Tíminn - 09.10.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.10.1982, Blaðsíða 12
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 Jokker-skrifborðin eru komin aftur. Verð kr. 1.985,- Húsgögn °í7Suduriandsbraut 18 innrettmgar simi 86 900 Forstöðumaður Rafmagnsverkstæðis óskum eftir að ráða rafvirkjameistara til að veita forstöðu Raftækjaverkstæði Sambandsins. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 20. þ.m., er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMWIHNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heirnsóknum, gjöfum og skeytum á 100 ára afmæli mínu 28. sept. s.l.. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörg Jónsdóttir, Héraðshælinu, Blönduósi.- t Hjartans þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem vottuöu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar tengdaföður afa og langafa Hallbergs Halldórssonar fyrrverandi kaupmanns Irma Halldórs Hörður Hallbergsson Halldóra S. Hallbergsdóttir Jenný Hallbergsdóttir Helga Hallbergsdóttir Ragnar Hallbergsson Dúfa Kristjánsdóttir Jón Ingólfsson Birgir Magnússon Jónas Sigurðsson Ingibjörg Tómasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Útför, föður okkar og bróður Sigurðar Jónssonar frá Flatey sem lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 30. sept. s.l. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. okt. kl. 10.30. Guðmundur Sigurðsson, Sölvl Sigurðsson, Guðjón Jónsson, Lovfsa Jónsdóttir. Eiginkona mín, móðir tengdamóðir og amma María Bára Frímannsdóttir verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvfkurkirkju laugardaginn 9. okt. kl. 14.00 Alfreð Georg Alfreðsson börn tengdabörn og barnabörn. dagbók tímarit TÍMARÍT UM MALEFNI þroskameftra 2. HEFTI 1882 Hár og fegurð komið út ■ Komið er út 3. tbl. Hárs & fegurðar 1982. Blaðið fjallar sem fyrr um hártískuna, snyrtifræði og fatatísku. I blaðinu eru birtar myndir af hártískunni frá ýmsum þekktustu snillingum hártískunnar, vestan hafs og austan. Fatatískan frá Hermes er kynnt í blaðinu, og grein um snyrtifræði. Sturla Sighvatsson skrifar grein um Maharishi, skóla náttúrulaga. Á forsíðu H&f er málverk eftir íslenska listamanninn Kristin Nicholai, sem starfar í París. Forsíðan hefur verið sérprentuð sem veggplakat og fæst sú sérprentun ókeypis hjá blaðinu til handa þeim sem áhuga hafa. Hár & fegurð hefur nú stækkað úr 32 síðum í 48 síður. Er blaðið eina sérritið á lslandi sinnar tegundar. Tímaritið Þróskahjálp ■ Tímaritið Þroskahjálp, 2. hefti 1982 um málefni þroskaheftra er komið út. Útgefandi er Landssamtökin Þroskahjálp. f ritinu eru ýmsar greinar um málefni þroskaheftra s.s. þrjú erindi frá ráðstefnu samtakanna um þjónustuhlutverk sólar- hringsstofnana eftir þau Láru Björnsdóttur, Bjarna Kristjánsson og Þórarin Eldjárn. Einnig birtist í ritinu viðtal við Karl Grunewald, sem staddur var hér á landi í vor í boði félagsmálaráðuneytisins. Fjallað er um blöndun fatlaðra bama inn á almenn dagvistunarheimili og foreldrar láta frá sér heyra. Sylvía Guðmundsdóttir, sérkennari skrifar um samskipti hinna ýmsu starfstétta, sem vinna að málefnum þroskaheftra og Dóra S. Tímarit Verkfræðingafélagsins ■ Tímarit Verkfræðingafélags fslands, 6. tbl. 66. árg., er komið út. Þar ritar Freyr Þórarinsson jaröeðlisfræðingur grein, sem hann nefnir Jarðhiti og brotalínu, en þar segir hann dæmisögur um könnun þriggja háhitasvæða með jarðeðlismælingum. Einnig er í ritinu grein eftir þá Gunnar Böðvarsson og Elliot Zais, sem ber nafnið A field example of free surface testing. Þá er grein frá nýjum félagsmönnum. Ritstjóri Tímarits Verkfræðingafélags íslands er Páll Lúðvíks- son. HEEMKS FATA-natAíi HAliiC OS Fvorrun ies limiÁiASA fttASID MAH/iBJSIS Bjamason ritar grein um einstæða foreldra og ung fötluð börn. Þá er í ritinu þýdd grein um þörfina fyrir afleysingu fyrir foreldra og aðstanðendur þar sem þroskaheftir dveljast í heimahúsum, auk ýmissa fleiri greina og upplýsinga um málefnið. Tímaritið Þroskahjálp er sent áskrifendum og er til sölu á skrifstofu samtakanna að Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími 29901, og þar er einnig tekið á móti áskriftarbeiðnum. skernmtanir Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni ■ Byrjum að spila bridge mánudaginn 11. okt. kl. 19.30 í félagsheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni í síma 17868, einnig í síma 21808 að kvöldinu og um helgar. Átthagafélag Strandamanna ■ heldur spilakvöld laugardaginn 9. okt. kl. 20.30 í Domus Medica. fundahöld KVENFÉLAG BÚSTAÐASÓKNAR held- ur fund mánudaginn 11. október kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Anna Valdemarsdóttir, sálfræðingur heldur fyrirlestur og svarar fyrirspurnum. Mætið vel og stundvíslega. Ath. munið basarinn á sunnudag. ýmislegt HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli Id. 10.30. Fjölskylduguðs- þjónusta Id. 14. Ætlast er til að fermingar- böm og forráðamenn þeirra komi í kirkju. Árleg kafllsala kvenfclags kirkjunnar verð- ur í Góðtemplarahúsinu kl. 15. Sóknarprestur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Jóhann Páls- son. Einar J. Gíslason. HÚSSTJÓRNARSKÓLI REYKJA- VÍKUR, SÓLVALLAGÖTU 12. ■ Námskeið í sláturgerð og frágangi í frystigeymslu. Námskeiðið stendur í 3 daga 13. 14. og 15. október. Upplýsingar í síma 11478 daglega frá kl. 10-14. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 8. til 14. október er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavfkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjöróur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 8-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sém sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á hetgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjamames: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slókkvi- liðog sjúkrabíll 11100. Hafnartjöróur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garóakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabfll og Iðgregla slmi 8444. Slökkvilið 6380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Setfose: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Homaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll. 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðfstjðrður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slðkkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkviliö 6222. Hásavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bllí 41385. Slökkvilið 41441, Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvv lið og sjúkrablll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkr^bill 61123 á. vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringlnn. . Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardðgum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga tll kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknatélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarslöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁA alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilistang SÁA, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstðð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Simi 76620. Opió er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltaii: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogl: HeTmsóknáP timi mánudagatil föstudaga ki. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. ____ Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl: 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 III kl. 20. Visthelmlllð Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sölvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til M. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíl 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I slma 84412 millikl. 9og 10 alla virka daga LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRlMSSAFN, Bergslaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholfsslræti 29a, slml 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oq stofnunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.