Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1982 ''21 andlát Þórdís Guðmundsdóttir, frá Helga- vatni. lést á Elliheimilinu Grund 10. október. Hrefna Birna Kristinsdóttir andaðist 19. september 1982. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Kristjana Jónsdóttir, Skinnum, Þykkva- bæ lést í Landakotsspítala 10. október. Hólmfríður Oddsdóttir, Barónsstíg 33, Reykjavík, er látin. Jensína Eriksen, lést í Borgarspítalan- um laugardaginn 9. október. Guðmundur Jóhannes Guðmundsson, Bólstað, Garðabæ, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans sunnud. 10. október. Gunnlaugur Marinó Möller Pétursson, Bauganesi 6, Skerjafirði andaðist föstu- daginn 8. október. Bent Vestergard Christensen andaðist í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 5. október 1982. Jarðarförin hefur farið fram. HaUdór Oddsson, Kárastíg 8, Reykja- vík, lést á Hvítabandinu laugardaginn 9. október. Myndasýningar og kvöldvökur FÍ ■ Við viljum vekja athygli fólks á þeirri staðreynd, að árlega yfir haust- og vetrarmánuði hefur Ferðafélag íslands haldið uppi félagsstarfi, sem byggist á myndasýningum og kvöldvökum, auk þeirra ferða sem skipulagðar eru um hverja helgi allt árið. Á myndakvöldum sýna félagsménn myndir úr lengri og styttri ferðum á vegum félagsins og einnig eru fengnir aðilar til þess að sýna myndir teknar í öðrum ferðum. Þarna er unnt að sækja fróðleik um ferðir félagsins og annað er að ferðum lýtur og þá frá þeim, sem hafa farið ferðirnar. Kvöldvökúr eru með öðrum hætti, þá eru sérfróðir menn fengnir til þess að fjalla um ákveðið efni í máli og myndum og er af ýmsu að taka t.d. sögulegt efni, jarðfræðilegt eða líffræðilegt svo að dæmi séu tekin, annars kemur svo margt til greina þegar velja á efni til fræðslu og skemmtunar, en markmiðið er að hafa sem mesta fjölbreytni. Á kvöld- vökum er alltaf myndagetraun, sem felst í því að þekkja landið.fuglana og blómin og eru góð verðlaun fyrir þá, sem réttar úrlausnir hafa. { vetur verða myndakvöldin annan miðvikudag í mánuði til vors og verða þau haldin að Hótel Heklu. Kvöldvökur eru aftur á móti aðeins þrjár, sú fyrsta 24. nóv. og síðan verða tvær eftir jól. Þessar samkomur verða auglýstar í félagslífi dagblaða með hæfilegum fyrir- vara. Fyrsta myndakvöldið á þessu hausti verður miðvikudaginn 13. okt. kl. 20.30 að Hótel Heklu, þá sýnir Sveinn Ólafsson, myndskeri myndir fri strönd íslands, en eftir hlé sýnir Tryggvi Halldórsson myndir, sem hann tók á þessu hausti í helgarferðum F.í. Allir eru velkomnir og er aðgangs- eyrir enginn, en veitingar verða seldar í hléi á vegum hússins. Ferðafélag íslands gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 173. - 4. október 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 14.697 02-Sterlingspund 24.823 03-Kanadadollar 11.881 04-Dönsk króna 1.6481 05-Norsk króna 2.1015 06-Sænsk króna 2.3336 07-Finnskt mark 3.8960 08-Franskur franki 2.0434 09-Belgískur franki 0.2976 10—Svissneskur franki 6.6743 6.6934 11-Hollensk gyllini 5.2804 12-Yestur-þýskt mark 5.7733 13-ítölsk líra 0.01023 14-Austurrískur sch 0.8213 15-Portúg. Escudo 0.1649 16-Spánskur peseti 0.1281 17-Japanskt yen 0.05353 18-írskt pund 19.661 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 15.6258 15.6706 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til timmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud,kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Simi 31575. Girónúmer samtakanna er 44442-1. biianatilkynningar * Ráfmagn: Reykjávík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Simabllanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar tslja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. B-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. .9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föslud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. 'áætlun akraborgar Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 október verða kvöldferðir á Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svari i Rvik simi 16420. útvarp/sjón varp ( ■ Munu stórveldin berjast úti ■ himingeimnum eftir nokkur ár? VÍGBÚNAÐUR f GEIMNUM — fréttaskýringaþátturfrá BBC ■ Vígbúnaður í geimnum nefnist fréttaskýringaþáttur frá BBC sem verður í sjónvarþmu i kvöld klukkan 22.15. í þættinum er fjallað um vígbúnaðarkapphlaup stórveldanna sem nú virðist ætla að berast út í himingeiminn. Reagan Bandaríkjaforseti til- kynnti í febrúar 1981 að hann hygðist verja 1.500 milljörðum Bandaríkja- dala til varnarmála á næstu fimm árum. Hluti upphæðarinnarerætlað- ur til undirbúnings stríði í himin- geimnum. útvarp Miðvikudagur 13. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snævarr talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- sögur“ eftir Peter Bichsel. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfreftir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Um- sjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.45 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 11.05 Létt tónlist. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 13.30 I fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist- 14.30 „Ágúst" eftir Stefán Júlíusson Höfunriurinn l is (8). 15.00 Miðdegistónleikar: IslenskTónlivt. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Á reki með hafísnum" eftir Jón Björnsson Nír.a Björk Árnadóttir byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatiminn. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Neytendamál. Anna Bjarnason. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þátttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Tónlistaitiátlð norrænna ung- menna í Reykjavik 1982. 21.05 Frá tónleikum í Norræna húsinu 26. maí í fyrra. 21.25 „Gaudeamus igitur" Stúdentalög í útsetningu Jóns Þórarinssonar. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn" eftir Kristmann Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Jenna Jensdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- sögur" eftir Peter Bichsel. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfrettir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. í þættinum í kvöld verða reifaðar hinar ýmsu skoðanir varðandi stríð í himingeimnum. Til dæmis kemur fram það álit margra bandarískra vísindamanna, að stríð í himin- geimnum eigi sér enga stoð í raun- veruleikanum. Það geti aðeins átt sér stað í vísindaskáldsögum. Halda vísindamennirnir því fram, að jafn- vel þótt það á næstu árum gæti orðið tæknilega mögulegt, yrði það svo dýrt, að ekki einu sinni stórveldin gætu fjármagnað það. - Sjó. 10.30 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson 10.45 Ardegis i garoinum meo naisienti Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK.) 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundurinn les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Á reki með hafísnum" eftir Jón Björnsson. 16.40Tónhornið Umsjón: Guðrún Bima Hannesdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardófir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.05 „Narfi i Hólurn" og „Valgerður varalausa" Þorsteinn frá Hamri tekur saman og les. 20.30 Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavik leikur í útvarpssal. 21.00 „Nú fölna bæði fjöll og grund" Umsjónarmaður: Sigurður Óskar Páls- son á Eiðum. 21.55 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Án ábvrqðar. Umsión: Valdís Ósk- arsdóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 13. október 18.00 Stikilsberja-Finnur og vlnir hans. 2. Ástin unga Þýsk-kanadiskur fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.25 Svona gerum við 2. Segulmagnið Breskir fræðsluþættir um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Melarokk Fyrri hluti upptöku Sjón- varpsins á rokkhátíð á Melavelli. Fram koma hljómsveitirnar Reflex, Tappi tikarrass, Kos, Grýlurnarog Fræbbblarn- ir. Upptöku stjórnaði Viðar Vikingsson. 21.25 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing-fjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Vígbúnaður í geimnum Bresk fréttaskýringarmynd um vígbúnaðar- kapphlaup stórveldanna sem virðist nú ætla að berast út í himingeiminn. Þýðandi Gylfi Pálsson. 23.10 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.