Tíminn - 06.10.1982, Síða 1

Tíminn - 06.10.1982, Síða 1
íslendingaþættir fylgja bladinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Miðvikudagur 6. okt. 1982 227. tbl. - 66. árgangur Agreiningur um eignamat á jörðinni Ásgarði úr „gjöf aldarinnar”’: Tomma og Jennadeilan ■ Dómsmál er nú risið út af jörðinni íslands, en samkvæmt jarðalögum Ásgarði í Grímsnesi, mati á henni og varð að bjóða Grímsneshreppi að ráðstöfun. En jörðin var í eigu neyta forkaupsréttar. Sigurliða Kristjánssonar og konu hans Tvö möt til verðs hafa farið fram. Helgu Jónsdóttur og því hluti af „gjöf Matsnefnd eignarnámsbóta mat jörð- aldarinnar“. Þau hjón arfleiddu þrjá ina sem bújörð á rúmar 1,2 millj. kr., aðila að jörðinni: Hjartarvemd, sem um þessar mundir er álitið að þýði Reykjavíkurborg og Skógræktarfélag um 3 millj. kr. Dómkvaddir matsmenn mátu hana á um 16,8 milj., en það mat var m.a. byggt á því að hægt væri að ráðstafa stórum hluta landsins sem sumarhúsalóðum. Mismunurinn er því 5 til 6 faldur á þessum matsupphæð- um. Þá mun það óleyst mál hvort gjafþegar myndu eiga tilkall til andvirðis jarðarinnar ef hreppurinn neytir síns forkaupsréttar. Úrskurður í því máli gæti orðið nýtt mál milli lögerfingjanna og gjafþega, þ.e. Hjartavemdar, Reykjavíkurborgar og Skógræktarfélagsins. —HEl Sjá nánar bls.3 Alyktun frá músa- vinafélag - bls. 5 Lausar stöður fréttamanna útvarps: Bnlrih 9 Uteikvrf*? | Getrauna leikurinn — bls. 15 ■ Hvorki meira né minna en tuttugu og tvær umsóknir bámst um frétta- mannastöðumar sem útvarpið nýlega auglýsti lausar. Þeir sem sækja um em Atli Steinarsson, Bima Þórðardóttir, Borgþór Kjæmested, Elísabet Guð- björnsdóttir, Einar Sigurðsson, Frið- rik Ásmundsson Brekkan, Gunnar E. Kvaran, Hörður Ólafsson, Katrín Pálsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Ólafur S. Stephensen, Samúel Örn Erlingsson, Sigurður Þór Salvarsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Steinþór Ólafsson, Tryggvi Kr. Jakobsson, Þórarinn Björnsson og Þómý Perrot. Fjórir umsækjendur óskuðu nafn- leyndar. Á fundi útvarpsráðs í gær var mælt með Gunnari E. Kvaran, sem verið hefur lausráðinn hjá útvarpinu um alllangt skeið, í föstu stöðuna og þykir sýnt að hann fái hana. Em þá þrjár lausar stöður eftir, þ.e. staðan sem Gunnar hefur gegnt hingað til og tvær stöður sem ætlaðar em til að leysa þá sem em í kvöldfréttum útvarpsins af hólmi. -Sjó Ævi Grace kvik- mynduð — bls. 2 Oþekktur kafbátur króaður af I Kosninga [ skjálfti í Bretum — bls. 7 ■ ,,I>au erflrsúr...“ iímann sagt um vínt lega renna eplin se maula á þessari my| > haustbiíúunni sein MJHáay'arna tvo daga f I • 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.