Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 14
26 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur í októbermánuði 1982 Föstudagur 1. okt. R-62501 til R-63000 Mánudagur 4. okt. R-63001 til R-63500 Þriðjudagur 5. okt. R-63501 til R-64000 Miðvikudagur ... 6. okt. R-64001 til R-64500 Fimmtudagur.... 7. okt. R-64501 til R-65000 Föstudagur 8. okt. R-65001 til R-65500 Mánudagur 11. okt. R-65501 til R-66000 Þriðjudagur 12. okt. R-66001 til R-66500 Miðvikudagur ... 13. okt. R-66501 til R-67000 Fimmtudagur.... 14. okt. R-67001 til R-67500 Föstudagur 15. okt. R-67501 til R-68000 Mánudagur 16. okt. R-68001 til R-68500 Þriðjudagur 19. okt. R-68501 til R-69000 Miðvikudagur ... 20. okt. R-69001 til R-69500 Fimmtudagur.... 21. okt. R-69501 til R-70000 Föstudagur 22. okt. R-70001 til R-70500 Mánudagur 25. okt. R-70501 til R-71100 Þriðjudagur ..... 26. okt. R-71101 til R-71700 Miðvikudagur ... 27. okt. R-71701 til R-72300 Fimmtudagur.... 28. okt. R-72301 til R-72900 Föstudagur 29. okt. R-72901 til R-73500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar fil Bifreiðaeftirlifs ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka dága.kl. 08:00 og til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskíjt&ini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið ei lokað á laugardögum. í skráningarskirteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. september 1982 Tll sölu Blaser árgerö 1973, með Trader díeselvél. Upphækkaður, með nýjum Micky-Thomson dekkjum og Spoke felgum. Upplýsingar í síma 2-22-39 eftir kl. 19.00 í kvöld og allan daginn á morgun, laugardag. t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Margrét J. Kjerúlf Miðtuni 30 lést ( Landspítalanum fimmtudaginn 30. sept. Ragnar Magnússon börn, tengdabörn og barnabörn flokksstarf Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 16.-17 Námskeið í sjónvarpsframkomu Námskeiðið er sérstaklega ætlað trúnaðarmönnum flokksins. Laugardagur kl. 10.00 Fyrirlestur kl. 15.00 Verklegar framkvæmdir Sunnudagur kl. 13.00 Verklegaræfingar Október 23.-31. Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson kl. 13 Fyrirspurnir kl. 15 Félagsmál: HrólfurÖlvisson kl. 16.00 Hópvinna: HrólfurÖlvisson Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviöhorfið og Fram- sóknarflokkurinn:GuðmundurG. Þórarinsson. kl. 14.30 Fyrirspurnir kl. 15.30 Félags- og félagafræðsla: HrólfurÖlvisson Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: HrólfurÖlvisson kl.21.00 Fundarstörf: HrólfurÖlvisson Þriðjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: HrólfurÖlvisson kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf Miðvikudagur kl. 20.00 Nútímastjornun: Einar Harðarson Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. kl.21.30 Fyrirspurnir _ Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma kl. 21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegaræfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskfrteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 24480. Stjórnmálaviðhorfið og efnahagsmálin Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 að Hótel Heklu (fundarsal) Guðmundur G. Þórarinsson heldur framsögu. Allir velkomnir Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 í Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rætt um vinnuvöku K.S.K. 3. Vetrarstarfið 4. Önnur mál Mætið vel Stjórnin Selfoss Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. að Eyrarvegi 15 kl. 21.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og á flokksþing 4. Önnur mál. Stjórnin Biialeigan\S CAR RENTAL * 29090 S^ÍL3 REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 FRUMSYNIR Konungur fjallsins (Klng of the Mountaln) The dantjcr ' '' lt's worth haHtobe... /Omgofwf MouomN Fyrir ellelu árum gerði Dennls Hopper og lék í myndinni Easy Rlder, og fyrir þremur árnrn lék Deborah Valkenburg I Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins sem er keppni upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburgh, Dennls Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Porkys Keep an ey» out for the fannleet movie abont growlng up y Tou'U be (lod jrou comct ' y Porkys er Irábær grínmynd sem slegið hefur öll aösóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd í Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knlght. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 ym W HAS ncmtntc TO UHÍ-BUT Rö un. mmmn fflK The Stunt Man var utnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O’Toole fer á kostum I þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 al National Film ‘ Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn elnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steva Rallsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5,7.30,10 Salur 4 Halloween HALLOWEEN John Carpenter hefur gert margar frábærar myndir, Halloween er ein besta mynd hans. Aðalhlv: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis Sýndkl. 5,7 og 11.20 Bönnuð Innan 16 ára Being There Sýnd kl. 9 (7. sýningarmánuður) I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.