Tíminn - 10.10.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.10.1982, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1982 19 Vegghúsgögn No: 120 kr. 10.700.- No: 320 kr. 11.200.- Hú& til sölu Húsiö Grjótagata 9 hér í borg er til sölu. Veröur húsiö til sýnis dagana 16. og 17. október.n.k. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu mína fyrir kl. 15.00 hinn 26. október n.k. og skulu þau vera í samræmi við söluskilmála, sem þar fást afhentir. Tilboóin veröa opnuð á sama stað aö viðstöddum bjóðendum kl. 11.00 hinn 27. október. Borgarritarinn í Reykjavík 8. október 1982 Yfirlæknisstaða OPIÐ I mánud.-miðvikud. til kl. 18 Öl I IIM fimmtudaga til kl. 20 V/LL.UIVI föstudaga til kl. 22 DEILDUM laugardaga frá kl. 9-12 RAUTT - BLATT BRÚNT - BEIGE Opið laugardaga HAGSTÆÐIR GREIÐSLU SKILMÁLAR Jón Loftsson hf HRINGBRAUT 121^ SÍM110600 TROOPER A AUSTURLANDI •suzu SYNINGARSTAÐIR Höfn í Hornafirði - Djúpivogur - Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður - Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður - Eskifjörður - Neskaupsstaður /zb’. \ Egilsstaðir - Seyðisfjörður Vopnafjörður - Bakkafjörður Þórshöfn TROOPER í tómstundum TROOPER til allra starfa við Leitarstöð Krabbameinsfélags ísiands er laus til umsóknar. Viðkomandi læknir þarf að vera sérfræðingur í kvensjúkdómum og með þekkingu á krabba- meinslækningum. Þetta er u.þ.b. hálft starf. Umsækjendur sendi umsóknir sínar til stjórnar Krabbameinsfélags íslands, Suðurgötu 22, Box 523, 121 Rvk., fyrir 10. nóvember 1982, með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Isuzu Trooper leggur land undir fót og heldur í hringferð um lslandtil þess að leyfa landsmönnum að líta á Sig.í förinni verður einnig hinn vinsæli Isuzu Pick-up. Komiö verður við í öllum landsfjórðungum og mun þá gefast tækifæri til þess að kynnast kostum þessara vönduðu vagna frá ISUZU. Nánar mun verða tilkynnt um tilhögun ferðarinnar í útvarpi. sýammg^staðm TILKýA//vT/ °G Tí'MAB “ 1 ^T-VARP/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.