Tíminn - 05.10.1982, Síða 1

Tíminn - 05.10.1982, Síða 1
Allt um íþróttir helgarinnar á bls. 15-17 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Þriðjudagur 5. okt. 1982 226. tbl. - 66. árgangur. heimilis- tíminn: Brauða- vikan — bls. 14 Madame Emma - bls. 23 Ross í banana- pilsi — bls. 2 Schmidt aftur kanslari — bls. 7 Kynferðisafbrotamaður á Miklatúni: GINNTI TVÆR SEX ARfl TTLPUR MEÐ PENINGUM — fékk útrás fyrir óeðli sitt á annarri — Afbrotamaðurinn gengur enn laus ■ Áköf leit er nú gerð aö kynferðis- fyrir aö koma fram vilja sínum. Fékk fljótlega eftir að hann átti sér stað. Bar Rannsóknarlögregla ríkisins varðist afbrotamanni sem leitaöi á tvær sex ára hann útrás fyrir óeðli sitt að minnsta þá önnur stúlkan merki þess að við hana nánari frétta af bessum atburði. Sapðist stúlkur á Mildatúni í Reykjavík siðast kosti á annarri þeirra. hafði verið átt af kynferðisafbrota - hún vilja vinna í málinu eftir þeim liðinn laugardag. Vék hann sér að Foreldrar stúlkubarnanna kærðu at- manni. Gátu stúlkubörnin að einhverju upplýsingum sem fyrir lægju. stúlkunum tveimur bauð þeim peninga burðinn til Rannsóknarlögreglu ríkisins leyti skýrt frá málavöxtum. _ LANDSVIRKJUN A VILUGÖTUM? — sjá viðtal við Sigurjón Rist? vatnamælingamann bls. 10-11. einvígi” hafið ■ c2 til c4 og cinvigi Fríðriks Olafs- sonar og Boris Npasskys, fyrrverandi hcimsmeistara í skák var hafið. „Skrýtið cinvígi" eins og Spassky kallar það í viðtali við Tímann, cn skákeinvígi þetta er haldið á vegum tímaritsins Storðar og icelandic Rewicv, í tiiefni af því að tiu ár eru liðin frá „einvígi aldarinnar“ í Laugardalshöll á miili þcirra Spasskys og Fischers. Stómieistaramir keppa fyrir luktum dymm og vcrða úrslit í einvíginu ekki kunngerð fyrr en í fyrsta tölublaði Storöar i byrjun næsta árs. Sjá viðtal við Boris Spassky á bls. 12-13. -ESE/Tímamynd Ella

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.