Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 23 bridgei myndasögurf Spilaleiðin í spilinu hér að neðan er tiltölulega einföld en það gæti verið svolítið erfitt að koma auga á hana. Norður S. G4 H. G6542 t. D876 D. 82 Vestur S. 97 H. K8 T. AG1095 L. A765 Austur s. 86 H. AD10973 T. 32 L. D109 krossgáta / 2 1 V 9 EÍE5E is ^Þetta fer að verða nóg, ungi maður! 3937. / Lárétt 1) Egndi. 6) Vendi. 7) Tónn. 9) Utan. 10) Blær. 11) Röð. 12) 49.13) Handlegg. 15) Hegning. Lóðrétt 1) Huldukona. 2) Tónn. 3) Manns. 4) Goði. 5) Ljúflynd. 8) Elska. 9) Púki. 13) Frá. 14) 1001. Suður S. ADK10532 H. — T. K4 L. KD43 Þetta spil kom fyrir í keppni í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum. f austur sátu Swanson og Soloway, síðar heimsmeistarar, og í NS sátu Sontag og Weichsel. Þetta voru sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 T pass 1 H 4 S Weichsel var ekkert að tvínóna við þetta og Swanson spilaði út hjartakóng. Eftir opnunina hlaut vestur að eiga laufásinn svo það var ekkert mál að hitta í laufið. En það var ekki mikið af innkomum í blindan. Ef sagnhafi tildæmis spilaði spaða á gosann og svínaði síðan laufagosa, þá gat vestur spilað trompiog suður yrði að gefa 3 laufslagi og tígulslag. Ef suður aftur á móti spilaði tígulkóng, til að reyna að búa til innkomu á tíguldrottningu, gat vestur tekið á ásinn og spilað trompi, og síðan aftur trompi þegar hann væri inná laufás. Þá væru úrslit spilsins þau sömu. Weichsel gerði ekkert af þessu heldur fann hann 3ju og bestu leiðina. Eftir að hafa trompað útspilið spilaði hann litlum tígli frá kóngnum. Nú var vestur varnarlaus. Ef hann lét lítið þá var komin aukainnkoma á tíguldrottningu til að spila laufi og þá gæti sagnhafi trompað eitt lauf í borði og unnið spilið. í raun stakk Swanson upp tígulás og spilaði trompi en Weichsel tók það heima, tók síðan tígulkóng og fór inní borð á trompgosa. Síðan gat hann hent niður laufi í tíguldrottningu og svínað iaufgosa og spilið var unnið. HvaðerþrisvarN/Tuttugiíy Og hvað er sinnum sjö, Júlli? \ og einn/ fjörtíu mínus fimmtán? ^Tuttugu og fimm Ihverju spyrðu? Frændi minn gaf mér vasa^N tölvu, og ég er að kanna hvort hún er rétt. c Ráðning á sídustu krossgátu Lárétt 1) Öngull. 5) 5) Ami. 7) Yst. 9) Tái. llj Gá. 12) No. 13) Glæ. 15) Mat. 16) Fáa. 18. Kallar. 1) Öryggi. 2) Gat. 3) Um. 4) Lit. 6) Blotar. 8) Sál. 10) Ána. 14) Æfa. 15) Mal. 17) Ál. meö morgunkaffinu - Við skulum semja. Ég skal lyfta öðrum fætinum - Ég vildi ekki vera að kvarta, - en er ekki hægt að færa kortið...? f Verzlun 6 Þjónusta 1 Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að biða lengi með bilað rafkerfi, leiðslur eða tæki. Eða ny heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnunu liði sem bregður skjótt við. •RAFAFL Smiðshöfða 6 simanumer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Getum útvegað vörubíl. Magnús Andrésson. s.missroA Þakpappalagnir s/f Nú eru siðustu forvöð að leggja á bilskurinn eða húsþakið fyrir veturinn! Leggjum pappa í heitt asfaltog önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum elnnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, milli kl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum við að okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin. !k' i Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úrvöskum, WC rörum, baðkerum og niöurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími 16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir a huseignum, storum sem smaum, s.s. murverk, tresmíðar, jarnklæðningar, sprunguþett- ingar, málningarvinnu og glugqa-og hurðaþettingar. Nysmiði- innréttingar-háþrystiþvottur Hringið í síma 23611 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubil, lyftigeta allt að 12' m. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karlsson símar 51925 og 33046 f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ í Þorvaldur Ari Arasor* hrl Lögmanns-og Þjónustustofa Eigna-óg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9/ Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvík wimifvi/v. UUA JZI-^VIK. ^ ^YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.