Tíminn - 12.10.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 12.10.1982, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 ssLSiii-lilí 23 og leíkhús - Kvíkmyndir og leikhús TT 19 000 Dauðinn í Feneyjum Sériega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venju- lega æfingarierð sjálfboðaliða sem snýst upp í martröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward Leikstjóri: Walter Hill Islenskur texti—Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11.15. Madame Emma L Ahrifamikil og vel gerð ný frönsk litmynd um harðvituga baráttu og mikil öriög. Romy Schnelder, Jean-Louls Trintignant Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti — Sýnd kl. 9 Cruising Æsispennandi og sérstæð banda- rísk litmynd um lögreglumann í mjög óvenjulegu hættustarfi, með , Al Pacino, Paul Sorvino Leikstjóri: William Friedkin Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 og 11.15 Grænn ís Spennandi og viðburðarík ný | ensk-bandarisk litmynd, um óvenjulega djarflegt rán, með Ryan O’Neal, Anne Archer, Omar Sharif Islenskur texti — Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Síðsumar Frábær verðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg. Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda 11. sýningarvika—Islenskur texti Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15 DDR. kvikmyndavika Myllan hans Levins Litmynd byggð á sögu eftir Johannes Bobrowski Leikstjóri: Horst Seemann Sýnd kl. 9 Tonabíó 28* 3-1 1-82 Klækjakvendin (Foxes) A CWV&A.'iCA RrCÍWO S f ítMWOfiKS PKÖUCIIOK . jCCICffl6TUi.RWES SCOn EAJO -SALiyXFUfíVAWJ. RMiOVQtMIO ru.fiD ivnH*M„,GöWU> <*«.., GtRfc£AVfiE5.a»»,,ADRiANiy« , GWHOO UORGOfft k ' ' Jodie Foster, aðalleikkonan í „Foxes", ætti að vera öllum kunn, því hún hefur verið í brennidepli heimsfréttanna að undanförnu. Hinni frábæru tónlist í „Foxes", sem gerist innan um gervi- mennsku og neonljósadýrð San Fernando dalsins í Los Angeles, er stjörnað af Óskarsverðlauna- hafanum Glorgio Moroder og leikin eru lög eftir Donnu Summ- er, Cher og Janice lan. Leikstjóri: Adrian Lyne Aðalhlutverk: Jodie Foster, Sally Kellerman, Randy Quaid. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10 Bönnuð bömum innan 12 ára. a,l-15-44 Aðdugaeðadrepast V Hörkuspennandi ný karate-mynd með James Ryan i aðalhlutverki, sem unnið hefur til fjölda verð- launa á Karatemótum um heim allan. Spenna frá upphafi til enda. Hér er ekki um neina viðvaninga að ræða, allt „prófessionals" Aðalhlutverk: James Ryan, Char- lotte Michelle, Dannie du Pless- is og Norman Robinson Sýndi kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára ‘28*3-20-75 Innrásin á jörðina Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarisk mynd úr myndaflokkn- um „Vigstimið". Tveir ungir menn frá Galactica fara til jarðarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrir þá í þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið i bil áður ofl. ofl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarþsmaður Wolfman Jack. Aðalhlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Douglass og Lorne Green. sýnd kl. 5,7 og 9 Reykur og bófi I Endursýnum þessa frábæru gamanmynd með Burt Reinolds og Sally Field og Jackie Gleason aðeins i nokkra daga kl. 11 28*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- j vals gamanmynd í litum. Mynd sém allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Munay, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soleso.fl. i Sýndkl. 5,7,9 og 11 Islenskur textl | Hækkað verð B-salur Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin amerisk kvikmynd, með hinum fjórfalda heimsmeistara i Karate Chuck Nonis í aðalhlutverki. Er hann lífs eða liðinn, maðurinn, sem þögull myrðir alla, er standa í vegi fyrir áframhaldandi lífi hans. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ír=sraw S 2-21-40 í helgreipum -EP4C. DAmnC...nR£ANOICC A MILS HICH!" iu Afarspennandi mynd um flall- göngufólk og f ifldjarfar björgunartil- raunir, þrátt fyrir slys og náttúru- hamfarir og björgunarstarfinu haldið áfram og menn berjast upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: David Jansen (sá sem lék aðalhlutverkið i hinum | vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 1-13-84 Ný heimsfræg stór- mynd Geimstöðin (Outland) Ovenju spennandi og vel gerð, ný bandarisk stónnynd í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-myndin sl. ár. Aðalhutverk: Sean Connery, Peter Boyle. Myndin er tekin og sýnd í Dolby-Stereo. ísl. texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÞJÓDLKIKHÚSID Garðveisla 8. sýning fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Amadeus föstudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Siml 1-1200. i.hikfkiaí; RKYKIAVÍKHK Skilnaður 6. sýning i kvöld uppselt (Miðar stimplaðir 24. sept. gilda) 7. sýning miðvikudag uppselt (Miðar stimplaðir 25. sept. gilda) 8. sýning föstudag uppselt (Miðar stimplaðir 26. gilda) 9. sýning laugardag uppselt (Miðar stimplaðir 29. sept. gilda) 10. sýning sunnudag uppselt (Miðar stimplaðir 30. sept. gilda) Jói fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sfmi16620 lllBí ÍSLENSKA ÓPERAN 'llll Búum til óperu „Litli sótarinn“ söngleikur fyrir alla fjölskylduna 5. sýning laugardag 16. okt. kl. 17.00 6. sýning sunnudag 17. okt kl. 15.00 Miðasala opin daglega frá kl. 15-19 sími 11475. kvikmyndahornið Sean Connery leikur aðalhlutverkið í Outland. FÍKNIEFNA- SMYGL Á IO Austurbæjarbíó Geimstöðin/Outland Leikstjóri: Peter Hyarns Aðalhlutverk: Sean Connery, Peter Boyle, Frances Sternhagen, James B. Sikking Myndin Outland gerist einhvern tímann í náinni framtíð. Maðurinn hefur tekið að nema plánetur sólkerfisins til ýmissa hluta og á einu tungla Júpiters, fo, hefur verið komið upp námuvinnslu undir stjórn fyrirtækisins Con-Am. Á tunglið kemur dugmikill lög- regluforingi O'Niel, leikinn af Conn- ery, einn af þessum harðsoðnu buffum sem vilja fara sínar eigin leiðir, og láta alls ekki segja sér fyrir verkum og eru þar af leiðandi sendir á hvert krummaskuðið á fætur öðru, eins og Io. Námuvinnslunni er stjórnað af Sheppard (Boyle) og hefur hann náð ótrúlegum vinnuafköstum hjá verka- mönnum þeim sem hann stjórnar en 0‘Niel kemst að því að hann nær þessum árangri með því að láta tvo fíkniefnasala sjá mannskapnum fyrir nægilegu magni af stórhættulegri gerð af amfetamíni, efni sem geri þig hressan og vinnusaman en hefur þær óþægilegur aukaverkanir að „djúp- steikja" á þér heilann á nokkrum mánuðum, þ.e. verður brjálaður af of mikilli neyslu og það er sífellt að gerast á Io og liggur oft við stórslysum vegna þess. 0‘Niel segir Sheppard frá því sem hann hefur komist að, Sheppard reynir að kaupa þögn hans en það þýðir ekki svo sent er eftir tveimur leigumorðingjum til að slá lögregluforingjann af. Hann kemst að því að engrar hjálpar er að vænta frá mönnum sínum, eða öðrum á Io gegn morðingjunum. Peter Hyams leikstjóri er jafn- framt handritahöfundur þessarar myndar og tekst honum að gera ágætan þriller úr þessu efni, einkum er sviðsmyndin haganlega úr garði gerð og gefur sannfærandi mynd af köldu, harðneskjulegu andrúms- lofti þess umhverfis sem náma- vinnslan'fer fram í. Connery virkar fremur þreyttur í hlutverki sínu en kemst skammlaust frá því, enda maðurinn hagvanur í hlutverkum sem þessum. Boyle er skondinn í hlutverki Sheppard, manns sem eyðir öllum frístundum sínum í að berja golfkúlur á skrifstofunni. Auk þess má geta Sternhagen sem vinnur vel úr aukahlutverki sem læknirnámunnar. Hyams fellur hinsvegar í eina algenga gryfju þrillermynda af þessu tagi og það eru persónuleg vandamál 0‘Niel í hjónabandi. Það atriði setur tempó og spennuuppbyggingu myndarinnar úr skorðum, á í rauninni lítið erindi inn í myndina, og er blettur á annars velunnum þriller. Friðrik Indriðason skrifar um kvikmyndir ★ „Grænnís“ O Hinn ódauðlegi ★★★ Síðsumar ★★★ Fram í sviðsljósið ★★ Stripes ★★★ dauðinn í fenjunum • ★★ Madame Emma ★★ Tvisvarsinnum kona O Konungur fjallsins ★★★ Staðgengillinn ★★ Geimstöðin Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * * mjög góö • * * góð • * sæmlleg ■ O téleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.