Tíminn - 09.10.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.10.1982, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 Svíþjóð: KAFBATURINN ER ENN INNIKRÓAÐUR — reynir annar að koma honum til hjálpar? Frá Gylfa Krislinssyni fréttaritara súrefnisinnihald loftsins um borð verði l'ímans í Svíþjóð: óþægilega lítið . Margt bendir því til þess að ástandið um borð í kafbátnum ■ Oþekkti kafbáturinn í Hrossafirði <£ komið á býsna alvarlegt stig, og lok (Hársfjárden) er enn innikróaður þar. ■ þessa eltingarleikar séu nærri. Það þýðir að kafbáturinn hefur verið Dagens Nyheter upplýsti í gær að í herkví í samtals sjö daga. Samkvæmt kafbáturinn hefði tvívegis á fimmtu- upplýsingum sérfræðinga sænska hers- dag reynl ad brjótast úr herkvínni. f ins getur kafbátur af þeirri stærð sem bæði skiptin hefði honum mistekist að talinn er vera í Hrossafirði haldið sér komast framhjá kafbátagirðingu þeirri neðansjgvar í fimm daga án þess að sem komið hefur Verið fyrir þvert yfir siglingarleiðina út úr firðinum, milii tveggja smáeyja Vitnbam og Báalö. Auk þess sagði í DN að sænski herinn hefði orðið var við annan kafbát kl. . 21.30 á fimmtudagskvöldið austan- megin við kafbátagirðinguna. Töldu ónafngreindir heimildarmenn DN að síðarnefndi kafbáturinn hafi verið sendur til aðstoðar hinuminnikróaða. í gær voru þessar fréttir hvorki staðfestar né hafnað af sænska hemum sem verið hefur einstaklega tregur að veita upplýsingar um gang máia. Ástæða þess mun vera sú að koma í veg fyrir að kafbáturinn fái upplýsingar um fyrirætlan leitarsveita hersins og hag- nýti sér til undakomu. Þess má geta að báðir kafbátarnir fengu nokkra skammta af djúpspreng- jum bæði á fimmtudag og föstudag. - FRI Hafnfirðingum boðið upp á ríkulegar kaffiveitingar: Fjáröflun kven- félags kirkjunnar ■ Hafnfirðingum gefst á morgun Góðtemplarahúsinu kl. 15.00, að kostur á „að slá tvær flugur í einu lokinni fjölskylduguðsþjónustu í kir- höggi“, þ.e. að styrkja kirkjuna sína um kjunni. leið og þeir njóta ríkulegra kaffiveitinga ' Kvenfélag kirkjunnar er ein styrkasta - sem ekki þarf að efast um þegar heilt stoðin í starfi hennar og kaffisalan er kvenfélag leggur fram krafta sína. Það fiður í fjáröflun þess til frekari starfa. er Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju sem á - HEI ■ Amþór Jónsson og Anna Guðný Guömundsdóttir halda tónleika í Norræna húsinu n.k. þriðjudagskvöld Id. 20.30. Á efnisskránni era Sónata í e-moll nr. 5 eftir Vivaldi, Suiet ítalierae eftir Stravinsky, þrjú smálög eftir Eebera og Sónata í a-dúr, opus 69 eftir Beethoven. Araþór þreytir hér frumraun sína sem einleikari, en hann hefúr stundað tónlistaraám frá 9 ára aidri. Guðný starfar við íslensku sinfón íuhljómsveitina. ■ Gítarleikarinn Símon ívarsson og Siegfried KobUza frá Austurríki halda tónleika á Austfjörðum nú um helgina, en þeir eru nú í tónleikaför um landið. í gærkvöldi léku þeir á Neskaupstað, í dag Id. 16.00 leika þeir í sal frystihússins á Breiðdalsvík, á morgun kl. 17.00 í Egilsstaðakirkju og í Seyðisfjarðarkirkju kl. 20.30 á mánudagskvöldið 11. okt. Tónlist þeirra ætti að höfða tU margra, þ.e. flamenco og spönsk klassísk tónlist. Fimmtíu ár í dag frá afhendingu styttu Leifs Eiríkssonar: Hátfðarathöfn í das við styttuna ■ í tilefni af því að liðin eru 50 ár frá því að Bandaríkjaforseti gaf íslending- um styttu Leifs Eiríkssonar fer fram stutt athöfn við styttuna á Skólavörðu- holti í dag 9. október, kl. 11.30. Athöfnin hefst með því að lúðrasveit leikur þjóðsöngva íslands og Bandaríkj- anna. Þá flytja -ávörp Forseti tslands, Vigdís Finnbogadóttir, og forsætisráð- herra dr. Gunnar Thoroddsen. Sendi- herra Bandaríkjanna les tilskipan Bandaríkjaforseta um dag Leifs Eiríks- sonar, borgarstjóri Davíð Oddsson, les útdrátt úr Grænlendingasögu og forseti American Scandinavian Foundation,, Patricia McFate ræðir um fólksflutninga Norðurlandabúa til Bandaríkjanna og áhrif þeirra á bandaríska menningu. Sigurður Helgason, form. fslensk-Am- eríska félagsins stýrir athöfninni. Það var Peter Norbeck, öldungar- deildarþingmaður frá Suður-Dankota og form. sendinefndar Bandaríkjanna á alþingishátíðinni á Þingvöllum 26. júní 1930 sem tilkynnti.um gjöf Bandaríkja- manna, líkneski Leifs Eiríkssonar. 1 ræðu sinni lýsti hann m.a. aðdáun Bandaríkjamanna á íslendingum, „er komu á hjá sér sjálfstjóm, þegar öll lönd önnur urðu að lúta drottinvaldi harð- stjóra.“ Síðar í ræðu sinni sagði hann m.a.: „Þessi þjóð sem hélt ótrauð yfii Atlantsála, á opnum fleytum, án áttavita, var þessi albúin að mæta hverju ofviðri óttalaus og víkja ekki fyrii ~einum vanda. Þeir hirtu ekki, þótt brautin væri óslétt, en hugsuðu um það eitt að stefnan væri rétt. Þeir lifðu óbrotnu lífi og vissu það vel, að kraftai stælast við strit, hugrekki við hættur og viska í vandamálum. Þeir þekktu vel hve óhóf veldur veiklun, og sýndu, ac framfarir og vellíðan fást ekki mec dáðleysi." Eru þessi orð e.t.v. þörf upprifjun nú 50 árum síðar? _ HEÍ ■ Foiseti íslands, Vigdis Finnbogadóttir ræðir hér við Paul Sveinbjöra Johnson, ræðismann íslands í Chicago, en hann var einn þeirra er aflient var afsteypa af styttu Leifs Eiríkssonar. Afsteypan var gefin út vegna opnunar „Scandinavia Today“, en afsteypa þessi fékk verðlaun og viðurkenningu í samkeppni um minjagripi á vegum Ferðamálaráðs og Iðntæknistofnunar íslands 1981. Hhiti upplagsins (25 stk.) var notaður til gjafa vestan hafs en 100 eintök munu koma tU landsins á næstunni. Tónleikar með Anniku Hoydal V Færeyska söng- og leikkonan Annika Hoydal - sem er okkur góðkunn m.a. fyrir söng sinn með Harkaliðinu þar sem hún söng t.d. „Ólaf riddararós" - og Lars Trier gítarleikari frá Danmörku halda tónleika í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20.30. Tónlistin sem þau flytja er eftir Anniku, Birte Zander og Lars Trier Norræna félagið 60 ára: Skemmtun með norrænni dagskrá á Hótel Sögu ■ í tilefni 60 ára afmælis Norræna félagsins efnir það til síðdegis skemmt- unar og sameiginlegrar kaffidrykkju í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 10. þ.m. kl. 15.00. Skólahljómsveit Mos- fellssveitar leikur utan dyra ef veður leyfir kl. 14.30 - 15.00. Dagskráin hefst með ávarpi Hjálmars Ólafssonar, formanns Norræna félags- ins. Þá verða lesnar þjóðsögur, þjóðbúningar sýndir og Vísnavinir flytja þjóðlög. Dansflokkur sýnir þjóðdansa. Almennur söngur við undirleik Gunnars Axelssonar og loks syngur sérstakur gestur hátíðarinnar, færeyska söng- og leikkonan Annika Hoydal, en hún hefur getið sér gott orð fyrir listir sínar. Undirleikari með henni er Daninn Lars Trier, víðkunnur gítarleikari, sem meðal annars hefur unnið til verðlauna fyrir leik sinn. Klukkan 20.30 á sunnudagskvöld, halda þau Annika og Lars tónleika í Norræna húsinu. Tónlistin sem þau flytja, er eftir Anniku Hoydal, Birte Zander og Lars Trier. - Sjó. Tveir nýir prestar vígðir ■ Biskup fslands Pétur Sigurgeirsson vígir á morgun tvo nýja presta: Sigurð Amgrímsson sem er settur til þjónustu í Hríseyjarprestakalli og Braga Skúlason sem ráðinn hefur verið til starfa hjá Fríkirkjusöfnuðinum í Hafnarfirði. Sigurður Amgrímsson er 51 árs ísfirðingur að uppmna. Hann hefur stundað sjómennsku frá fermingaraldri, m.a. farmennsku erlendis svo og sem stýrimaður hjá SÍS og Eimskip. Sigurður lauk stúdentsprófi 47 ára gamall og guðfræðiprófi nú í vor. Kona Sigurðar 'er Sigríður Loftsdóttir frá Sandlæk, yfiriðjuþjálfi Grensásdeildar. Bragi Skúlason er 25 ára Akurnesing- ur, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og kandidat frá Guðfræðideild H.í. nú í vor. Kona hans er Björk Jónsdóttir frá Akureyri, kennari í Reykjavík. - HEI Útvarpsleikritið á sunnudag: Mann tafl ■ Manntafl, leikrit Stefan Zweig og Klaus Graepner í þýðingu Þórarins Guðnasonar verður endurflutt í útvarpinu kl. 14.00 á morgun - sunnudag, en það var áður á dagskrá fyrir 10 árum. Leikstjóri er Lárus Pálsson, en með helstu hlutverkin fara: Róbert Arnfinnsson, Baldvin Halldórs- son, Helgi Skúlason, Valur Gíslason og Rúrik Haraldsson. Leikurinn gerist um borð í skipi á leið frá New York til Buenos Aires, hvar heimsmeistari í skák er meðal farþega. Lætur hann til leiðast að tefla við menn að nafni McConnor, er ekki þykist lakari en hver annar í skáklístinni. Meðan á skákinni stendur gefur sig fram enn einn snillingurinn úr áhorfendahópnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.