Tíminn - 09.10.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.10.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 11 ( Verxlun & >|6mista Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að bíða lengi með bilað rafkerfi, leiðsiur eða tæki. Eða ný heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnunu liði sem bregður skjótt við. • RAFAFL Smiðshöfða 6 símanúmer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Getum utvegað vörubíl. Magnús Andrésson. s™ 83?04. Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu forvöð að leggja á bílskúrinn eða húsþakið fyrir veturinn! Leggjum pappa í heitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og'viögeröir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Johannssynir, Löggiltir pípulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 á kvöldin. i' 4 Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum Ný tgeki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþétt- ingar, málningarvinnu og glugga-og hurðaþéttingar. Nýsmiði- innréttingar-háþrýstiþvottur Hringið í síma 23611 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt að 12'm. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karlsson simar 51925 og 33046 f/Æ/jr/Æ/Æ/S/Æ/S/Æ/jr/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Þorvaldur Ari Arason hrl Lögmanns-og Þjónustustofa Eigna-dg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9/ Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvík. __________________________I krossgáta) myndasögur 3933. Krossgáta Lárétt 1) Brýnir. 5) Und. 7) Blástur 91 Kvendýr. 11) Borða, 12) Leit. 13) Þrep. 15) Hryggur. 16) Strák. 18) Háir. Lóðrétt 1) Fiskur. 2) Bókstafur. 3) Nes. 4) Planta. 6) reitir. 8) Borðhaldi. 10) Frysta. 14) Fundur. 15) Öl. 17) Ullarflóki. Ráðning á gátu no. 3932 Lárétt 1) Pjátur. 5) Sál. 7) Alt. 9) Lát. 11) Ná. 12) Mu. 13) Kró. 15) Fag. 16) Sár. 18) Stráka. Lóðrétt 1) Planki. 2) Ást. 3) Tá. 4) Uli. 6) Stugga. 8) Lár. 10) Áma. 14) Ost. 15) Frá. 17) Ár. bridge ■ Svíningar eru einfaldar og eru líklega það fyrsta sem menn læra í bridge. En þær geta stundum verið varasamar og það er öllu erfiðara að læra að taka ekki svíningar en að læra að taka þær. Norður S. A104 H.D105 T. AKG4 L.G43 Vestur S. KD98 H.962 T. 102 L. K982 Austur S. 632 H. KG843 T. 873 L.106 Suður S. G75 H.A7 T. D965 L. AD75 Suður spilaði 3 grönd og fékk út spaðakóng. Þarsem NS áttu 28 punkta saman hlaut þetta að vera einfalt spil, sérstaklega eftir útspilið. Suður átti 7 örugga slagi og það virtist auðvelt að búa til 2 í viðbót eftir útspilið. Sagnhafi tók því fyrsta slag á spaðaás og spilaði laufi á drottningu. Vestur tók á kónginn og skipti í hjartaníu, suður lét tíuna og drap gosa austurs með ásnum. Síðan spilaði hann spaðágosa en vestur tók strax á drottningu og spilaði meira hjarta og nú áttu AV alltíeinu 6 slagi. Spilið lá að vísu ekkert sérlega vel: laufkóngur í vestur og KG í hjarta í austur. En það var engin afsökun fyrir spilamennsku suðurs því samningurinn var 100% öruggur. Það eina sem suður þurfti að gera var að sleppa laufsvíning- unni og fara heldur heim á tíguldrottn- inguna og spila laufi að heiman á gosann. Ef vestur fer uppmeðlaufkóng eru komnir 3 slagir á lauf og 9 slagir í allt; ef austur tekur á laufkónginn getur hann ekki spilað hjarta án þess að hjartadrottningin verði slagur. Og ef vestur gefur með laufkónginn getur suður skipt í spaða og brotið 9nda slaginn þar. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.