Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1982 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRVGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S. 21715 23515 S. J1615 86915 Mesta úrvailð, besta þjónustan. VI6 útvegum yöur atslátt á bjialeigubilum erlendis. RAKARASTOFAN BISTY s/f Smiðjuvegi 9. Kóp. Húsi Axels Eyjólfssonar Tímapantanir í síma 43929 Akureyri, sími 22770-22970 ir Föstudag: Diskótek. Jamaica, Töframaður IAN CHARLER ★ Laugardag: Jamaica, Töframaður IAN CHARLER ★ Sunnudagur: Jamaica, Töframaður IAN CHARLER Veislumatur framreiddur úr veislueldhúsinu frá kl. 20.00-22. , Borðapantanir f síma 2 29 70. Eitt olæsileoasta samkomuhús á landinu er á Akurevri FÖSTUDAGSKVOLD í JUHÚSINU|Í JUHÚSIIMU MATVÖRUR FATIMAÐUR HÚSGÖGN RAFTÆKI RAFLJÓS REIÐHJÓL FÖSTU DAGSKVÖ LD OPK) DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD Munið okkar stóra og vinsæla kjötborð Muniö okkar hagstæðu kaupsamninga Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 — Sími 10600 Á videómarkaði H3T8X3TR3aHU AQ vtoo«ARA2 aiRH? Wémm i 3JA5A0 KMOL Dog Day Afternoon Leikstjóri Sidney Lumet Aðalhlutverk Al Pacino, John Cazale ■ Prumugóð mynd sem byggir á sönnum atburðum er gerðust í New York borg er tveir hommar rændu banka til að borga fyrir kynskiptings- aðgerð á öðrum þeirra. Bankarán þeirra snýst þó fljótlega upp í martröð fyrir alla hlutaðeigendur en Lumet þykir takast mjög vel í að koma cfninu til skila. Dog Day Afternoon hlaut allsstað- ar frábæra dóma þar sem hún var sýnd og þykir hún ein af betri myndum Lumets em þó hefur gert niargar góðar. UEJE FILM The Gauntlet Leikstjóri Ciint Eastwood Aðalhlutverk Clint Eastwood, Sondra Locke ■ Clint Eastwood þarf varla að kynna fyrir íslendingum en hér er hann í hlutverki harðsoðins lögreglu- manns, á leið í hundana, sem flækist í slagtog með smámellu. Mellan hefur upplýsingar um óeðli og glæpi lögregluforingja eins og gerir sá allt hvað hann getur til að kála henni og Eastwood svona í leiðinni. Nafn myndarinnar er dregið af lokaatriðinu er þau skötuhjúin fara í brynvörðum strætisvagni í gegnum götur borgarinnar fullar af lögreglu- mönnum sem skjóta vagninn í tætlur, til að ná til lögreglustjórans. Þetta er mynd sem enginn East- wood aðdáandi ætti að Iáta framhjá sér fara enda hann og Locke frábær í hlutverkum sínum í myndinni. MJIT W 3L3J joaaiv 3moh fiawnAA/ Deliverance Lcikstjóri John Boorman Aðalhlutverk John Voight, Burt Reynolds, Ned Beatty ■ Ein af athyglisverðustu myndum Boormans (Point Blanck, Firemans ball) en hún fjallar um ferð nokkurra vina niður stórfljót eitt í óbyggðum Bandaríkjanna. Þeir félagar lenda í ýmsum raunum, bæði frá hendi náttúrunnar og eins þeirra manna sem byggja svæðið er þeir fara um, er m.a. hrottalega nauðgað. Deliverence var mjög vel sótt mynd er hún var sýnd hér á sínum tíma en þeir sem misstu af henni þá eiga sem sagt kost á að sjá hana á myndbandinu. ,,--fmm AfiENT 007 JAGES DANSKE UNDERTEKSTER From Russia With Love Lcikstjóri Terence Young Aðalhlutverk Sean Connery ■ Ein af fjölmörgum James Bond myndum sem gerðar hafa verið, og flokkast undir betri kant þeirra mynda. Bond sjálfan þarf varla að kynna en að þessu sinni á hann í höggi við erkióvini sína leynisam- tökin „Spectre" og snýst leikurinn um að koma höndunum yfir dulmáls- vél eina aliviðamikla og góðum kostum búna. Sean Connery hefur nú á ný hafið leik sem hinn eini og sanni James Bond eftir langt hlé og er von á nýrri slíkri með honum innan skamms. Spólurnar eru fengnar hjá Hamrasel sjónvarp Sunnudagur 10. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Vigfús Þór Árnason flytur. 18.10 Stundin okkar. Heimsótt veröa hjónin Elín og Magnús að Jaðri i Hrunamannahreppi, en þau reka eitt af fáum kaninubúum hér á landi. Sýndur verður annar þáttur um Róbert og Rósu og gamall kunningi, Dolli dropi, birtist attur. Tekið verður upp það nýmæli að segja fréttir í Stundinni okkar og að lokum verður sýnd mynd frá Hjólreiða-' deginum, sem var haldinn 23. mai í vor. Umsjónarmaður er Bryndis Schram. Stjómandi upptöku: Krislfn Pálsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Frótta^ jrip á táknmáll 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Nýr þáttur um listir og menningarmál, o.fl. sem veröur á sunnudagskvöldum næstu ‘ mánuði. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Svein- björn I. Baldvinsson, Andrés Indriðason og Elín Þóra Friðlinnsdóttir 21.40 Schulz í herþjónustu. NÝR FLOKK- UR-1. þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum sem lýsir á gamansaman hátt ævintýrum þýska dátans Schulz i heimsstyrjöldinni siðari. I söguþráðinn lláttast hin alræmda Bernhardaðgerð en tiigangur hennarvar að eyðileggja gjaldmiðil Brela með lölsuðum seðlum. Leikstjóri: Robert Chetwyn. Þýöandi er Dóra Halsteirisdóttir., 22.35 Borg sem bíður. Bresk fréttamynd Irá Hong-Kong. 23.00 Dagskrárlok. ■ Lárus Pálsson er leikstjóri leik- ritsins Manntafl sem flutt verður á sunnudag. útvarp Sunnudagur 10. október 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli I Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl (úrdr). 8.35 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00Messa á 50 ára vígsluafmæli Siglufjarðarkirkju (Hljóðr. 28.8.S.I.) Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son prédikar. Hádeglstónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Nýir söngleikir á Broadway-IV. þáttur. Ámi Blandon kynnir. 14.00 Leikrit: „Manntafl" eftir Stefan Zweig (Áður úw. 72) Útvarpshandrit: Klaus Graebner. Þýðandi: Þórarinn Guðnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 15.10 Kaftltímlnn 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Það var og./Umsjón: Þráinn Bertels- son. 16.45 „Ýlustrá", Ijóð eftir Guðrúnu Bryn- jólfsdóttur Lóa Guöjónsdóttir les. 17.00 Siðdegistónlelkar: 18.15 Létt lög 18.20Tilkynníngar. 18.45 Veöurfregnir. Ttl- kynningar. Tónleikar. 19.00 Kvöldlréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spumingaþáttur Utvarpsins á sunnudagskvöldi Stjorn- andi: Guðmundur Heiðar Frímannsson á'’Akureyri. Dómari: Jón Hjartarson skólameistari á Sauðárkróki. Til að- stoðar: Þórey Aðalsteindóttir (RÚVAK.) 20.00 Úr stúdiói 4 Eövarð Ingóllsson stjórnar útsendingu með léttblönduöu elni fyrir ungl fólk. 20.45 Gömul tóniist 21.30 Menningardellur mHII striða Áttundi og sföasti þáttur: Skáldskapur og stjómmál. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dkgskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „island" eftlr livari Leiviská Þýð- andi: Kristin Mántylá. Amar Jónsson les (6). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfa- dóltir (RÚVAK.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.