Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 Skemmuvegi 20 - Kópavogi Símar (91)775 51 & 7-80-30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land{allt Ábyrgð iöllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag T-r abriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir SStSi Örn og Örlygur gefa ut bókina Landið og Landnám: dropar „Slíkt offors mikíl skamm- sýni ■ EUert B. Schram, fyrr- verandi þingmaður sjálfstæðis- manna, núverandi ritstjóri á DV hefur verið eitthvað ann- ars hugar þegar hann ritaði leiðara gærdagsins. Mogginn, og reyndar einnig þingflokkar Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins, hefur gefið hreina og klára línu um að bráðabirgðalög ríkis-. stjómarinar skuli feUd hvað sem það kostar. Venjulega dansa limirnir eftir höfðinu og þ.m.t. „UtU moggi“, þ.e. DV. En það er eitthvað annað upp á teningnum hjá EUert. Nú segir hann að það væri „ábyrgðariaust“ að feUa bráðabirgðalög ríkisstjórnar- innar, og það myndi „mælast Ula fyrir“ ef stjómarandstaðan léti verða af því. Og ekki nóg með það: „Slíkt offors væri miiril skammsýni," segir rit- stjórinn. Getur þessi leiðari verið fyrirboði þess að DV ætU að taka upp sjálfstæða rit- stjórnarstefnu? Davíð svíkur fyrsta kosn- ingaloforðið I Eitt af kosningaloforðum sjálfstæðismanna fyrir síðustu borgarstjómarkosningar var „Selja Ikarus-strætisvagn- ana“. Nú virðist sem Davíð og félagar ætU að svíkja sitt fyrsta kosningaloforð, því í borgar- ráði á þriðjudag lögðu þeir tíl að hætt yrði við sölu vagn- anna, sem þeir höfðu þó lagt til nokkram vikura fyrr að yrðu seldir. Venjulega þegar stjórnmála- menn gefa kosningaloforð sem • þeir era síðan ekki menn tU að standa við láta þeir sér nægja K 0SNINGAL0F0RÐ S JÁLFST ÆÐISM ANN A Nu oroið hafa flestir skomm a kosmngaloforöum — vegna þess aö stjorn málaflokkarnir hafa komið á þau óoröi — með vanelndum sinum. En kosningaloforö er hægt aö efna og þaö munum viö sjálfstæöismenn i borgarstjórn gera. Hér á eftir fara nokkur skýr og ótvíræö kosningaloforö. Fyrir aftan hvert loforð er reitur sem viö biöjum þig aö færa dagsetningar inn i þegar loforöiö hefur veriö efnt. Þu skalt geyma þetta blað tii næstu kosninga og þá mun þaö verða þér hjálp viö aö gera upp hug þinn þa Sjálfstauöismonn munu: Efnt: lahka futstgnagjotdM tvo þau verói ttmiuerileg vld það um geritl ( nigranrusveltarttlogunum 1 Samþykkja að takka borgartulltruum j K*tU vm Hauoavatnsbyggðlna og byggja meó- fram strondinni X □n fella úr gildi ákvarðanir meinhiutant um ..tiklar- P»on' úl I Reykjavikurtjorn Leggja ntður punktakertið i álongum og ttetna að því að lóðaframboð lukruaoi loðaeltirtourn þvi að nðairamboð luNnagt toðaeltirspurn UiU tðr fyrtr þvi að haiui verði byggtng brtreiða- Selja Ikarus-stratitv FeUa ur gtldl ákvorðun vlnstn meirihtutans um ibúðabyggð i Laugardainum ■irta þetti lolorð með tkyrtlu um etndirnar i lok natta kjortimabtls tvo menn getl þk bortð taman orðogetndir að hundsa það og láta sem það sé ekki til. Aðferð sjálfstæðis- manna er séistök, þar sem þeir flytja sjálfir tillögu sem sér- staklega gengur í þá átt að ekki skuli við kosningaloforðið staðið. Hinn lögfræðimenntaði borgarstjóri ætti hins vegar að geta sér grein fyrir þvi að annað er að „selja“ vagna, eins og lofað er, en hitt að „taka þá úr umferð.“ Auðvit- að má deila um það hversu viturlegt kosningaloforðið var þegar það var gefið, en loforð er alltaf loforð. Krummi ... ....ser að nú er loksins faríð að miða í rétta átt hjá Davíð. „AÐ BAKI ÞESSU UGGUR ÆVISTARF FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982 - segir Örlygur Hálfdánarson útgefandi, um bókina ■ „Það má segja að baki þessu liggi ævistarf höfundarins“ sagði Örlygur Hálfdánarsson útgefandi um bókina Landið og Landnáma eftir dr. Harald Matthíasson en Öra og Örlygur hafa nú gefið hana út, tvö bindi í mjög vönduðu broti, en í bókinni eru staðhættir Landnámu og landið' sjálft borið saman á ítariegan og nákvæman hátt. Á blaðamannafundi sem Örn og Örlygur héldu vegna útkomu bókarinn- ar var höfundurinn mættur og gerði hann nokkra grein fyrir þessu viða- mikla verki. „Upphafið að þessu verki má rekja til ársins 1948, til ritgerðar minnar til fyrrihlutaprófs í Háskóla íslands um staðhætti milli Þjórsár og Hvítár.1 Sigurður Nordal hvatti mig til að halda verkinu áfram en ég hafði ekki tök á því fyrr en 1953. Upp frá því ferðuðumst við, ég og kona mín, mikið um landið og höfðum ávallt Landnámu bak við eyrað þótt þessar ferðir væru yfirleitt skemmtiferðir" sagði dr. Haraldur Matthíasson. „Á þessum ferðum öðlaðist maður allmikla staðháttaþekkingu en það var ekki fyrr en 1976 sem svo skipulögð rannsókn fór í gang og handrit var tilbúið í janúar 1981“. Haraldur lét þess ennfremur getið að aldrei fyrr hefðu staðhættir Landnámu verið kannaðir í einhverju samhengi. „Landnáma er einstakt verk sem óhugsandi er að einn maður hafi ritað, hún er það nákvæm. Af því dreg ég þær ályktanir að fjölmargir menn víðsvegar um landið hafi safnað efni í hana en síðan hafi einn eða tveir menn verið nokkurs konar aðalritstjórar verksins, safnað efninu saman og samræmt það en einkum hefur verið talað um þá Ara fróða og Kolskegg vitra í því sam- bandi.“ segir Haraldur. Náin staðþekking í tilkynningu sem Örn og Örlygur sendu frá sér um verkið segir að það sé 600 bls. að stærð með 13 stórum kortum er sýna mörk alla landnámanna og rúmlega 60 ljósmyndir frá einstöku landnámsjörðum. Þá er í verkinu íslandskort er sýnir ferðir höfundar og konu hans um landið á árunum 1953-80 og eins og örlygur sagði líkist það einna helst nákvæmu vegakorti af íslandi. í formála af hinu mikla ritverki sínu segir höfundur m.a.: „Mjög eru sterk tengsl milli Landnámabókar og lands- námu fram að þessu, hafa sinnt öðru ins. Þekki ég ekkert sagnfræðirit, sem fremurenstaðfræðinni.þóaðýmsirhafa svo er tengt staðháttum, og má segja að aQ henni vikið'. Það er von mín, að þessi landið sé hluti af Landnámu. Þeir bók megi nokkru bæta þar úr.“ fræðimenn, sem rannsakað hafa Land- -FRI Dr. Haraldur Matthiasson með verk sitt Landið og Landnama Tímamynd EUa fréttir Er kafbáturinn sloppinn? Frá Gylfa Kristinssyni, fréttaritara Tímans í Sví- þjóð: ■ Leitin að óþekkta kaf- bátnum sem talinn er leyn- ast í Hársfjárden í skerja- garðinum suður af Stokk- hólmi hélt áfram af fullum krafti í gær miðvikudag. Það var á föstudaginn var sem sænska strand- gæslan varð fyrst vör við ferðir þessa fars á hem- aðarsvæði flotastöðvarinn- ar í Muskö. Eltingaleikur- inn hefur þannig staðið fimm daga í röð. Sænski herinn hefur sífellt hert leitina. í dag tóku 40 herskip af ýmsum stærðum og gerðum þátt í leitinni auk fjölda þyrla.íi í sam- ræmi við nýjar reglum um hvernig beri að bregðast við heimsóknum af þessu tagi hefur sænski herinn brugðist við þessari óvel- komnu heimsókn af ó- venju mikilli hörku. Dagskipun hersins er að auðkenna kafbátinn með nær öllum tiltækum ráðum og vísa honum úr sænskri landhelgi. Á þriðjudag leit út fyrir að það væri einungis spuming um klukkutíma hvenær það tækist. Sérfræðingar töldu að súrefnisbirgðir kaf- bátsins væm á þrotum og það myndi neyða áhöfnina til uppgjafar. í gær mið- vikudag vom talsmenn hersins ekki jafn ömggir. Botninn á svæðinu sem kafbáturinn hefur haldið sig á er mjög ósléttur og auk þess auðvelt að leynast þar. Þar sem herinn hefur ekki orðið var við neitt óvenjulegt frá því fyrir hádegi í gær var sá mögu- leiki ekki útilokaður í gærkveldi að kafbáturinn hafi sloppið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.