Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982 dagbók Dagur Alþjóðapóstsambandsíns ýmislegt Félagið ísland - DDR: Hátíð vegna þjóðhátíðardags Þýska alþýðulýðveldisins 7. okt. ■ í tilefni 33. þjóðhátíöardags Þýska alþýðulýðveldisins þann 7. okt. 1982 hefur stjórn félagsins gengist fyrir samþjappaðri dagskrá. Suma dagskrárliði höfum við þegar að baki (svo sem samankomu fyrrverandi námsmanna í DDR) en fyrir dyrum stendur DDR-vika, sem samanstendur m.a. af eftirfarandi dagskrárliðum: Sýning á barnatcikningum frá Þýska alþýðu- lýðveldinu Sýningin verður í bókabúð Máls og Menningar, með 50 teikningum 7 til 12 ára barna. Opnun sýningarinnar fer fram föstu- daginn 8. nóv. ’82 kl. 17.30, en myndimar verða til sýnis í salarkynnum M&M næstu viku. er gestur félagsins meðan DDR-vikan stendur yfir. Þeir félagsmenn eða aðrir, sem óska þess að taka þátt í ráðstefnunni, em beðnir að hafa samband við Örn Erlendsson (s. 27244/72830) eða Erling Viggósson (s. 85707) Námsstyrkur Félaginu hefur verið boðið námspláss í eitt ár til háskólanáms í Þýska alþýðulýðveldinu fyrir námsárið 1983/84. Er hér um að ræða nám í þýsku eða germönskum fræðum, en umsækjandi þarf að hafa lokið 4-5 önnum í háskólanum og hafa þegar nægilegt vald á þýskri tungu. Skólaárið hefst í september 1983. Hinn væntanlegi nemandi fær námsstyrk, sem greiðist út mánaðarlega meðan á dvölinni stendur en ferðakostnað verður hann að bera sjálfur. Umsókn þarf að hafa borist fyrir desemberlok. Félagsmenn ganga fyrir. Nánari upplýsingar gefur Kjartan R. Gíslason, dósent, Háskóla íslands og Örn Erlendsson (s. 27244/72830). Raflagnir Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Þurfirðu að endurnýja raflagnir,gera við, bæta við eða breyta, minnir Samvirki á fullkomna þjónustu sína. Harðsnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið til hjalpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 4415 S6 Maöurinn minn, faðir, tengdafaöir og afi Stefán lllugason Hjaltalín Stlgahlfð 14 veröur jarösunginn frá Háteigskirkju mánudaginn 11. okt. kl. 13.30. Marsibil Bernharðsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn Eiginkona mín, móöir og amma Margrét J. Kjerúlf Mlðtúnl 30 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. okt. kl. 10.30 f.h. Ragnar Magnússon börn og barnabörn ■ Þann 9. október nk. verður árlegur dagur Alþjóðapóstsambandsins. Það er í 13. sinn sem sá dagur er haldinn hátíðlegur. Aðalforstjóri skrifstofu Alþjóðapóstsam- bandsins, Ibrahim Sobhi, hefur sent frá sér ávarp í tilefni dagsins. f því segir m.a.: „Fyrir 108 árum tók nokkur hópur manna, fulltrúar 22 landa sér fyrir hendur það metnaðarfulla verkefni að koma á fót almennri sameinaðri póstþjónustu milli landa. Var þetta að frumkvæði Heinrich von Stephan, póstmálastjóra ríkjasambands Norður-Þýskalands. Þeir komu saman í Bem í Sviss, þar sem samkomulag náðist fljótt og 9. október 1874 undirrituðu þeir „Samning um stofnun almenns póstsambands”. Nafn- inu var 1878 breytt í „Alþjóðapóstsam- bandið”, sem það ber með rentu, því að aðildarlöndin em nú 164 eða nánast öll lönd heimsins. Árið 1948 varð Alþjóðapóstsam- bandið ein af sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna. Aðsetur hefur það sem fyrr í Bern. í ár, hinn 9. október, höldum við enn hátíðlegan Dag Alþjóðapóstsambandsins og er hann helgaður samstarfi og þóun. Einkunnarorð hans em: „Samstarf og þróun einkenna starf Alþjóðapóstsambandsins”... sölusamkomur ■ Félag einstæðra foreldra heldur Flóa- markað í Skeljanesi 6 í Skerjafirði nú um helgina laugardag og sunnudag 9. og 10. október frá kl. 2-5 báða dagana. Á boðstólnum úrval góðra muna. Notað og nýtt. Allt á spottprís. Flóamarkaðsnefndin. Þá verða myndirnar sýndar í tveim barnaskólum 15.-30. okt. n.k. Árshátið Hin árlega skemmtisamkoma félagsins verð- ur að þessu sinni haldin að Hótel Esju (samkomusal 2. hæð), föstudaginn 8. okt., kl. 20.30. Hefðbundin dagskrá, með ávarpi, skemmtiatriðum, tombólu og dansi. (Áð sjálfsögðu mætið þið.) Kvikmyndavika Þrjár kvikmyndir frá Þýska alþýðulýðveld- inu (DEFA-FILM) verða sýndar í Regnbog- anum, D-sal, dagana 10.-14. okt. á venjulegum sýningartímum. Kvikmyndavikan verður opnuð sunnudag- inn 10. okt. kl. 14.00. Þær myndir, sem sýndar verða, eru: 1. Millan hans Levins (Levins Múhle) 2. Maðurinn, sem tók við af Ömmu (Der Mann, der nach der Oma kam) 3. Unnustan (Die Verlobte) Allar myndirnar eru með þýsku tali en tvær (1 og 3) með enskum skýringartexta. Hringborðsumræður Ráðstefna í formi hringborðsumræðna undir fyrirsögninni „Á hvern hátt má Félagið Island - DDR með starfi sínu stuðla að aukiium samskiptum milli íslands og Þýska alþýðulýðveldisins?" Ráðstefnan verður haldin í fundarsal Hótel Esju (2. hæð) mánudaginn 11. okt., kl. 20.30. Gert er ráð fyrir 30-40 þátttakendum. Auk félagsmanna munu ýmsir gestir sitja ráð- stefnuna. Meðal gesta verða Werner Krause, sendiherra DDR á lslandi, og B. Köcher frá Liga fúr Völkerfreundschaft í Berlin en hann Þjóðfélags- og stjornmálaleg staða bókasafna ■ er efni fyrirlesturs, em Kristian Lindbo- Larsen, bókafulltrúi Danmerkur heldur n.k. fimmtudagskvöld 1. okt. kl. 20.30 í stofu 102 í Lögbergi. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Lindbo-Larsen mun koma inn á margt í fyrirlestri sínum, gildi bókasafnsins í lýð- ræðisþjóðfélagi útrás bókasafna, útlán á nýjum miðlunargögnum, svo sem mynd- böndum, samstarf safna, o.fl. Hann mun einnig svara fyrirspurnum fundargesta. Kristian Lindbo-Larsen tók við embætti bókafulltrúa árið 1976, en þar áður gegndi hann.starfi yfirbókavarðar við almennings- bókasafnið í Gladsaxe. Auk bókafulltrúa- starfsins gegnir hann ýmsum trúnaðarstörf- um og á sæti í mörgum mikilvægum nefndum og ráðum. Má þar nefna að hann á sæti í stjórnum Þjónustumiðstöðvar bókasafna í Danmörku, Danska bókasafnaráðsins og Bókasafnasambandi Danmerkur. Hann situr í endurskoðunarnefnd um bókasafnalög, Danska fjölmiðlaráðinu og fulltrúaráði Det Danske Selskab. Hann kemur hingað á vegum bókafulltrúa ríkisins í menntamálaráðuneytinu og lektora í bókasafnsfræði við félagsvísindadeild Há- skóla íslands. Félagsvist ■ Spiluð verður félagsvist í Safnaðar- heimili Langholtskirkju í kvöld kl. 20:30 og verða slík spilakvöld í vetur öll fimmtudags- kvöld. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 1. okt.-7. okt. er í Laugamesapóteki. Einnig er Vesturbæjarapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnart|örður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill í síma3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavfk: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabfll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn IHomaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabfll. 8226. Slökkvilið RPPP Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskffjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Htsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bllí 41385. Slökkvilið 4144L . . Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrgbíll 61123 á; vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla " Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringlnn. r Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá; kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Vlðidal. Simi 76620. Opiðermillikl. 14-18virkadaga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogi: HeTmsókriar- timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. ' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Arbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. Asgrlmssafn Asgrimssafn Bergj'.taðastræti 74, er opið- ; daglega neipa laugttrdsga kl. 13.30 til kf.16. ■ AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl 13-16. ‘ AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júnl og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarieyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.