 2.-3. okt.: Kl. 08.00 - Þórsmörk í haustlitum. Njótið haustsins í Þórsmörk og góðrar gistiaðstöðu í upphituðu sæluhúsi F.f. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. ýmislegt Utanríkisráðuneytið: Lokað vegna jarðarfarar ■ Vegna jarðarfarar Sólveigar Magnús- dóttur verður utanríkisráðuneytið lokað kl. 13.00-15.00 miðvikudaginn 29. september. Ásu Wright fyrírlestur ■ Charlotte Blindheim fornleifafræðingur frá Osló heldur opinberan fyrirlestur í Þjóðminjasafni fslands á vegum minningar- sjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright, miðvikudagskvöldið 29. september kl. 20.30. Fyrirlesturinn er á norsku og nefnist: Handelsproblemer í Norge í Vikingetiden, byttehandel eller organiserte transaksjoner, og byggir á rannsóknum fyrirlesara í Kaupangi í Noregi, hinum forna Skíringasal. Fyrirlesturinn verður haldinn í anddyri Þjóðminjasafnsins og er öllum heimill ókeypis aðgangur. Til fjáröflunar Hallgrímskirkju: Ljóðalestur og tónleikar ■ 1 kvöld, 29. september, Mikjálsmessu, fer fram í Hallgrímskirkju í Reykjavík fjáröflunarsamkoma fyrir orgelsjóð kirkj- unnar. Dr. Jakob Jónsson frumflytur ljóðaflokkinn „Síðu-Hallur“, fimm ljóð um „Haustblót á Hofi“, messuna á Þvottá og átök á Þingvöllum. Ljóðalesturinn verður fléttaður orgelleik, organisti kirkjunnar, Hörður Áskelsson, leikur af fingrum fram yfir forn stef. Á undan Ijóðalestrinum flytur Jónína Jónsdóttir leikkona frásögu byggða á fornsögunum og biblíunni. Aðgangur er ókeypis, en efnt verður til samskota að samkomu lokinni. Fjáröflunar- samkoman í Hallgrímskirkju á Mikjálsmessu hefst kl. 20.30. ■ íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík heldur kökusölu til styrktar húsbyggingarsjóð félagsins laugard. 2. okt. n.k. í anddyri Domus Medica v/EgiIsgötu kl. 14. Þeir sem vilja gefa kökur komi þeim f Domus Medica á söludaginn frá kl. 12 á hádegi. Nánari uppl. gefur Guðríður í síma 17868. ■ Föstudaginn 17. þ.m. gengust Iðnþróun- arverkefni Sambands málm- og skipasmiða og Málmiðnaðardeild Iðntæknistofnunar Islands, fyrir ráðstefnu um málmsuðu og eftirlit með málmsuðu. Allt að níutíu manns sóttu ráðstefnuna og er það til marks um áhuga fyrir efninu, enda er hér um mikilvægan þátt í þróun íslensks málmiðnað- ar að ræða. Viðurkenndir sérfræðingar frá Norður- löndunum (Svejsecentralen og NORDTEST) fluttu fimm fyrirlestra og svöruðu fyrirspumum. I fyrirlestrum þessum var m.a. fjallað um nýjungar í málmsuðu, logskurði, vélvæðingu og sjálfvirkni. Ráðstefna þessi er einn liður í því átaki sem Iðnþróunarverkefni SMS og Málmiðn- aðardeild I.T.Í. gangast fyrir um þessar mundir og miðar að því að auka tækniþekkingu og þjálfun við málmsuðu hér á landi. Veigamikill þáttur til að ná þvf marki ■ Hér fer á eftir yfirlit um starfsemi Taflfélags Reykjavíkur fram að næstu áramótum: ljHaustinót Taflfélags Reykjavíkur 1982 hefst sunnudag, 26. sept. kl. 14. í aðalkeppninni verður þátttakendum skipt í flokka með hliðsjón af Eló-skák- stigum. Tefldar verða ellefu umferðir í öllum flokkum. í efri flokkunum yerða tólf keppendur, sem tefla allir við alla, en í neðsta flokki verður teflt eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða þrisvar í viku, á er að hér á landi sé öflug og óháð tæknileg ráðgjafastofnun fyrir málmiðnaðinn. Á næstu misserum verður væntanlega ráðist í stór verk á sviði virkjana og stóriðju. Ljóst er að þar verður um mikla vinnu á sviði málmiðnaðar að ræða og íslensk málmiðnað arfyrirtæki ætla sér þar mikinn hlut. En til þess að þau geti staðist hina hörðu samkeppni á þessu sviði við erlend málmiðnaðarfyrirtæki þarf að skapa þann jarðveg sem stöðug tæknileg þróun getur dafnað í; hér er bæði átt við hátæknileg efni, svo og þjálfun málmiðnaðarmannanna sem þurfa að framkvæma verkin.- Ofangreind ráðstefna er ein af upphafsað- gerðum þessa mikla viðfangsefnis og auk þess verður nú næstu vikur unnið á vegum Iðnþróunarverkefnis SMS mikið starf með erlendum sérfræðingum úti í málmiðnaðar- fyrirtækjum. sunnudögum kl.14 og á miðvikudögum ogföstudögumkl. 19,30. Biðskákadagar verða inn á milli, nánar ákveðið um þá síðar. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardag, 25. sept. kl. 14-18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardag, 2. okt. kl. 14. Tefldar níu umferðir eftir Monrad-kerfi, um- hugsunartími 40 mínútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir í senn. Bókaverðlaun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. 2) Hraðskákmót T.R. 1982 - haust- apótek ■ Kvöld og næturvörslu apóteka í Reykja- vík, vikuna 24. sept.-30. sept. annast Apotek Háaleitis og Apótek Vesturbæjar. Hatnartjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og hekjidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sirni 11T00. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabíll og slökkviliö 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjðrður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garöakaup8taöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homafiröi: Lögregla8282. Sjúkrablll. 8226. Slökkvilið 8222. EgllS8taðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla slmi 7332. Esklfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. HÖsavlK; Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 4144L Akureyri: Lögregla 23222, 22323. SlökkvA lið og sjúkrabill 22222. DalvUc Lögregla 61222. Sjúkrgbíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólaf8f]örður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið. 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur; slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðiö á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringlnn. , Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafálags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgldögum kl. 17-18. Ónæmlsaögerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið ermilli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 tll 16 og_kl. 19 til kl. 19.30. __ Borgarspltalinh Fossvogi: HéímsóRnar- tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18' :,eða eftir samkomulagi. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vlsthelmiliö Vffilsstööum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. ' Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrlmssafn Bergsáaðastræti 74, er opið daglega nerna laugtvdaga |d- 13.30 til kl.16. •_ ................ ....... . } AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.