Tíminn - 10.10.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.10.1982, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1982 Hverfisteinar Rafdrifnir hverfisteinar 220 volt. Steinninn snýst 120 snúninga á mínútu í báðar áttir. Verð kr. 1.728.- m/söluskatti. Sendum hvert á land sem er. / VÉLAVERSLUN Ármúli 8, 105 Reykjavík. S: 8-5840 SSSvöi v lítið við og njótið góðra veitinga Veitingahúsið Stiilholt SIILLHOIII.' AKHANl.SI SIMI (i)0> HVAÐ MEÐ ÞIG Við bjóðum hinar bráð- skemmtilegu kvikmyndir Walt Disneys á Video- kassettum. Einnig þekkt- ar ævintýramyndir og teiknimyndir. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Myndbandaleiga SncfbjöriiHótisson^Cb.hf tNGUSH BOOKSHOP^? HAFNARSTRÆTI 4 SlMI14281 Bílbeltin hafabjargaði Nýstofnaður i tengslum við nyja verslun Hljómplötudeild Karnabæjar auglýsir stofnun plötuklúbbs í tengslum við nýja hljóm- plötuverslun að Rauðarárstíg 16, Reykjavik. Með þessu viljum við auka þjónustu fyrirtæk- isins við tónlistarunnendur um allt land. Sérstaklega getur fólk utan Reykjavíkur nú frekar fylgst með því sem gerist f tónlistar - heiminum og fengið nýjar og gamlar plötur og kassettur án tafar á kynningar og klúbbsverði. NAFN HEIMILISFANG Við munum mánaðarlega senda félögum fréttablað með upplýsingum um nýjar og væntanlegar hljómplötur.Ekki skiptir máli hvar á landinu menn búa, við sendum í póstkröfu eða afgreiðum meðlimi beint (búðinni. Sendið inn umsóknareyðublað, komið eða hringið. Plötuklúbbur Karnabæjar Rauðarárstíg 16, R vík, S. 11620 l__________________I HLEMMUR Rauðttrárst4ru r i r Byltíng i gero sam- byggðra tækja. Þetta tæki inniheldur m.a. örtölvustýrðan plötu- spilara, sem spilar plötuna fyrir þig beggja megin, án þess að þú svo mikið sem hreyfir litla fingur. Hljómplatan erávallt ílóðréttri stöðu, þannig að óhreinindi, nú eða litlir forvitnir fingur komast ekki í snertingu við plötu eða viðkvæma nál. — Kostirnir eru augljósir. Kasettutækið er vitaskuld gert fyrir allar tegundir af kasettum, með tölvustýrðum snertirofum, Dolby kerfi, lagaleitara og LED upptökumælum. Magnarinn er nægilega kraftmikill fyrir flestar (2X25 w. sínus), og viðkvæmustu stillingar hans eru skýldar á bak við málmlok. Útvarpið er auðvitað útbúið nauósynlegustu útvarpsbylgjum -Fm(mono — sterio) — Lw — Mw. Hátalararnireru í senn nýtízkulegir útlits, ekki plássfrekir, en kraftmiklir (50w, “bass reflex"). TILBOÐSVERÐ KR 15.700,- Glæsilegt tæki. ekki satt! • Reynslutími • Ábyrgð • Viðgerðarþjónusta í sérflokki (helgarþjónusta) • Póstkröfuþjónusta. HUOMBÆR HJS5! HUOM'HEIMIUS’SKRIFSTOFUTÆKI RVFRF,;?ÍLÖTU 103 SIMI 25999 — 17244

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.