Tíminn - 15.10.1982, Síða 1

Tíminn - 15.10.1982, Síða 1
„Helgarpakkinn” er 12 sídur í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAO Föstudagur 15. okt. 1982. 235. tbl. - 66. árgangur. Gufu- hvolfið og fernara - bls. 9 ■ Þad matti ekki tæpara standa þegar slökkviliðsmenn komu á stadinn í gærkvöldi. Hiti var mikill í verksmidjusalnum og voru rúdur þegar farnar ad springa, þó ckki svo ad súrefni kæmist inn, en ef svo hefði farið má búast við að sprenging hefði orðið og allt orðið alelda á svipstundu. A efri myndinni sést hvar slökkviliösmaður gengur úr skugga um hvort eldur leynist enn við vaxpottana, en við þá er talið að eldsupptökin hafi orðið. Neðrí myndin sýnir slökkviliðsmenn ganga frá tækjum sínum eftir vel unnið starf. Tímamyndir Róbert. Kvik- mynda- hornið bls. 27 Reykjavík kom í veg fyrir stórbruna í húsakynnum kertaverksmiðjunnar Hreins á horni Barónstígs og Hverfis- götu í Reykjavík síðla kvölds í gær. Það var klukkan 23.10 að vegfarandi gerði slökkviliðinu viðvart um cldinn. Aðeins örfáum mínútum síðar voru slökkvibðar komnir á vettvang og logaði þá mikill yfirborðseldur nálægt tveimur vaxpottum í verksmiðjusalnum. sem höfðu yfirhitnað. Reykkafarar fóru inn í húsið og tókst þeim að slökkva eldinn á um tíu mínútum. Var þá hafist handa við að reyktæma húsið, en í því var mikill reykur, og var því lokið um klukkan 00.30. Skemmdir af völdum eldsins urðu talsverðar, náði hann að festa sig í rafmagnstöflu og í raflögnum. Annars urðu skemmdir af sóti, reyk og vatni. -Sjó. Med botn- inn beran — bls. 2 „Myndar- legustu karlmenn” - bls. 9 Alþýðubandalagið vill þingrof og kosningar í næsta mánuði veröi bráðabirgðalögin felld: IÍTILOKAÐ AÐ KIÖSA UIH MKIIAN NÖVEMBERMANUD segir Steingrímur Hermannsson — Ríkisstjórnin sammála um að taka upp viðræður við stjórnarandstöðuna „Möguleikarnir á samningum við stjórnarandstöðuna held ég að fari mjög mikiö eftir því hvort þeir sem að ríkisstjórninni standa sýni raunveru- legan viðræðuvilja og ákveðinn stjómar- farslegan þroska til að ganga til samninga. Kannski ræðst það líka af því að deilurnar i Sjálfstæðisilokknum fái ekki að eitra viðræðurnar. Við leggjum því ríka áherslu á að viðræðunum við stjórnarandstöðuna verði falið form sem skilar árangri", sagði Olafur Ragnar Grímsson, þingflokksform. Alþb. að- spurður í gær. Hugsanlegar viðræður viö stjórnar- Slökkviliðið kom í veg fyrir stórbruna: SKEMMDIR AUMIKIAR ■ Snarræði slökkviliðsmanna úr andstöðuria eru nú til mcðferðar milli aðstandcnila ríkisstjórnarinnar. í samþykkt þingflokks Alþh. í gær cr áhersla lögð á aö bráðábjrgðalögin hljóti strax afgreiðslu á Alþingi. Verði þau felld sé rétt að rjúfa þing og efna til kosninga, þannig að ríkisstjórn með skýran meirihluta að haki geti gert nauðsynlegar ráðstafanir fyrir 1. des. En jafnframt samþykkti flokkurinn að standa að viðræðum við stjórnar- andstöðuna. Þingflokkur Framsóknaflokksinssam- þykkti einnig í gær að bcita sér fyrir viðræðum við stjórnarandstöðuna urn framgang bráðahirgðalaganna og ann- arra nauðsynlegra þingmála. Steingrím- ur Hermannssori segist telja þetta einu færu leiðina til að standa ábyrgt að málum. þ.a. sé ekki hægt að efna til kosninga upp úr miðjum nóvember, sem hann álítur útilokað. Lágmarksfrcstur frá þingrofi til kosninga er 40 dagar að sögn Ólafs Ragnars, þannig að þær gætu í fyrsta lagi orðið 27.-28. nóv. ..Aðalatriöið í mínum auguni er það aö efnahagsaðgerðirnar komi til fram- kvæmda". svaraði forsætisráöherra Gunnar Thoroddsen. spurður álits á santþykkt Alþb. um að leggja hráða- hirgðalögin fyrir þingið þegar i stað. Frá því í ágúst hafi verið gert ráð fyrir þvi að lögin yrðu lögð fyrir cfri deild og afgreidd með venjulegum hætti og taldi Gunnar ekki ástæðu til að breyta því. En slík meðferð geti tekið nokkrar vikur. Kvaðst Gunnar alls ekki viss um að frumvarpið næði ekki fram að ganga í þinginu. Sjá nánar viðtal við Steingrím Her- mannson á bls. 4. - Sjó. - HKI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.