Tíminn - 12.10.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.10.1982, Blaðsíða 20
20 MUÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 Hverfisteinar Rafdrifnir hverfisteinar 220 volt. Steinninn snýst 120 snúninga á mínútu í báðar áttir. Verð kr. 1.728.- m/söluskatti. Sendum hvert á iand sem er. mm ^ # II VELAVERSLUN \rmúli 8, 1 05 Reykjavík. S: 8-5840 Þakka ínnilega börnum mínum og tengdabörnum og öllum öðrum, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á 85 ára afmælinu og bið guð að blessa þau öll. Guðlaug Narfadóttir t Innilegt pakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför Jakobínu Frímannsdóttur Árhvammi Regína Frímannsdóttir Anna Frímannsdóttir Systir okkar Þórdís Guðmundsdóttir frá Helgavatni lést á Elliheimilinu Grund 10. október. Rut Guðmundsdóttir Ásmundur Guðmundsson Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Þorleifs Ingvarssonar frá Sólheimum Sérstakar þakkir til starfsfólks umönnun. Fjóla Þorleifsdóttir Ingvar Þorleifsson SteingrímurTH. Þorleifsson Svanhildur Þorleifsdóttir Sjöfn Ingólfsdóttir og fjölskyldur Héraöshælisins á Blönduósi fyrir góða Ingólfur Guðmundsson Sigríður Ingimundardóttir Ethel Þorleifsson Ragnar Þórarinsson Bjarni Ólafsson dagbók Fyrirlestur Fyrirlestur um iðnhönnun ■ Þriðjudaginn 12. október kl. 16.30, mun danski hönnuðurinn Jakob Jensen halda fyrirlestur í Kristalsal Hótels Loftleiða. Fyrirlesturinn fjallar um samstarf iðnaðar- fyrirtækja og hönnuða og er haldinn í tengslum við samkeppni um iðnhönnun, á vegum Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. Fyrirlesturinn er opinn öllum áhugamönn- um um iðnaðaruppbyggingu. Líffræðifélag íslands ■ Þriðjudaginn 12. október n.k. heldur dr. Áslaug Helgadóttir erindi á vegum Líffræði- félags Islands um samkeppni milli grasteg- unda. Á síðustu árum hefur áhugi manna beinst í auknum mæli að samskiptum ræktaðra grastegunda og stofna, bæði með það fyrir augum að kanna samkeppnishæfni einstakra tegunda svo og til þess að finna heppilegar blöndur stofna og tegunda til ræktunar. f erindinu mun Áslaug greina frá rannsóknum sínum á samkeppni milli erlendra og innlendra stofna tveggja grastegunda, vallar- sveifgrass og hálíngresis. Erindið verður haldið í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. fundahöld Frá sálarrannsóknarfélag* inu í Hafnarfirði ■ Fundur verður miðvikudaginn 13. okt. í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Hruna flytur erindi. Tónlist. Stjórnin. Ráðstefna um stöðu og framtíð líffræðináms og - kennslu á mismunandi skólastigum ■ Líffræðifélag íslands gengst fyrir helgarráðstefnu um ofangreint efni í Menntaskólanum við Hamrahlíð 16. og 17. október n.k. Til ráðstefnunnar er boðið lífræðingum, kennurum, IEI3FAXI 9-82 Um fciftScCóí? ski »»JSara grer. oj UöTtyTuJacTX-.u • Aí Skc'jgtrhéhim. * Um sfrýkiteficcmxtó • 'iiá ± im'totum l"oxc±ofy cg HeUu • IskmdsmcM i bestoiL*n:.<tum • W5»cd vS5 Eirvir á ScoffkiQfii • WyrtdasjTjxi úr H oma&ðt ciLoil Eiðfaxi ■ - Hestafréttir, septémberblaðið inniheld- ur margar greinar um ferðalög á hestum, frásagnir af margs konar mótum og samkomum hestamanna, svó sem íslands- móti í hestaíþróttum, Skógarhólamótinu, stórmóti Faxa og Dreyra, stórmóti á Hellu o.fl. í blaðinu er viðtal við Einar á Skörðugili, greirerþar sem nefnist Af Suðursveitungum, en þar segir frá því er Suðursveitungar riðu í Homafjörð. Önnur grein heitir „Að mega frjáls um fjöllin ríða“, og er þar sagt frá ýmsu viðvíkjandi ferðalagi á hestum yfir hálendi íslands milli landshluta. Forsíðumynd og geysifallega mynd í opnu ritsins tók Ánna Fjóla Gísladóttir. Ritstjóri Eiðfaxa er Hjalti Jón Sveinsson. JC - Fréttir ■ 1. tölublað JC-frétta starfsárið 1982-1983 er komið út. Þar segir frá starfsemi JC-hreyfingarinnar á íslandi. Ritstjóri er Albert Már Steingrímsson (JC-Hafnarfjörður). Landsforseti er Árni Þór Árnason. Fyrsta grein ritsins er eftir hann og nafnist „Viltu læra?“ Einnig er mikið sagt frá framkvæmdastjórnarfundi, sem haldinn var í Stykkishólmi, og viðtöl við marga sem sóttu þann fund. Sagt er frá Evrópuþingi, sem 10 íslendingar sóttu í Rotterdam, en í júní 1983 verður næsta mót í Aberdeen. Opnuviðtalið nefnist: Hver er þessi Andrés? í blaðinu er sagt frá vinningum í Vöruhappdrætti JC ísland 1982. nemendum, foreldrum og öðrum áhuga- mönnum. Ráðstefnan hefst laugardag- inn 16. október kl. 13.30 á stuttum erindum um núverandi stöðu líffræðinn- ar í ýmsum skólum og á ýmsum skólastigum. Síðan verður unnið í starfshópum um ýmis mál er varða efni ráðstefríunnar. Á sunnudaginn verða störf hópanna kynnt og að lokum almennar umræður. Æskilegt er að þátttaka sé tilkynnt sem fyrst í Menntaskólann við Hamra- hlíð (sími 85155), og munu væntanlegit þátttakendur fá senda dagskrá ráðstefn- unnar og úrdrátt úr framsöguerindum. Námstefna haldin um líkamsþjálfun þroskaheftra ■ Dagana 20.-24. sept. s.l. var haldin námsstefna að Hótel Loftleiðum á vegum apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk vikuna 8. til 14. október er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og helc|idagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um [jessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51.100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyði8fjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvillð 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Hðsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441, . Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvtk: Lögregla 61222. Sjúkr^bíll 61123 á. vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. (safjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Þatreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar, á laugardögum og helgidögum, en hægl er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er haagt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstööinni á laugardögúm og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilistang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30, Fæöingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: HeTmsóknar7 timi mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 teða eftir samkomulagi. ____ Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl'. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vifllsstööum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga trá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I slma 84412 milli kl. 9og 10 alla virka daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga trá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ■ AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræli 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl 13-16. ’ AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsslræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað iúllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi27155. Bðkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.