Tíminn - 09.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.10.1982, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 9. OKTÖBER 1982 æi Siiiíiii og leikhús - Kvikmyndír og leikhús O 10 000 Grænn ís Spennandi og viöburöarík ný ensk-bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Gerald A. Browne, um óvenjulega djarflegt rán með Ryan O'Neal, Anne Archer, Omar Sharlf Leikstjóri: Anthony Simmons l'slenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Hækkaó verð. Madame Emma Ahrifamikil og vel gerð ný frönsk stórmynd í litum, um djarfa' athafnakonu, harðvituga baráttu og mikil öriög. | Aðalhlutverk: Romy Schneider, Jean-Louis Trintignant, Jean- Claude Brialy, Claude Brasseur Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti Sýnd kl. 9.05. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráðskemmtilega islenska litmynd, sem hlotið hefur mikla viðurkenningu eriendis. Leikstjóri: Þrálnn Bertelsson. Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Síðsumar Frábær verðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. 9. sýningarvlka fslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. LAUGARDAG: Froskeyjan Spennandi og hrollvekjandi bandarísk litmynd, með Ray Milland, Judy Pace fslenskur texti Bönnuð Innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 DDR Kvikmyndavika Sýningar sunnudag: Myllan hans Levins Litmynd byggð á sögu eftir Johannes Bobrowski. Leikstjóri: Horst Seemann Sýndkl. 5,9 og 11.15. AÐEINS SÝND SUNNUDAG. -& 16-444 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um venjulega æfingu sjáifboðaliða, sem snýst upp i hreinustu martröð. Keith Carradine, Powers Boot- he, Fred Ward, Franklyn Seal- ers. Leikstjóri: Walter Hill. fslenskur texti Bönnuð bömum innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Tonabíó a*3-l 1-82 Klækjakvendin (Foxes) A CASA6LAT4CA RtCORö S FiMWOWS PROOXTION . jCOf fOSTER-RWS SCCTTBAJú •SAUyttílKMAN • RANOrOUAIO » DAvlO FUTI NAKf GEfvMD AITfS • ono»«AORiAN UfSC » GJOHÖO UORCOtR Jodie Foster, aðalleikkonan i „Foxes", ætti að vera öllum kunn, þvi hún hefur verið i brennidepli heimsfréttanna að undanförnu. Hinni frábæru tónlist í „Foxes”, sem gerist innan um gervi- mennsku og neonljósadýrð San Femando dalsins i Los Angeles, er stjófnað af Óskarsverðlauna- hafanum Giorgio Moroder og leikin em lög eftir Donnu Summ- er, Cher og Janice lan. Leikstjóri: Adrian Lyne Aðalhlutverk: Jodie Foster, Sally Kellerman, Randy Quaid. Sýndkl. 5,7.10 og 9.10 Bönnuð bömum innan 12 ára. 1-15-44 Tvisvarsinnumkona VjV Framúrskarandi vel leikin ný bandarisk kvikmynd með úrvals- leikurum. Myndin fjallar um mjög náið samband tveggja kvenna og óvæntum viðbrögðum eiginmanns annarrar. Aðalhlutverk: Blbi Andersson og Anthony Perkins Bönnuð bömum Innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nútímavandamál BARNASÝNING kl. 3 sunnudag *2S* 3-20-75 Innrásin á jörðina Ný bráðfjömg og skemmtileg bandarísk mynd úr myndaflokkn- um „Vígstimið". Tveir ungir menn frá Galactica fara til jarðarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrir þá i þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið i bil áður ofl. ofl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Wolfman Jack. Aðalhlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Douglass og Lome Green, Syndkl. 5,7,9 og 11. Töfrar Lassý Spennandi ævintýramynd um hundinn Lassý. Islenskur texti Sýnd sunnudag kl. 3 21*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- vals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hef ur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. | Soles o.fi. ' Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 fslenskur texti | Hækkað verð B-salur Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin amerísk kvikmynd, með hinum fjórfalda heimsmeistara i Karate Chuck Norris I aðalhlutverki. Er | hann lifs eða liðinn, maðurinn, sem þögull myrðir alla, er standa i vegi fyrir áframhaldandi lifi hans. Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.' “S 2-21-40 I helgreipum -CMC...DARMG...FlR£AMOICE A UILS HIGH! - 1 „'T. i&' Afarspennandi mynd um Qall- I göngufólkog fifldjarfarbjörgunartil-1 raunir, þrátt fyrir slys og náttúru- hamfarir og björgunarstarfinu haldið áfram og menn berjast upp | á lif og dauða. Aðalhlutverk: David Jansen (sá I sem lék aðalhlutverkið í hinum [ vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta) Sýnd laugardag kl. 5,7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 5 og 7 Sýnd mánudag kl. 5,7,9 og 11. BARNASÝNING SUNNUDAG: Emil og risinn Fjötug mynd um prakkarann Kattholti. Sýnd kl. 3. 1-13-84 Ný heimsfræg stór- mynd Geimstöðin (Outland) Qvenju spennandi og vel gerð, ný bandarísk stórmynd i litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-myndin sl. ár. Aðalhutverk: Sean Connery, Peter Boyle. Myndin er tekin og sýnd í Dolby-Stereo. ísl. textl Bönnuð Innan 14 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 þjOdlkikhúsid Amadeus i kvöld kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Garðveisla 7. sýn. sunnudag kl. 20 LITLA SVIÐIO: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15-20. Sfml 11200.- I.KIkFKIAt; KKYKjAVlKUK Jói i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Skilnaður 5. sýn. sunnudag, uppselt Miðar stimplaðir 23. sept. gilda) 6. sýn. þriðjudag, uppselt (Miðar stimplaðir 24. sept gilda) 7. sýn. miðvikudag, uppselt (Miðar stimplaðir 25. sept. gilda) 8. sýn. föstudag, uppselt (Miðar stimplaðir 26. sept. gilda) Miðasaia i Iðnó kl. 14-20.30, simi16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbfói i kvöld kl. 23.30 Miðasala f Austurbæjarbfói kl. 16-23.30, sími 11384. III fSLENSKA ÓPERAN Búum til óperu „Litli sótarinn“ söngleikur fyrir.alla fjölskylduna 3. sýnining laugard. 9. okt kl. 17.00 4. sýning sunnudag 10. okt kl. 17.00 Mlóasala opin daglega frá kl. 15-19. Simi 11475 15 ■ Wiley (O’Neil) kvartar yfir handtöku sinni án mikils árangurs. Smaragðar Regnboginn „Grænn ts“/Green ice Leikstjóri: Emest Day Aðalhlutverk: Ryan O’Neil, Anne Archer, Omar Sharif ■ „Grænn ís/Green Ice er slangur- yrði yftr smargaða en um þá eðalsteina snýst þessi mynd að mestu leyti, cn þar sem um 95% af þessum steinum er unnið í K.ólombíu gerist meirihluti myndarinnar þar í landi, en eftir myndinni að dæma er vinnslu steinanna stjórnað af einum manni sem hefur sinn eigin einkaher til að sjá svo um hnútana að enginn annar njóti góðs af vinnslu þeirra. Wiley (O’Neil) erBandaríkjamað- ur á ferð í Mexícó. Hann er nýskiiinn, án mikilla fjárráða, og framtíðin ekki mjög björt. Hann kemst í slagtog við ungfrú Holbrook (Archer) og ferðast mcð henni til Kólombíu en hún er trúlof- uð Argenti (Sharif) manninum sem annast smargaðavinnsluna. Hún ætlar sér að leita uppi systur sína sem hvarf til Kolömbíu og kemst að því að herinn hefur komið henni fyrir kattarnef, þar sem hún hafi verið í slagtogi með uppreisnarmönnum, Holbrock ákveður að taka upp þráðinn þar sem hún hætti. Á meðan hefur Wiley komist í kynni við Argenti, segir honum að gallar séu á öryggiskefi því sem geymi smaragðabirgðir hans og býðst til að sanna það með innbroti, hvað hann og framkæmdir og kemst á brott með fenginn. Argenti eltir hann uppi. „Grænn ís“ er hvorki betri né verri > „Grænnís“ O Hinn ódauðlegi ★★★ Síðsumar ★★★ Framísviðsljósið ★★ Stripes ★★★ Dauðinn í fenjunum ★★ Madame Emma ★★ Tvisvar sinnum kona o Konungur fjallsins ★★★ Staðgengillinn Stjörnugjöf Tfmans en tugir svipaðra ævintýramynda sem gerðar eru á hverju ári. Hún skartar ágætisleikurum í aðalhlutverkum, og þótt Sharif virki mjög þreyttur á alla vegu hafði ég nokkuð gaman af að fylgjast með honum í hlutverki sínu. O’Neil fer með sitt hlutverk eins og hverja aðra rútínuvinnu og Archer er bara í myndinni sem sætur kvenmaður. Ernest Day tekst ágætlega að halda tempói myndarinnar jöfnu, hröðum og spennandi atriðum er ekki alltof íþyngt með daufum milliköflum en hinsvegar er efnis- þráður af þynnri gerðinni og nær myndin því aldrei neinum verulegum tökum á áhorfendum. Á heildina litið er „Grænn ís“ afþreyingarmynd í meðallagi, ætlar sér öðrum þræði að greina frá harðstjórninni í Kólombíu sem ramma um efnið en er of upptckin við að fylgjast með stórstjörnum sínum til að það takist að nokkru marki. - FRI RpiöriV Indrióason skrifar * * * « frábaer - * * * mjög góö - * • g6ö - * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.