Tíminn - 12.10.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 12.10.1982, Qupperneq 1
Island í sænskum blöðum — Bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAO Þriðjudagur 12. okt. 1982 232. tbl. - 66. árgangur. ' ' V J(. Steingrímur Hermannsson vill ganga til samstarfs vid stjórnarandstöduna: „VILL SEMJfl UM HVE- NÆR KOSIÐ VERÐUR' ■ - Ég tel skynsamlegast,eins og málin horfa núna, og sýni mesta ábyrgð bæði stjórnar og stjómarand- stöðu, að menn gengju að verki og semdu um hvenær kosningar yrðu, og þá í vor, og ynnu síðán saman að því að koma málum á rekspöl og ná árangri. Þetta sagði Steingrímur Hermanns- son sjávarútvegsráðherra, er Tíminn bar undir hann ástand og horfur í þingbyrjun. - Mér er alveg Ijóst að ríkisstjórn með meirihluta sem ekki er starfhæfur í neðri deild situr ekki lengi og tel ég nauðsynlegt að kosningar verði fyrr en seinna. Ég er reiðubúinn að leita samstarfs við stjórnarandstöðuna um nauðsyn- legan framgang mála, m.a. í efnahags- málum og ákveða þá í sameiningu hvenær kosningar verða. Steingrímur sagðist ekki telja óeðli- legt að kosið yrði í mars-apríl. Um það gæti náðst samkomulag og yrði síðan unnið í þinginu af fullri ábyrgð við að fleyta nauðsynlegustu málum áleiðis og vinna að hjöðnun verðbólgu. Sjá nánar á bls. 3. Erlent yfirlit: Kosningai vestra — bls. 7 Fíkniefni á lo — bls. 23 RAÐHERRA í FJflR- VEITINGANEFND? — Forsætisráðherra mun ekki óska eftir endurkjöri Eggerts Haukdal í nefndina ■ Kosningar í fastanefndir þingsins eiga að öllu forfallalausu að fara fram í dag. Þó getur orðið nokkur dráttur á þar sem nokkrar sviftingar eiga sér stað í þingliði Sjálfstæðisflokksins, en það er óvenjulegt að skipt sé um menn í þingnefndum á miðju kjörtímabili. Tíminn hefur góðar heimildir fyrir að Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra hugsi Eggert Haukdal þegjandi þörfina fyrir að hafa hlaupist undan merkjum og óski eftir því að Eggert verði ekki endurkjörinn í fjárveit- inganefnd. í hans stað mun stungið upp á Friðjóni Þórðarsyni dóms- málaráðherra í nefndina. Eggert er ekkert hrifinn af því að hætta störfum í þessari eftirsóknarverðu nefnd, en hún er kosin í sameinuðu þingi og ef stjómarliðar leggjast á eitt er hægur vandinn að kjósa Friðjón í nefndina. En þá er spurningin hvort einhver af sjálfstæðismönnum í stjórnarand- stöðu vill gefa eftir sæti sitt til að Eggert geti haldið áfram setu í fjárveitinganefnd, en þannig er hægt að koma hlutunum fyrir, því Eggert er ekkert billegur þegar hann vill fá eitthvað fyrir snúð sinn. OÓ ■ Þrennt \ur llutl u slvsa- (ieild ef'tir liorkuarckstur scm 'iirð a jtatnainotum l.itluhlnV ar oj> Rc'kjaneshraiitar a atjanda tímanuin i j«iir. Aö söjjn löj;rcj>liinnar i Rc'kja- 'ík. 'ar Anstin Mini ckiö al l itluhlíð inn a Re'kjanes- hrautina. an þcss aö dkuinað- ur 'irti hiö.sk'ldu scm þar cr. i 'cj; hrir Inl scm ekid 'ar eltir Reykjaneshrautinni í norður. I'ati scm slosndust \oru oll farþejjar i Mini hilniim. cn okumadur hans slapp omcidd- -Sjo I imaimnd S'crrir áJú i Mjólkur- hamstur — bls. 5 Setning Alþingis — bls. 12-13

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.