Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 Ö<^AV& lítið við og njótið góðra veitinga Veitingahúsið Stiltholt >1111110111.' AKRANLSI SIMIoUKV/’H Við bjóðum hinar bráð- skemmtilegu kvikmyndir Walt Disneys á Video- kassettum. Einnig bekkt- ar ævintýramyndir og teiknimyndir. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Myndbandaleiga Snítbjörniicmsscm&Cb.hí JHt CNGLISH BOOKSHOP,^ HAFNARSTRÆTI 4 SÍMI 14281 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik IKYGGVABRAUI 14 S.2171S 23S1S SKtlfAN 9 S HhlS R6915 Mesta urvailö, besta þjónustan. VIÓ útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. GLÆSILEG ASKRIFENDAGETRAUN 4. nóv. 1982 T" des. 1982 T" 1983 3. mars 1983 Opið til 19.00 í kvöld sími 86300 Húsgögn frá Nýform Hafnarfirði Verðmæti 25.000 kr. Sharp myndband og sjónvarp Verðmæti . 50.000 kr. Nad og JBL hljómflutnings- tæki Verðmæti 25.000 kr. Daihatsu Charade 1983. Verið með frá byrjun Á videómarkadi IRtSTOPHER PtllMMER, YUt©HYNJ4£R,' ROMV SCHNEiDER, “--- OBHT FROCBC. CtAUOWe AU(U&. MAU CtAUtMO. TWtVOHMOWAItt Triple Cross Leikstjóri Terence Young Aðalhlutverk Christopher Plummer, Romy Scheider, Trevor Howard og Yul Brynner. Myndin er byggð á sögu breska gagnnjósnarans Eddie Chapman sem varð frægur af afrekum sínum í síðari heimstyrjöldinni. Christopher Plummer fer með hlutverk Eddie, og víst er að hann svíkur engan sem á annað borð hefur gaman að njósnamyndum. Hann fer fjölda ferða milli Englands og Þýskalands og virðist sjá við öllum gildrum sem fyrirhann eru lagðar. Á vegi hans verða nokkrar fagrar njósnakonur og talsvert er gert úr samskiptum hans við þær Kvikmyndahandbókin gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu. Sýningartími er 126 mín Night Moves Leikstjóri Arlhur Penn Aðalhlutverk Gene Hackman, Susan Clark og Jennifcr Warren. Gene Hackman er þekktur fyrir að leika sannfærandi einkaspæjara sem einskis svífast (sbr. French Connection I og II sem flestir kvikmyndaáhugamenn muna eftir) í Night Moves leikur hann einmitt hugdjarfan einkaspæjara sem sendur er til Florida til að hafa upp á stelpu sem strauk úr föðurhúsum og lagðist á flakk. Night Moves var gerð 1975. Hennar var beðið með talsverðir eftirvæntingu þá, vegna þess að leikstjórinn, Arthur Penn, hafði ekki sent frá sér kvikmynd í ein fimm ár. „Ég bjóst við mjög miklu þegar ég fór að sjá Night Movies,“ segir gagnrýnandi kvikmyndahandbókarinnar „Movies On TV“ uæm Night Moves. „Pótl myndin sé að mörgu leyti góð, hún er spennandi og í henni eru augnablik sem snúa maganum við í áhorfandanum, bjóst ég við meiru þegar ég fór að sjá Arthur Penn eftir fimm ár.“ Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbókinni. Sýningartími er 100 mín. The Rose Leikstjóri Mark Rydcll Aðalhlutverk Bette Midler, Alan Bates og Frederic Forest. Hér er um að ræða stórmynd sem í aðra röndina fjallar um líf hinnar heimsfrægu rokk-söngkonu Janis Joplin, sem lést úr ofneyslu heroins 1971. Bette Midler vann mikinn leiksigur með túlkun sinni á Joplin, sem var hennar fyrsta síóra hlutverk í kvikmynd. Kvikmyndahand- bókin segir, að Midler hafi tekist að skapa nýja Joplin, sem hafði til að bera mörg cinkenni Bette Midler. „Hún fer á kostum á hljómleikasenunum og það sem meira er; hún er ekki síðri í túlkun á daglegu lífi söngkonunnar," segir kvikmyndahandbókin. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu. Sýningartími er 134 mínútur. U-í ■■ 1 l?"*'** |beta| Desperate Voyage Leikstjóri Michael 0‘Heriihy Aðalhlutverk Christopher Plummer, Christine Belford, Cliff Potfs og Lara Parker. Christopher Plummer fer í myndinni með hlutverk harðsvíraðs nútíma sjóræn- ingja, sem býður eftir SOS merkjum, kemur fyrstur að nauðstöddum sjómönn- um og gerir svo ekkert nema að baka þeim vandræði. Pott og Belford leika par sem teflir á tæpasta vað f siglingum á skútu, þau lenda í vanræðum og síðan í klónum á Plummer. Hér er um að ræða spennumynd sem heldur áhorfandanum við efnið frá upphafi til enda. Hún er 104 mínútna löng. Spólurnur eru fengnar hjá Vidcospólunni sjónvarp Sunnudagur 17. október 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Viglús Þór Árnason llytur. 18.10 Stundln okkar f þættinum verður meðal annars fariö i heimsókn að Úllljótsvatni og fræðst um skátastarfið. Sýnd verður mynd um Róbert og Rósu í Skeljavík og rússnesk teiknimynd sem tieitir Lappi. Farið verður i spumingaleik um íslenskt mál og loks syngja Bryndís og Þórður húsvörður lokalagið. Umsjón- armaður Bryndis Sch'ram. Stjórnandi upptöku Kristín Pálsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttr.agrlp á táknmáli 20.00 Frétti ng veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Glugglnn Þáttur um listir, menningar- mál og lleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Svelnbjörn I. Baldvinsson, Andrés Indriðason og Kristin Pálsdóttir. 21.35 Schulz I herþjónustu. 2. þáttur. I fyrsta þætti kynntumst við Gerhard Schulz, fyrrum falsara, sem verður hægri hönd Neuheims, majórs í SS-sveitunum. Það verður að ráði með þeim að dreita fölsuðum seðlum I Bretlandi. Hitler þykir þetta þjóðráð og Schulz setur upp seðlaprenlsmiðju i langabúðum. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Töfrabúrið við Tlbertljót Dönsk heimildarmynd um líf og start norrænna listamanna í Rómaborg um 150 ára skeið. Meðal þeirra má nefna Berlel Thorvaldsen og.Henrik Ibsen. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Hallmar Sig- urðsson. 23.20 Dagskrárlok B Fimmti þáttur Árna Blandon, leik- ara, um söngleiki á Broadway veröur í " útvarpinu á sunnudag. ’ útvarp Sunnudagur 17, október 8.00 Morgunandakt. Séra Ingíberg Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl (úrdr). 8.35 Morguntönleikar. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkju Krlsts konungs I Landakotl Preslur: Séra Ágúst Eyjólfs- son. Organleikari: Ragnar Björnsson. Hádegistónlelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Nýlr sönglelklr á Broadway-V. þáttur. Ámi Blandon kynnir. 14.00 Leikrit: „Neyðarkall frá Nemesis" eftir Bing og Bringsværd Þýðandi: Hreinn Valdimarsson. Leikstjóri: Bene- dikt Árnason. 15. Baráttan við krabbameinlð. Umsjón: önundur Björnsson. Aðstoð: Jón Ólafur Geirsson. 16.20Með Vigdísi forseta í Vesturheiml -I. þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 17.10 Siðdegistónleikar: 18.00 Það var og...Umsjón: Þráinn Bertels- son. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vedurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöidl Stjórn- andi: Guömundur Heiðar Frimannsson ár Akureyri. Dómari: Jón Hjartarson skólameistari á Sauðárkróki. Til aðstoð- ar: Þórey Aðalsteindóttir (RÚVAK.) 20.00 Úr stúdfói 4 Eðvarð Ingólfsson stjómar útsendingu siðasti þáttur. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.30 Sérstæð doktorsrltgerð, sem fjatl- ar um Agnesi von Knjsenstjáma Þórunn Ella Magnúsdóttir flytur fyrsta erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnlr. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „fsland" eftir lívari Leiviská. 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaöur: Snorri Guð- varðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.