Tíminn - 05.10.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 05.10.1982, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982 og leikhús - Kvikmyradir og leikhús ÍGNE O 19 000 Grænn ís Spennandi og viöburöarík ný ensk-bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Gerald A. Browne, um óvenjulega djartlegt rán með Ryan O'Neal, Anne Archer, Omar Sharit Leikstjóri: Anthony Simmons íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Madame Emma Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk stórmynd í litum, um djarfa athafnakonu, harðvituga baráttu og mikil örlög. Aðalhlutverk: Romy Schneider, Jean-Louis Trintignant, Jean- Claude Brialy, Claude Brasseur Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9.05 Síðsumar Frábær verðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. 9. sýningarvika íslenskur texti. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Aðdugaeðadrepast Æsispennandi litmynd um frönsku utlendingahersveitina með Gene Hackmann, Terence Hill og Catherine Deneuve. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. 16-444 Dauðinn í Fenjunum Tonabíó 28*3-11-82 Bræðragengið (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmynda- heimsins i hlutverkum frægustu bræðra vestursins. „Fyrsti klassi besti vestrinn sem gerður hefur verið í lengri lengri. tima." - Gene Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut- verk: David Carradine (The Serpents Egg), Keith Karradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keaeh (Hurric- ane), Stancy Keach (Doc), Randy Quald (Whats up Doc, Paper Moon) og Dennis Quaid (Break- ing Away). Islenskur texti. Bönnuð bðrnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og Allra siðasta sinn Barist til síðasta manns (Go tell the Spartans) Spennandi mynd úr Vietnam- stríðinu. Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. Allra sfðasta slnn & 1-1 5-44 Tvisvarsinnumkona * 'C r / 4 * 7 WK Framúrskarandi vel leikin ný bandarisk kvikmynd með úrvals- leikurum. Myndin fjallar um mjóg náið samband tveggja kvenna og óvæntum viðbrögðum eiginmanns annarrar. Aðalhlutverk: Bibl Andersson og Anthony Perkins Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 *ar 3-20-75 Næturhaukarnir 28*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerisk úr- I vals gamanmynd í litum.- Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. ' i Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 fslenskur textl | Hækkað verð B-salur Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin amerisk kvikmynd, með hinum fjórtalda heimsmeistara i Karate Chuck Norris f aðalhluNerki. Er hann lifs eða liðinn, maðurinn, sem þögull myrðir alla, er standa i vegi fyriráframhaldandi lífi hans. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 28* 2-21-40 í helgreipum Afarspennandi mynd um flall- göngufólkog fifkljarfarbjðrgunartil-1 raunir, þrátt fyrir slys og náttúru- hamfarir og björgunarstarfinu haldið áfram og menn berjast upp | á lif og dauða. Aðalhlutverk: Davld Jansen (sá I sem lék aðalhlutverkið I hinum | vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hin vinsæla kvikmynd Valsinn , 4. ■ i :*? Stórkostlega skemmtileg og djörf frönsk litmynd um léttúð og lausaskap i ástum. Aðalhlutverk leikur einn vinsælasti leikari Frakklands: Patrick De- ware en hann framdi sjálfsmorð fyrir 2 vikum. isl. textl Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 #' ÞJÓDLKIKHÚSID Amadeus miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 Garðveisla 5. sýning fimmtudag kl. 20 6. sýning föstudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 i.liki'Kiaí; KKYKIAVÍKIIR Jói i kvðld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Skilnaður 2. sýning miðvikudag uppselt (Miðar stimplaðir 18. sept. gilda) 3. sýning fimmtudag uppselt (Miðar stimplaðir 19. sept. gilda) 4. sýning föstudag uppselt (Miðar stimplaðir 22. sept. gilda) 5. sýning sunnudag uppselt (Miðar stimplaðir 23. sept. gilda) Mlðasala í Iðnö kl. 14-20.30 siml 16620 || ÍSLENSKA ÓPERAN Búum til óperu „Litli sótarinn“ söngleikur fyrir alla fjölskylduna 3. sýnining laugard. 9. okt kl. 17.00 4. sýning sunnudag 10. okt kl. 17.00 Mlðasala opln daglega frá kl. 15-19. Siml 11475 Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um venjulega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp i hreinustu martröð. Keith Carradine, Powers Boot- he, Fred Ward, Franklyn Seal- ers. Leikstjóri: Walter Hill. íslenskur texti Bönnuð bömum innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. ► Ný æsispennandi bandarisk sakamálamynd um baráttu lög- 'reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Bllly Dee Wllliams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. 23 ■ Daniel Mesguich og Romy í hlutverkum sinum í Madame Emrna ,, Karlkvendid” Regnboginn Madame Emma Leikstjóri Francis Girod Aðalhlutverk Romv Schneider, Jean-Claude Brialy, Claude Brasseur, Daniel Mesguich. ■ Madame Emma (La banquiére) er byggð á sönnum viðburðum um fjármáiakonu sem varð hálfgerð þjóðsaga í París á þriðja tug aldarinnar. Hún hét Marthe Hanan, af fátækum ættum, ómenntuð, en með miklar gáfur, sérstaklega á fjármálasviðinu en gáfur sínar notaði hún í þágu hinna efnaminni gegn hinu ríka og volduga bankavaldi og tókst það syo vel að henni varð það dýrkeypt. Þennan efnivið notar Girod svo sem uppistöðu í mynd sinni Madame Emma, og fer hann víst nokkuð frálslega með staðreyndir, segir söguna ekki eins mikið og hún gerðist heldur eins og hann telur sjálfur að hún hafi gerst. Emma Echert (Romy Schneider) er fögur gáfuð og metnaðargjörn. Hún giftist sér mun eldri manni sem er slyngur kaupsýslumaður og það notar hún sér til hins ítrasta. Hún kemur sér upp sínum eigin sparisjóði sem verður brátt mjög vinsæll því hún greiðir áður óþekkta vexti, 8%, þegar algengustu vextir eru ekki hærri en 1.5%. Þetta getur hún því hún spilar, á verðbréfamarkaðinum, með innistæðurnar með mjög góðum árangri. Hið volduga bankaveldi er lítt hrifið af þessu og kemur því til leiðar að Emma er handtekin, bankanum lokað, hún sökuð um fjármálamisferli og dæmd í þriggja ára fangelsi. Breyttir pólitískir vind- ar valda því að hún endurheimtir frelsi sitt og æru en það verður ★★ Madame Emma ★★ Tvisvar sinnum kona 0 Konungur fjallsins ★★ Bræðragengið ★ Næturhaukarnir ★★★ Kafbáturinn ★★★ Staðgengillinn ★★★ Síðsumar ★★★ Fram í sviðsljósið ★★ Stripes Stjörnugjöf Tímans * * * ★ frábær • * ★ * mjög göö * ★ ★ góö • * sæmíleg * O léleg skammgóður vermir því bankaveld- ið á síðasta orðið. Romy Schneider túlkar Emmu af mikilli tilfinningu og innlifun hvort sem er um að ræða í ástum eða starfi en Emma þessi lifði mjög fjölbreyttu ástarlífi, með aðilum af báðum kynjum. Hún átti í nokkrum lesbísk- um samböndum fyrri part ævi sinnar en kynntist síðan ungum þingmanni og var frilla hans lengi vel. Girod tekst nokkuð vel að gefa mynd af lífi þessarar persónu, sem öðrum þræði er harðsoðinn fjármála- maður og af þeim sökum kölluð „karlkvendið" af andstæðingum sín- um, en hinum hugsjónamanneskja sem berst fyrir rétti hinna smáu á sinn hátt. Jean-Louis Trintignant leikur hér bankamanninn Vannister sem er samnefnari allra andstæðinga Emmu og ferst það vel úr hendi, er á stundum frábær eins og til dæmis er hann er að plotta gegn henni við sjálfan sig jafnframt því sem hann teflir skák við sjálfan sig. Girod hefur greinilega orðið mjög hugfanginn af þessu verki sínu og vill gera það sem nákvæmast úr garði en það hefur þær afleiðingar að rnyndin er yfrið löng og því nokkuð þreytandi á köflum og er það galli á annars nettri ogskemmtilegri mynd. Friftrik Indriftason skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.