Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR#?OKTÓBER 1982 i8 flokksstarf Flokksþing 13.-15. nóvember 18. flokksþing framsóknarmanna hefst í Reykjavík laugardaginn 13. nóv n.k. kl. 10 f.h. Áætlað er að þingið standi í 3 daga. íir flokksfélaga eru hvattar til að sjá til þess að fulltrúar séu |m fyrst og flokksskrifstofunni tilkynnt um kjöriö. narmenn eru sjálfkjörnir á þingið. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 16.-17 Námskeið f sjónvarpsframkomu Námskeiðið er sérstaklega ætlað trúnaðarmönnum flokksins. Laugardagur kl. 10.00 Fyrirlestur kl. 15.00 Verklegarframkvæmdir Sunnudagur kl. 13.00 Verklegaræfingar Október 23.-31. Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfiö: Steingrímur Hermannsson kl. 13 Fyrirspurnir kl. 15 Félagsmál: HrólfurÖlvisson kl. 16.00 Hópvinna: HrólfurÖlvisson Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið og Fram- sóknarflokkurinn: Guömundur G. Þórarinsson. kl. 14.30 Fyrirspurnir kl. 15.30 Félags- og félagafræðsla: HrólfurÖlvisson Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: Hrólfur Ölvisson kl.21.00 Fundarstörf: Hrólfur Ölvisson Þriöjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: Hrólfur Ölvisson kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf Miövikudágur kl. 20.00 Nútímastjórnun: EinarHarðarson Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. kl.21.30 Fyrirspurnir .Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma kl.21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegaræfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskirteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 24480. BilaleiganAS CAR RENTAL 29090 REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 lii Lausar stöður Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar viö Heilsugæslustöðina að Asparfelli 12, Reykja- vík: 1. Meinatæknir, hlutastaöa. Laus nú þegar. 2. Læknaritari, tvær hálfar stöður. Lausar frá 1. desember 1982. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu- . stöðvarinnar að Asparfelli 12, daglega kl. 9-17, í síma 75100, og framkvæmdastjóri heilsugæslu- stöðva i Reykjavík, í síma 22400. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til framkvæmdastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónstíg 47, eigi síðar en 10. nóvember 1982. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á Heisluverndarstöð Reykja- víkur og Heilsugæslustöðinni að Asparfelli 12. HEILBRIGÐISRÁÐ REYKJAVÍKURBORGAR Framsóknarfélag Akraness heldur fund (Framsóknarhúsinu við Sunnubraut mánudaginn 11. okt. kl. 21.00 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing 2. Bæjarmál 3. Önnur mál. Stjórnin. Viðtalstímar FUF verða fimmtudaginn 7. okt. n.k. kl. 20-22 að Rauðarárstíg 18, sími 24480. Til viðtals verða Jón Börkur Ákason formaður og Rafn Einarsson meðstjórnandi. Stjórnin Borgnesingar nærsveitir Spilum félagsvist á Hótel föstudaginn 8. okt. n.k. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness Borgarnesi Stjórnmálaviðhorfið og efnahagsmálin Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 að Hótel Heklu (fundarsal) Guðmundur G. Þórarinsson heldur framsögu. Allir velkomnir Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur Freyju, félags -framsóknarkvenna fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 í Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rætt um vinnuvöku K.S.K. 3. Vetrarstarfið 4. Önnur mál Mætið vel verður haldinn Stjórnin Selfoss Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. að Eyrarvegi 15 kl. 21.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og á flokksþing 4. Önnur mál. Stjórnin Húnvetningar Haustfagnaður Framsóknarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu verður haldinn í Félagsheimilinu Blönduósi 15. okt. n.k. kl. 21.00 Dagskrá: 1. Kaffiveitingar 2. Stutt ávörp Guðmundar G. Þórarinsson alþm. og Arnþrúður Karlsdóttir 3. Skemmtiatriði 4. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi Fjöimennið Félag ungra framsóknarmanna A-Hún og Framsóknarfélag A-Hún. Fundirí Vestf jarða- kjördæmi verða sem hér segir: Tálknafirði laugardaginn 9. okt. kl. 16.00. Bíldudal sunnudaginn 10. okt. kl. 15.30. Allir velkomnir. Norðuriandskjördæmi vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið á Húnavöllum sunnudaginn 24. okt. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir Framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á að halda fundi í félögunum sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Stjórn Kjördæmissambandsins. Kvikmyndir Sími78900 Saiur 1 Félagarnir frá Max-bar) 'itxj only make íriends like these once in a lifetime.. Richard Donner gerði myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar The Dear Hunter og Hair, og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðaihlutv.: John Savage, David Morse, Diana Scanivlnd Leikstjóri Richard Donner. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15 Salur 2 Porkys for the funnieat movie about growing up y You'll be (Ud jrou camci ' ✓'l Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd í Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð Innan 14 ðra. Hækkað verð. Salur 3 Land og synir Sýnd kl. 5 og 7 Konungur fjallsins (King of the Mountain) Fyrir ellefu árum gerði Dennis Hopper og lék í myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins.sem er keppni upp á líf og dauöa. Aðalhlutverk: Harry Hamlln, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 9 og 11. Salur 4 IJtlaginn Sýnd kl. 5 Ml DOU WIID AMD CUZY TWNOS UCAUSI ! j||| Hf MAS MOTMING TO UBL-BUT MB UfL STUVÍTMAN The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Rallsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Rlchard Ru8h Sýnd kl. 7.30 og 10. Being There Sýnd kl. 9 8. sýnlngarmánuður I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.