Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 8 VÍDEÓBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 \ÍDEÓB\NK1NN einn MEÐ ÖLL13 Á- Vídeómyndir ★ Vídeótæki ★ Vídeókasettur (óáteknar) ★ Vídeoniynda vétar 1-3 túbu vélar. ★ Kasettuhylki. VÍDEÓBANKINN bvðdr ★ Sjónvörp ★ Kvikmyndavélar 16 mm ★ Allar myndir með réttindum 'k Vfírfærum 16 mm fílmur lit eða svart hvítar á vídeóka- settu. ★ Tískusýningar - ★ Mannfagnaðir. Tök- um að okkur að mynda samkvæmið. ★ GOS ★ TÓBAK ★ SÆLGÆTI HJAOKKUR SÉRÐU HJÁ OKKUR FÆRÐU VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 mvndbanda ÍVHS " |0pið sunnudaga frá 13,00-23.30 VÁtvtvt^’ -3*S 4 L’l IARÍÖÍ S ( ...... 1.. I I !R1 .ou n .$1 UMIljM k* »<««« i ct. *,r wy'éyfryy1. LMÍ© I 8*WNOU OAÍ®AltlKHO««*» »*» AOAiBTCW BíSOOAi. »081 Ö8iB(SS*aö Oö MAONUS* OtA*88Y*it <SF ITilNIHÓI AOtHM HARAiDS HAfSTCWH HAUKSSOH HC8MAHH OOHNA88SOM INOlMAA t*OAi MAONUS EHUA5SON TOMMY FA£&M O.FL Colombo ★ Colombo Öl - Gos - Tóbak - Sælgæti Pylsur - Snackmatur - Rafhloóur - Heitar og kaldar samlokur og margt fleira Colombos ióumúla 17 Simi 39480 Myndbandaleiqa - Colombo Myndbandaleiqa - Coiombo MvndbandaJeioa - Colombo Mvndbandaieiq. Góð orð N duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli IUMFEROAR rAð Helgarpakkinn Kvikmyndir Bíóhöllin Konungur fjallsins 0 ■ Ein af mörgum myndum sem gerðar eru árlega fyrir táningamark- aðinn í Bandaríkjunum. Persónurnar eru fjöldaframleiddar ekki síður en kvikmyndirnar sjálfar, söguþráðurinn léttvægur og ósannfærandi, samtölin flöt eins og fjöllin í Danmörku og á allan hátt kastað höndum til verka við gerð kvikmyndarinnar. „Það er langt síðan ég hef séð jafn steindauða kvikmynd og þessa táningadellu um poppara og kapp- akstur“. ESJ/FRI Háskólabíó Kafbáturinn kt'k'k ■ Verk Wolfgang Petersen Kafbát- urinn er að mörgu leyti óvenjuleg stríðsmynd. Hún fjallar um daglegt líf þýskrar kafbátaáhafnar á árum seinni heimsstyrjaldarinnar í blíðu og stríðu en það væri vægt til orða tekið að segja að líf þeirra væri helvíti líkast. Pótt hægt sé að finna að vissum atriðum myndarinnar dregur það ekki úr áhrifamiklum lýsingum Petersens á innilokunarkenndu andrúmslofti í kafbátunum og á mannlegum dug og dugleysi. Regnboginn Síðsumar ★★★ ■ „Síðsumar er falleg mynd, sambland af fyndni og trega um vandamál æsku og elli, um óttann við dauðann, og um þær hömlur sem svo oft hindra fólk í að láta ást sína í ljós þar til það er orðið of seint eða næstum því.“ Myndin greinir frá lífi fjölskyldu einnar síðla sumars við Gullnu tjörnina en í myndinni leiða saman hesta sína í fyrsta sinn, í kvikmynd, tveir af risum bandaríska kvikmynda heimsins þau Henry heitinn Fonda og Katharine Hepbum. Stjörnubíó Stripes ★★ ■ Stripes er ágætisafþreyingar mynd sem tekur sig á engan hátt alvarlega en er einungis ætlað að kitla hláturtaugar áhorfenda. Bill Murray leikur hér mann sem gengur illa í flestu ef ekki öllu sem hann tekur sér fyrir hendur og af þeim sökum ákveður hann að ganga í herinn og mannast. Tónabíó Bræðragengið ★★★ ■ Þótt að því hafi verið haldið fram á síðustu árum að vestrinn sem slíkur tilheyrði sögunni, lítill áhugi væri á gerð slíkra mynda og leikstjórar nútímans hefðu ekki lag á því þá hafa komið einstaka myndir sem skera sig úr og er Bræðragengið ein þeirra. Flestir þekkja sögu Jesse James og kappa hans en Bræðragengið fjallar um þá og er spennandi og vel gerð myndrænt séð. Leikur er með miklum ágætum, sérstaklega hjá Keach bæðrum en myndin er sérstök að því leyti að bræður eru í öllum hlutverkum. Laugarásbíó Næturhaukarnir ★ ■ Næturhaukarnir er að mörgu leyti ágætlega unnin mynd, sviðsetning og spennuatriði vel gerð en hinsvegar koma inn í hana atriði sem setja heildarmynd- ina úr skorðum eins og fyrirlestrar um hryðjuverk. Stallone og Williams leika hér tvær harðsoðnar löggur á strætum New York en þeir eiga að hafa upp á þekktum hryðjuverkamanni sem svífst einskis. utvarp Fimmtudagur 7. október 7.00 Veðurfregnlr. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7V55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir. Morgunorð: Jenna Jensdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (úrdr). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ljótl andarunginn", ævlntyri H.C. Ander- sens. 9,20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 Vlnnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Við pollinn. Gestur E. Jónsson velur og kynnir létla tónlist. (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. Fimmtudags- syrpa. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júliusson. 15.00 Miðdegistónleikar. _ 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefnl blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla fimmtudagur Helgasona. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.05 Súrefnlsblómapottur. Ellsabet Jökulsdóttir ies eigin Ijóð og velur tónlist með. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands i Háskólablói. 21.30 Skólinn I verkum ungra skáida - eftirmáli við utvarpserindl um skóla- leiða. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 23.00 „Fæddur, sklrður...” Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthias- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. ■ Magnea Matthiasdóttir mun ásamt Benoný Ægissyni sjá um þáttinn „Fæddur.... skírður...“ siðast á dagskrá fimmtudagsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.