Tíminn - 06.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.10.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 19 D [ Verzlun & Þjónusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að biða lengi með bilað rafkerfi, leiðslur eða tæki. Eða ný heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnúnu liði sem bregður skjótt við. •RAFAFL Smiðshöfða 6 simanúmer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Getum útvegaö vörubíl. Magnús Andrésson. sími83704. Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu torvöð að leggja á bílskurinn eða húsþakið fyrir veturinnl Leggjum pappa i heitt asfalt og ■ önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum við að okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Loggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 á kvoldin. a' 4 Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niöurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á huseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, tresmiðar, jarnklæðningar, sprunguþett- ingar, málningarvinnu og glugga-og hurðaþéttingar. Nysmíði- innréttingar-háþrýstiþvottur Hringið í síma 23611 1 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubil, lyftigeta allt að 12'm. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karlsson símar 51925 og 33046 t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ Lögmanns-og Þjónustustofa A í Þorvaldur Ari Arasort hrl Eigna- óg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Simi 40170. Box 321 - Rvik. UUA OZI-KVIK. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ krossgáta bridge ■ Varnarspilarar þurfa að vera vel á verði því það gefast ótrúlega mörg tækifæri á allskyns einföldum brellum. Eins og til dæmis þessari: Norður S. 6 H. 72 T. G6543 L. K8642 S/AV Vestur Austur S. DG9753 S.109842 H. G943 H. D1086 T,- T. KD9 L.AD7 Suður S. AK H.AK5 T. A10872 L.G95 L. 103 Vestur Norður Austur Suður 1T 3Gr. 1S 2T 2S Heldur voru nú sagnir AV máttleysis- legar, allir spilarar með sjálfsvirðingu hefðu a.m.k. sagt 2 spaða á spil vesturs yfir 1 tígli. En suður spilaði semsagt 3 grönd og vestur kom út með spaða- drottningu. Suður sá að það myndi ekki þýða að fara í tígulinn. Þó vörnin fengi aðeins 1 slag á tígul yrðu slagirnir aldrei nema 8. Sagnhafi tók því útspilið heima með spaðakóng og spilaði laufaníu. Vestur stakk upp ás og spilaði meiri spaða og nú átti suður aðeins einn möguleika eftir: að austur ætti lauftíuna staka, það dugði ekki að hann ætti laufadrottningu staka því þá myndi laufið stíflast. Suður spilaði því laufgosanum og hleypti honum þegar vestur lét sjöuna. Tían kom eins og kölluð frá austri og suður átti nú 4 laufslagi og 5 háslagi í viðbót. En hvar er brellan sem var talað um í byrjun? Jú, austur missti af henni eins og svo oft gerist. Hann gat nefnilega sett laufatíuna í fyrsta laufslaginn. Þá hefði suður fengið aukavalkost: að spila uppá að austur ætti laufadrottningu eftir staka. myndasögur 3930 I) Refur. 5) Tímabils. 7) Kúst. 9) Andi. II) Kíló. 12) Ætíð. 13) Álpast. 15)Tóm. 116) Gljúfur. 18) Látna. Lóðrétt 1) Þvær. 2) Erill. 3) Gramm. 4) Svei. 6) Sleikja úr. 8) Skelfing. 10) Konu. 14) Beita. 15) Fæða. 17) 499. Ráðning á gátu no 3929 Lárétt 1) Þindar. 5) Ólm. 7) Kát. 9) Tár. 11) Kl. 12) LV. 13) 111. 15) Æli. 16) Ort. 18) Skatta. Lóðrétt 1) Þekkir. 3) Nót. 3) DL. 4) Amt. 6) Örvita. 8) ÁIl. 10) Áli. 14) Lok. 15) Ætt. 17) Ra. með morgunkaffinu - Eiginkona forstjórans, scgið þér - ég er hrædd um að þetta sé vitlaust númer, því að forstjórinn hér hefur sjálfur sagt mér, að hann sé ekki giftur... 1F * - ...en prinsinn vildi ekki giftast henni, og svo lifði hann hamingjusamur og glaður það sem eftir var ævinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.