Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.10.1982, Blaðsíða 18
22 flokksstarf Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Noröurlandskjördæmi eystra verður haldið á Húsavík dagana 15. og 16. okt. n.k. Framsóknarfélög I kjördæminu eru hvött til að halda aðalfundi sína sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri sími 21180 milli kl. ‘14 og 16. Stjórn K.F.N.E. Húsavík - Árshátíð Árshátíð framsóknarmanna verður haldin i tengslum við kjördæmisþingið laugardaginn 16. okt. í Félagsheimili Húsavíkur. Dagskrá: 1. Samkoman sett 4. Skemmtiatriði 2. Söngur 5 DanSi Miðaldamenn 3. Avarp: Þráinn Valdemarsson Húsið opnað kl. 19. Framsöknarmenn mætiö vel og takið með ykkur gesti. Miðapantanir þurfa að berast fyrir hádegi fimmtudaginn 14. okt. í símum 41510 og 41494 á kvöldin. Framsóknarfélag Húsavikur. Viðtalstímar FUF verða fimmtudaginn 14. okt. n.k. kl. 20-22 að Rauðárarstíg 18, sími 24480. Til viðtals veröa Viggó Jörgensson gjaldkeri og Elín B. Jóhannesdóttir meðstjórnandi. Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vik 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Við erum búnar að fá mikið af garni og lopa og ætlum að hittast kl. 3 laugardaginn 16/10, til þess að ræða um vinnuvöku og basarvinnu. Allar hugmyndir vel þegnar. Mætum vel. Stjórnin. BIBLÍAN stærri og minni útgáfa, vandað, f jölbreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin i vönduðu, svörtu skinn- bandi og ódýru bala- cron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ISL. BIBLIUFELAG ^iiöUranbsstofti Hallgrimskirkja Reykjavík sími 17805 opiö3-5e.h. Hádegisverðar fundur verður haldinn að Hótel Heklu miðvikudaginn 13. okt. kl. 12.01 í fundarsal niðri. Þórarinn Þórarinsson ræðir stjórnarskrármálið og svarar fyrirspurn- um. Fundarstjóri: Einar G. Harðarson. Allir velkomnir. FUF. Stjórn Félags framsóknarkvenna í Reykjavík bendir félagskonum sínum á fundinn um stjórnarskrár- málið sem er í hádeginu í dag að Rauðarárstíg 18. Húnvetningar Haustfagnaður Framsóknarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu 15. okt. n.k. kl. 21.00 verður haldinn í Félagsheimilinu Blönduósi Dagskrá: .1. Kaffiveitingar 2. Stutt ávörp Guðmundar G. _____ Þórarinsson alþm. og Arnþrúður Karlsdóttir 3. Skemmtiatriði 4. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi Fjölmennið Félag ungra framsóknarmanna A-Hún og Framsóknarfélag A-Hún. Fundirí Vestfjarða- kjördæmi verða sem hér segir: Flateyri föstudaginn 15. okt. kl. 21.00. Suðureyri laugardaginn 16. okt. kl. 16.00. Súðavík laugardaginn 16. okt. kl. 21.00. ísafjörður sunnudaginn 17. okt. kl. 15.30. Flokksþing 13.-15. nóvember 18. flokksþing framsóknarmanna hefst í Reykjavík laugardaginn 13. nóv n.k. kl. 10 f.h. Áætlað er að þingið standi í 3 daga. Stjórnir flokksfélaga eru hvattar til að sjá til þess að fulltrúar séu kjörnir sem fyrst og flokksskrifstofunni tilkynnt um kjörið. Miðstjórnarmenn eru sjálfkjörnir á þingið. Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið á Húnavöllum sunnudaginn 24. okt. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir Framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á að halda fundi í félögunum sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Stjórn Kjördæmissambandsins. MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1982 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Félagarnir frá Max-bar) Ytxi only make friends llke these once In a lifetlme... ré Richard Donner geröi myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar The Dear Hunter og Hair, og affur slær hann i gegn i þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutv.: John Savage, David Morse, Diana Scarwind Leikstjóri Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Salur 2 Porkys Ketp an cyc out forthe funnicHt movic about growing up ever madel / j Youll bcglad you cimi! ' X Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmef um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd í Bartdarikj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. |L Salur 3 The Exterminator (GEREYDANOINN) (Gereyðandinn) „The Exterminator" er framleidd af Maark Buntzman, skrifuð og stjórnað af James Gilckenhaus, og fjallar hún um ofbeldi i undir- heimum Bronx-hverfisins i New York. Það skal tekið fram, að byrjunaratriðið í myndinni er eitt- hvað það tilkomumesta stað- genglaatriði sem gert hefur verið. Kvikmyndin er tekin í Dolby Stereo, og kemur „Starscope“- hljómurinn frábærlega fram í þessari mynd. Það besta i borg- inni, segja þeir sem vit hafa á. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Land og synir Sýnd kl. 7 Salur 4 Konungur fjallsins (King o» the Mountain) Fyrir eliefu árum gerði Dennis Hopper og lék i myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins.sem er keppni upp á líf og dauða. AðalhluNerk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburgh, Dennls Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 9 og 11. Útlaginn Sýnd kl. 5 og 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.