Tíminn - 05.10.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.10.1982, Blaðsíða 19
ÞRIÐIUDAGUR 5. OKTÓBER 1982 19 D ( Verxlun & Þjðnusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að bíða lengi með bilað rafkerfi, leiðslur eða tæki. Eða ný heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnúnu liði sem bregður skjótt við. 'íRAFAFL Smiðshöfða 6 simanúmer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum iíka á kvöldin og um helgar. Getum útvegað vörubíl. Magnús Andrésson. s.mi 83704. Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu forvöð að leggja á bilskúrinn eða húsþakið fyrir veturinn! Leggjum pappa í heitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í stma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum við að okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Loggiltir pipulagningameistarar Uppl. i síma 43859 & 44204 a kvoldin. V 4 Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími 16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á huseignum, storum sem smáum, s.s. múrverk, trésmiðar, járnklæðningar, sprunguþétt- ingar, malningarvinnu og glugga-og hurðaþettingar. Nýsmiði- innrettingar-háþrystiþvottur Hringið í síma 23611 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt að 12'm. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karlsson simar 51925 og 33046 T/S/J'/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Jr/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ, í Þorvaldur Ari Arason ............ ^/æ/jt/æ/æ/æ/æ/æ, hrl Uögmanns-og Þjónustustofa Eigna-óg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvík. í '/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/A krossgáta bridge ■ Það er yfirleitt nauðsynlegt, þegar útspilið kemur á borðið, að reyna að sjá fyrir hvernig spilið kemur til með að spilast og hvernig endastaðan verður. í spilinu hér á eftir gaf útspilið heilmiklar upplýsingar og sagnhafi gat skipulagt úrspilið með hliðsjón af því. Norður S. D3 H.6542 T. AKD932 L.7 Vestur S. 107652 H.93 T. 108 L. G932 Austur S. G984 H.DG107 T. 74 L. A105 Suður S. AK H.AK8 T. G65 L. KD864 Suður spilaði 6 grönd og vestur spilaði út hjartaníu. Hvernig átti suður að spiia? Það var auðvitað Ijóst að austur varð að eiga laufásinn. Það var möguleiki að hann ætti hann annan en útspilið benti til að austur ætti líka hæstu hjörtun. Ef svo var þá hlaut að vera hægt að þvinga hann í hjarta og laufi. En það þýddi ekki að byrja á að spila laufi á hjónin áður en tíglunum var spilað, þá myndi samgangurinn ekki vera nógur í lokastöðunni. Einnig þýddi ekkert að spila tíglunum strax: austur gæti bara hent spöðum og þá yrði það suður sem væri þvingaður í lokastöð- unni. Sagnhafi tók því hjartaútspilið heima og lagði niður spaðaás áður en hann tók tíglana. Austur gat hent hjarta í 3ja tígulinn og 2 spöðum í þann 4ða og 5ta, meðan suður henti 2 laufum. En þegar 6tti tígullinn kom var austur kominn í vandræði. Hann mátti ekki henda laufi svo hann henti síðasta spaðanum. En nú kom fyrirhyggja suðurs, að hafa tekið spaðaásinn, sér vel. Hann gat nú hent spaðakóng heima og síðan tekið spaðadrottninguna í blindum. Og nú varð austur að gefast upp. Ef hann henti hjarta var hjartaátta sagnhafa orðinn slagur; og ef hann henti laufi gat sagnhafi hent hjartaáttunni heima, spilað síðan laufi á kóng og litiu laufi á ás austurs. myndasögur 3929 Lárétt 1) Himnu. 5) Óstýrilát. 7) Glöð. 9) Dropi. 11) Skat. 12) 55. 13) Vond. 15) Gubbi. 16)Samið. 18) Opinberragjalda. 1) Kann. 2) Net. 3) 550. 4) Hérað. 6) Vitlaus. 8) Fiskur. 10) Sund. 14) Hiemmur. 15) Kyn. 17) Guð. Ráðning á gátu no 3928 Lárétt 1) Baglar. 5) Álf, 7) Ýki. 9) Iða 11) Nú. 12)ÐÐ. 13) Nag. 15) Óða. 16) Org. 18) Frúnni. . ,, Loðrett 1) Brýnni. 2) Gái. 3) LL. 4) Afi. 6) Raðaði. 8) Kúa. 10) ÐÐÐ. 14) Gor. 15) Ógn. 17) Rú. með morgunkaffinu - Já, en við vorum áðan úti að hjálpa pabba, en hann sendi okkur inn til að hjálpa | - Heyrðu clskan, þessi tala datt af mér rétt í þessu, taktu hana til handargagns...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.