Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 í spegli tfmans Umsjón: B.St. og K.L. hrakfallabAlkarnir JflCK LEMMON OG WflLTER MATTHAU ■ Gamanleikaramir frægu og vinsælu Jack Lemmon og Walter Matthau hafa löngum kitlaö hláturtaugar kvik- myndahúsagesta. Hið sama verður áreiðanlcga uppi á teningnum í nýjustu mynd þeirra kumpána, Buddy Buddy, og sennilega rennir fáa áhorfendur í gmn, að því fór fjarri, að þeir félagar hafl komist slysalaust frá myndat- ökunni. Ekki vitum við mikiö um söguþráðinn, en það er þó upplýst, að Walter leikur leigumorðingja, og á fóma- rlamb hans að vera hættulegt vitni í málaferlum gegn Mafíunni. Honum er fengið til yfirráða hótelherbergi, þar sem hann getur haft gott eftirlit með ferðum og gerðum skotmarks síns. En aumingja Jack Lemmon, sem á sér einskis ills von, hefur óvart tekið á leigu herbergið við hliðina, og hyggst þar fremja sjálfsmorð. Auðvitað þvælist hann inn í ráðagerðir Waltcrs óafvitandi. í þokkabót tekst honum ekki að vinna ætlunar - verk sitt. Að sögn Lemmons byrjuðu hrakfarir þeirra félaga nánast um leið og myndatökurnar. - I fyrsta lagi fór sjálfsmorðtil- raunin mín þannig fram, að ég átti að reyna að hengja mig á pípu í baðherberginu. Auðvit- að brotnaði pípan á meöan verið var að mynda og ég datt í baðkarið. Næstu tvær vikumar lék ég öll mín atriði alveg holdvotur. En ég held, að óþægilegsta reynsla mín hafi verið, þegar ég kveikti óvart í snærum, sem bundu hendur mínar við stól. Eg var bæði bundinn og keflaður á stólnum, og átti að hoppa þannig að miðstöðvarofni. Þeir, sem nærri stóðu, héldu, að ég værí að leika, þegar ég öskraði upp yfir mig. Stóllinn lék stórt hlutverk í enn einu óhappi, sem Jack Lemmon varð fyrir. Jack datt af stólnum með þeim afleiðing- um, að hann var aumur dögum saman og komst ekki í golf þá helgina. Og enn varð Jack fyrir óláni, þegar hann átti að sigla litlum bát upp í fjöru. Auðvitað strandaði báturínn, en að þessu sinni komst Jack ómeiddur frá óhappinu. Litlu betri útreið fékk Walter Mattheu, sem nýlega undirgekkst opna hjartaskurð- aðgerð, og hann bar varanlegri ntenjar þessarar hrakfalla- myndatöku. Hann átti að renna sér niður rennu fyrir óhreinan þvott, en tókst ekki betur til en svo, að hann hrasaði út af dýnunni, sem átti að taka af honum höggið, og beint út á steingólf. Afleiðingin var viðbeinsbrot! Ekki var honum þó meira brugðið en svo, að þegar Jack hraðaði sér á vettvang og spurði, hvernig honum liði, opnaði Walter hægt augun og tautaði: - Ég vinn fyrir mér! ■ Walter Mattheu og Jack Lemmon urðu fyrir hverju óhappinu á fætur öðru á meðan á myndatöku Buddy Buddy stóð. ■ Jan Leeming heitir þekkt og vinsæl sjónvarpsstjarna í Bretlandi. Hún stendur nú á fertugu og geislar af hreysti og hamingju. Þó eru ekki nema 3 ár síðan hún stóð á tímamót- um, bæði í einkalífi og starfi, og var eiginlega full vonleysis. Jan var orðin 37 ára og mjög einmana. Enginn bauð henni út, að hennar eigin sögn. Hún var búin að reyna hjónaband með einum manni, en það cndaði með ósköpum. Hún hafði lent í alvarlegu bflslysi, sem setti óafmáanleg merki á hana. Henni fannst hún stöðn- uð í starfi. Þá var það, sem hún ákvað að fara til Ástralíu, þar' sem hún hafði áður unnið og líkað vel, þrátt fyrir að hún ■ Jan Leeming hossar hér syninum Jonathan. Eyrirfram scgist hún hclst hafa viljað eignast dóttur þar sem í hennar fjölskyldu séu eintömar kvenverur. En nú vildi hún ekki skipta á Jonathan sínum, hvað sem í boði væri! borða og þar með var teningn- um kastaö. Jan fór ekki meir til Ástralíu. í stað þess giftist hún Patrick sínum og átti með honum soninn Jonath- an, sem nú er rétt kominn á annað árið. Þó að Jan hafi lent í slæmu bflslysi 1967, átti hún því láni að fagna að lenda í höndum mjög færra skurðlækna, sem nánast afmáðu öll merki slyss- ins. Og í leiðinni breyttu þeir neflagi hennar aðeins. Útkom- an varð sú, að nú er Jan Leeming augnayndi þeirra, sem að staðaldri horfa á sjónvarpsfréttir BBC, sem hún les upp. Kannski er það ekki síst barningur iiðinna ára, sem hefur kennt Jan að vara ánægð með það góða, sem henni hefur hlotnast. Víst er um það, að hún er óspör á að lýsa því yfir, hversu hamingjusöm hún sé nú, og bætir gjama við kjörorði sínu: Allt það slæma, Sá hlær best sem síðast hlær ■ Vísindamenn í Washingt- on notuðu apa við tilraunir sinar. þegar þeir voru að kanna áhrif alkóhóls. Á þriggja ára tímahili notuðu þeir 26 apa við tilraunir sínar. En allt og sumt, sem vísindamennirnir komtisl aö, var það. aö uppáhaldsvín apanna var viský. og að þeir urðu aldrei drukknir. komust aldrei lengra en á flissstigið! Ein apaynjan er visinda- monmmum sérstaklega ntinn- isstæð fvrir hversu mikið hún hló. en þeir verða að viður- kenna. að liún komst aldrei á það stig að verða dauða- drukkin. Opunum var gefið viskýið í pelum. sem skömmtuðu það við snertingu. Eina niðurstaðan, sem þessi tilraun leitldi i Ijós. var sú. að þó að aparnir innbvrtu mun meira magn af áfengi en títt er. að menn komi i sig, voru þeir því sem næst algáðir. En visindamennirnir gæta þess nú vandlega að aparnir komist ekki í vínskápana þeirra! ,,Þad slæma hef ur leitt til góðs” Innbrotid gerði hann ad lækni — segir Jan Leeming tæki með sér heim til Englands í farangrinum minninguna um kærasta, sem fórst þar í bflslysi. Jan fór til Ástralíu til að kanna hvernig landið lægi. Þar bauðst henni ágætis starf í Sydney og nú var ekkert annað að gera en að skjótast heim til Englands til að ganga frá sínum málum, áður en hún settist endanlega að í Ástralíu. Þegar hún kom h eim, hitti hún gamlan starfsfélaga, sem unn- ið hafði að sömu úivarpsdag- skrá og hún um tíma. Sá heitir Patrick Lunt, hálfnorskur að uppruna og 7 árum yngri en Jan. Hann bauð Jan út að sem hefur komið fyrir mig, hefur leitt til einhvers góðs! ■ Hér er fjölskyldan saman komin, Jan með Jonathan í fanginu og Patrick. Þau hjóna- komin áttu örlítið erfitt með að koma sér saman í upphafi um hvar þau skyldu búa, en það varð úr, að þau seldu hvort sitt gamla heimili og keyptu sér nýtt og rúmgott hús með góðum garði, þar sem Jon- athan hefur gott svigrúm til athafna. ■ Þegar brotist var inn heima hjá ríkisbubbanum James Rider í New York, réöist hann til atlögu við þjófinn. En það fór hvorki betur né verr en svo, að James, sem orð- inn er 72 ára, féll í átökunum og brák- aði tvö rifbein. Þetta varð til þess að bráði af þjófn- um. Kom í Ijós að hann var félaus læknastúdent, sem hafði gripið til þess örþrifaráðs til að verða sér úti um peninga, en nú svndi sig, að hann hefur rétt hjartalag til að gerast læknir. Hann hlúði nefnilega vel að gamla manninum og hringdi eftir sjúkrabíl. Þetta varð honum til bjargar. James Rider fékk svo mikla trú á Joe Player, svo hét ungi maður- inn, að hann ákvað að kosta hann til læknanámsins!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.