Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 2
MroVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1982 í spegli tímanj l Umsjón: B.St. og K.L.. ÆVINTYRABOK UM DiÖNU PRINSESSU — metsölubók eftir 12 ára enska telpu ■ Líklega hefur Lucy Butler, 12 ára ensk telpa, orðið minnst hissa af ölium, þegar bókin hennar um Diönu prinsessu var gefin út og varð strax metsölubók ■ Englandi. „Ég hef ætlað mér lengi að gefa út bók,“ sagði hún við blaða- menn“ ja, minnsta kosti síðan ég var sex ára, en ég bara æfði mig að teikna og skrifaði hitt og þetta að gamni mínu. Svo varð ég svo hrifin af Diönu prinsessu, að ég ákvaö að teikna og skrifa bók um hana og teikna fallegar myndir, og það gerði ég svo. Ég lauk bókinni á sex mánuðum, og ég varð svo glöð, þegar ég frétti að hún hefði veríð tekin til útgáfu. Ég hoppaði af gleði.“ Gagnrýnendum kemur sam- an um, að myndir hennar séu barnalegar, en svo fullar af gleði og ævintýrablæ, að þær séu alveg sérstaklega skemmti- legar, og bókin verði áreiðan- lega sígild. Lucy teiknar æviferíl Diönu frá fæðingu, en þar lætur hún litla álfa vera í kringum vögguna hennar til heilla. Síðasta myndin í bókinni er svo af Karli krónpríns og Diönu með son sinn í vagni, og þá fljúga litlir álfar í kring um þau. Þar eru komnir sömu álfarnir og pössuðu Diönu þegar hún var smábarn, segir Lucy, þegar hún útskýrír myndina. Annars er þessi bók ekki það fyrsta sem Lucy Butler hefur fengið viðurkenningu fyrir. Hún hefur mörgum sinnum unnið í samkeppni um barnateikningar, og ein teikn- ing hennar hangir meira að segja í National Gallery í London. Lucy segist ætla að gefa þriðja part af ágóðanum af Diana og Karl prins á giftingardaginn. ■ Þama ganga krónprinshjónin með son sinn í baraavagni meðal blómanna í garð- inum og álfarair fljúga um í kríng. bókinni til góðgerðarstarfa, einkum til sjúkra barna. Það þarf ekki að taka það fram, að höfundurinn sendi Diönu prínsessu áletrað eintak af bókinni. Er Músavina- félagid í París að stofna ypHvítra- músadeild”? ■ Maður skyldi ætla að herramennirnir með litlu hvítu mýslurnar væru að biðja þessa glæsilegu konu, að taka að sér formennsku í nýrrí deild í Músavinafélaginu í París - „Hvítramúsadeildinni“, en hún lætur greinilega ganga á eftir sér. Annars er þetta tískusýn- ingafólk, að sýna ýmsar smá- vörur frá tískufyrirtækinu Dior í París, svo sem skó, kvöldtöskur, sokka, skartgrípi og kvöldhúfur og hatta fyrír bindi, vasaklúta o.fl. konur, en herrarnir sýna Dior- „kkur er hulin ráðgáta hvað sloppa, skyrtur, slaufur og mýsnar eiga að fyrírstilla á myndinni, - nema, eins og áður segir, að þaraa sé nýtt músavinafélag í uppsiglingu. '< s 'S ' . 1 ' * ^ Jtm S' / >• • „t- í *%~,j v- , ' , ' fí.. 'i / .jyjpZ ^ ■ - Það er gott fyrir linurnar að teygja sig eftir aMixtunuin a trjanum. segir Julie. Epli og perur vaxa á trjánum... ■ Nu er uppskerutinúnn i liindunum. þar sem epli og perur \a\a a tjánum - eins og segir i barnavísunni. I Kng- landi keppist fólk við að tina af ávaxtatrjánum. og ma ekki seinna vera þvi að haustrign- ingar hafa gengið þar upp a síðkastiö. Kn það var ekki farið að rigna og veðrið var blítt. þegar Julie Davvn var að lina perurn- ar i avaxtagarði foreldra sinna. Julie er fyrirsæta að atvinnu. en um uppskerutimann ma hún ekki vera að því að sitja fyrir hjá Ijósmvndurum, - þeir verða að koma til hennar ef þeir vilja fá mvnd! Koreldrar Julie eiga heima i Rochester i Kent á Knglandi. og eiga nm ekra ávaxtagarð. sent gefur stundum af sér um 60 tonn af avúxtum. svo öll fjolskyldan verður að hjalpast að. að tina af trjanum svo sem minnst fari til spillis. Allir vinna a.m.k. 12 klukkutima a dag þessa daga þegar avextirn- ir eru matulega þroskaðir. og við hyrjum kl. 6.30 a inorgn- ana. „Það er þreytandi. en smatt og smátt kemst maður i æfingu og þá gengur allt cins og i sögu. Julie er nvkomin frá Grikk- landi. en hun hefur verið víða i fyrirsætustörfum þetta ár, m.a. i Portugal og a Barbados. Sleikipinn- ar notaðir við lækninga- rannsóknir ■ Svæfandi eða deyfandi sleikipinnar hafa verið teknir sums staðar i notkun við lækningarannsóknir, til þess að gera það auðveldara að rannsaka háls og munn harna. - Aðeins nokkrar IjnlTengar sleikjur. og krakkarnir eru tilhunir að lata skoða i halsinn. Ispinnar með meðalagjöf i eru lika notaðir a spitölum. segir i frett frá Liverpool i Bretlandi. Þa er meðalagjöfin fryst saman við IjufTengan ispinna. og gengur þa miklu betur að koma lyfjum i litlu sjuklingana. I.ika er notað vitaminbætt sukkulaði og gos- drykkir með bætiefnum til að hressa upp á veika krakka. vem eru onvt að horða Stuart Anderson. er yfir á barnadeild Liverpool sjúkra- hússins og hann hefur gefið út lista yfir. hvernig hest sé að dulbúa meðöl og önnur nauð- synleg lyf. sem kostaroft mikla erfiðleika að koma i þau hörn sem a þeim þurfa að halda. „I vfjaverksmiðjurnar gætu sjalfar framleitt sérstök harna- lyf. en ur þvi það er ekki gengið að þvi þar. verðum við að hjarga okkur eins og best gengur. svo við hofum profað okkur áfram her a sjukrahus- inu. og orðið vel agengf. sagði Anderson læknir. þegar hann kynnti hina „svæfandi sleikipinna" fvrir blaðamonn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.