Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1982 3 Helgarpakkinn Úr borgarlífinu ■ Tveir góðir hlið við hlið á bæjarins besta homi. Tímamynd GE. VEITINGAHÚS HELGARINNAR: „VW ERIIM A BÆJAR INS BESTA HORNI” — segir Þórdur Sigurðsson, aðaieigandi Svörtu pönnunnar ■ - Þessi úrslit eru mjög uppörvandi og ekki er verra að aðsókn hefur aukist mjög eftir að niðurstöðurnar voru birtar, sagði Þórður Sigurðsson, aðal- eigandi Svörtu pönnunnar í samtali við Tímann, en sá veitingastaður varð einmitt í efsta sæti í könnun Neytenda- samtakanna í „Hamborgarakönnun- inni“ svonefndu. Könnuð voru gæði hráefnis, verð og fleira og þótti Svarta pannan-standa fremst meðal nokkurra jafningja. Veitingahúsið Svarta pannan opn- aði um miðjan mars í ár og sagði Þórður Sigurðsson að aðsókn hefði verið mjög góð og jöfn allan tímann. Veitingastaðurinn tekur 67 manns í sæti og er aðsóknin mest um helgar og í hádeginu að sögn Þórðar. - Það merkilega er að kjúklingarnir hafa alveg haldið velli þrátt fyrir að hamborgarasalan hafi aukist í kjölfar könnunar Neytendasamtakanna, sagði Þórður. Þórður sagði að úrslitin myndu heldur ekki breyta neinu um það að mest áhersla yrði lögð eftir sem áður á kjúklingaréttina, enda væri það þeirra „spesíalítet“. Þórður flytur sjálfur inn sérstök kryddefni frá Þýskalandi sem hann notar í kjúkl- ingaréttina og sagði hann að upp- skriftin sem notuð væri í rétti Svörtu pönnunnar væri sérstakt leyndarmál. Verð á hamborgurum Svörtu pönn- unnar er mjög hagstætt, a.m.k. cf miðað er við niðurstöður Neytenda- samtakanna og sagði Þórður að verðið á einföldum pönnuborgara væri 37 krónur. Smáborgari sem er nokkurs konar barnaborgari kostar 25 krónur, en tvöfaldur Pönnuborgari er á 45 krónur. Kjúklingarnir kosta 49 krón- ur, einn fjórði og 89 krónur hálfur kjúklingur. Það ódýrasta á matseðl- inum er svo fiskur sem kostar aðeins 17 krónur, en tekið skal fram að þá fylgir ekkert með. - Við höfum lagt áherslu á það að hafa réttina fáa, en góða sagði Þórður og tók jafnframt fram að engar breytingar væru fyrirhugaðar á mat- seðlinum á næstunni. Svarta Pannan er til húsa þar sem Ellingsen var forðum daga í Tryggva- götunni, en næsti nágranni veitinga- staðarins er hinn allt að því heimsfrægi staður „Bæjarins bestu“. Við spurðum Þórð hvort að samkeppn- in væri ekki mikil vegna nálægðarinnar. - Nei alls ekki og ég held að staðirnir bæti hvor annan upp og hagnist bara á nærverunni. Við erum hér á „bæjarins besta horni“ og þeir selja „bæjarins bestu pylur“ á mcðan við seljum „bæjarins bestu hamborg- ara“ og vonandi kjúklinga líka, sagði Þórður Sigurðsson. - ESE Opiö í kvöld til kl. 3. Efri hæö — danssalur. Dansbandið leikur fyrir dansi. Eitthvaö fyrir alla, bæöi gömlu og nýju darisarnir. Neðri hæð diskótek. Borðapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. STAÐUR HINNA VANDLÁTU LOKSINS, LOKSINS! Nýja 33 sn. breiöskífan meö Tíbrá er komin í næstu hljómplötuverslun. Ath.: Platan kostar aöeins 165 kr. Heildsala — dreifing: Dolbít sf., Akranesi. Sími 93- 2735 Bflbeltin 3 hafa bjargað PUMFEROAR sjónvarp Laugardagur 9. október 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felíxson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggl. Þýöandi er Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.33 Löftur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi er Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Þættir úr félagshelmlli. Sjónvarpiö bauft sex höfundum aö skrifa leikþætti sem áttu aft gerast'í félagsheimili í litlu piássi á landsbyggftinni. Þessir þættir veröa nú á dagskrá hállsmánaftarlega. 1. þáttur. Slgvaldl og sænska línan, eltir Guönýju Halldórsdóttur. Leikstjóri: Hratn Gunnlaugsson. Stjórnandi upp- töku: András Indriftason. Persónur og leikendur: Sigvaldi - Borgar Garftarsson, Anna - Edda Björgvinsdóttir, Þóröur - Gisli Rúnar Jónsson, Alfreft - Fiosi Ólatsson, Helga Jóna - Lilja Guftrún Þorvaldsdóttir og Gugga - Sigurveig Jónsdóttir. — Sigvaldi Jónsson, Islend- ingur sem hef úr veriö viö leikstjómarnám i Svíþjóö, er fenginn af áhugaleikfélag- inu á staftnum lil aft æla og setja á sviö leikrit. Leikfélagift hefur þegar valift hláturs og kassastykkift Þorlák þreytta og stjórnast þaft val al bágbornum hag leikfélagsins ,og „af því aft menn eru aö' öllu jöfnu ol.þreyttir til aft horla á þyngri verk“. Sigvaldi finnur hins vegar djúp- hugsaöa þjóftlélagsádeilu i þessum gamla farsa og hyggst meft nýjum leikstjórnaraftferftum leiftalólk í sannieik- ann um þaft hvers vegna Þoriákur sé ■ Vilhjálmur Einarsson ræðir við Hjörleif Guttormsson ráðherra í þxfti sínum á laugardag. þreyttur og hvaöa þjftölélagslegar aö- stæöur liggi þar aft baki. 22.05 Leikift til lausnar (Playing for Time). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980 byggft á sjálfsævisögu Faniu Fenelon. Leikstjóri: Daniel Mann. Aðalhiutverk: Vanessa Redgrave, Jane Alexander, Maud Adams og Marisa Berenson. Myndin gerist í langabúftum nasista i Auschwits og lýsir örlögum nokkurra kvenna sem kaupa sér I íf um stundarsakir meft þvi aft leika i hljómsveit fyrir böða sina. Þýöandi er Rannveig T ryggvadóttir. 00.30 Dagskrérlok. i útvarp ' Laugardagur 9. október 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorft: Bryndis Bragadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (úrdr). 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. (T0.0O Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.10 Þangaft liggur leiftin. Umsjón: Heift- dis Norðfjörft. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Heigarvaktin. Umsjónarmenn: Am- þrúður Karisdóttir og Hróbjartur Jóna- tansson. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Her- mann Gunnarsson. Helgarvaktin , frh. 15.101 dægurlandi. Svavar Gesls rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturiregnlr. 16.201 sjónméli. Þáttur fyrir fjölskylduna I umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.40 Bamalög, sungin og leikin. 17.00 Hljómspegill. Stelán Jónsson bóndi á Grænumýri i Skagaliröi velur og kynnir sígilda tónlist (RÖVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöuriregnir. Dagskré kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Ðjörgvinsdóttir. 20.00 Harmonikkuþáttur. Um^jón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Þingmenn Austanlands segja fra. Vilhjálmur Einarsson ræöir viö Hjörfeif Guttormsson. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- 1 sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsin?. Orft kvöldsins. 22.35 „lsland“, eftir livarl Leiviská. 23.00 Laugardagssyrpa. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.