Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 vBSSn' einn MEÐ ÖLLI3 ^ Vídeómyndir ★ Vídeótæki ★ Vídeókasettur (óáteknar) ★ Vídeómynda vélar 1-3 túbu véiar. ★ Kasettuhyiki. VÍDEÓBNNKINN bvður ★ Sjónvörp ★ Kvikmyndavéiar 16 mm '★ Allar myndir með réttindum [★ Yfírfærum 16 mm fílmur lit eða svart hvítar á vídeóka- settu. | ★ Tískusýningar - ★ Mannfagnaðir. Tök um að okkur ac mynda samkvæmið, Erum með öll tæki. VÍDEÓBANKINN báðer ★ ÖL ★ GOS ★ tóbak ★ SÆLGÆTI HJAOKKUR SÉRÐU HJÁ OKKUR FÆRÐU VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 * Þann 17. september, tóku hin hagstæðu vetrarverð gildi á Flugleiðahótelunum. Við bjóðum ykkur velkomin til Reykjavíkur og munum kappkosta að veita ykkur sem allra besta þjónustu. *Börn yngri en 12 ára fá ókeypis gistingu í herbergi foreldra sinna. Hafið samband við næsta umboðsmann Flugleiða, ferðaskrifstofu eða beint við okkur. Aflið ykkur einnig upplýsinga um hinar hagstæðu helgarreisur innanlandsflugs Flugleiða. HÓTEL LOFTLEIÐIR Nýir bílar — Notaðir bílar Leitið upplýsinga ÞU KEMUR - OG SEMUR BÍLASALAN BUK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVtK SlMI: 86477 Stór sending nýkomin Nýtt efni í hverri viku Hér erum við/ Opiö virka daqa kl. 11—21 laugardaga kl. 10—20 sunnudaga kl. 14—20 Holtsgotu 1, sími 16969 Þú kemur með bflinn við smyrjum hann og geymum meðan þú útréttar í miðbænum. Þjónusta í hjarta borgarinnar. Smurstöðin Hafnarstræti 23. S. 11968. sjónvarp Föstudagur 15. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 2Ö.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 PrúSuleikararnir Gestur þáttarins er söngvarinn Paul Simon. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsén. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðs- son og Margrét Heinreksdóttir. 22.10 Pabbl (Popij Bandarísk biómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Rita Moreno, Miguel Alejandro og Ruben Figuero. Abraham Rodriguez óar við því að láta drengina sina alast upp i fátækrahverfi _spænskumælandi manna í New York. Hann vill allt til vinna að þeir komist I betra umhverfi og þykisrhafa fundið ráð til þess. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok útvarp Föstudagur 15. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Morgun- orð: Guðmundur Hallgrimsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- sögur" eftlr Peter Bichsel I þýðingu Franz Gfslasonar. Sigrún Bjömsdóttir lýkur lestrlnum. 9.20.Leikfiml. Tilkynningar. Tónlelkar. 9.45 Þingfrettir. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Umsjón: Torii Jónsson. 11.00 Morguntónleikar. 11.30 Frá norðurlöndum. Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjæmested, 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. A frívaktinnl Sigrún Sigurðardótt- ir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlfusson. Höfundurinn les (10). 15.00 Miðdegistónieikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnír. 16.20 „Á reki með haffsnum“ eftir Jón Björnsson. Nina Björk Ámadóttirles (3). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Heið- dis Norðfjörð. (RÚVAK.) 17.00Átak gegn áfengl Umsjón: Karl Helgason og Ámi Einarsson. 17.15 Nýtt undir nállnnl. 18.00 Tónlelkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfrétir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eirfks- dóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland“, eftlr livari Leiviská Þýð- andi: Kristín Mántylá. Amar Jónsson les (7). 23.00 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.