Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 DENNIDÆMALAUSI jf . ■VI fclHL&F.fagf4 'VlwrkhíOuVf (^ort^rSsT b „Mig langar ekkert til að ná upp í annann bekk nema að þú náir líka. “ OLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN ddddc Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 sem heild til liðs við Rauða herinn eftir orrustu við Pjóðverja og lýkur þann dag sem hermennirnir sverja ráðstjóminni hollustu á Rauða torginu í Moskvu. t kvikmyndinni er brugðið upp svipmyndum af möánnum, sem vom mjog otíkir að eðlisfari en áttu það sameiginlegt að vera þátttakendur í stofnun og mótun hins nýja ríkis. í fyrri hlutanum segir frá Amelín kommissar 1918 og í þeim síðar frá Koltjakov deildarforingja 1919. Enskir skýringartextar em með myndinni. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. „Upp og ofan“ aflýsa hátíð ■ Aðstandendur „Upp og ofan“ aflýsa skemmtun þeirri sem fyrirhuguð var í Félagsstofnun stúdenta 15. og 16. október. Þess í stað skal hátíðin haldin 29. og 30. október nk. og þá í Félagsstofnun stúdenta. Munu á þeirri hátíð koma fram þær hljómsveitir og listamenn sem fyrirhugaðir hafa verið á skemmtunum Upp og ofan, sem hefur þurft að fresta. Meðat þeirra er koma munu fram þessa tvo daga verða: Vébandið, Trúðurinn, Þór Eldon, Þorri, Einar Örn, Vonbrigði o.fl., Magnús í Hvalnum o.fl. Sá aðgöngumiði sem verður seldur mun gilda bæði kvöldin en miðaverð er áætlað 100 kr. og fá félagar í Upp og ofan, sem fyrr, 25% afslátt af verði. Þó verður hægt að greiða sig inn á hvort kvöldið um sig og er verð aðgöngumiða þannig 80 kr. sigtún diSCQ dÍSCG disco föstudagskvöld laugardagskvöld opið til 03.00 sigtún & s. 85733 gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 173. — 4. október 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 14.697 02-Sterlingspund 24.823 03-Kanadadollar 11.881 04-Dönsk króna 1.6481 05-Norsk króna 2.1015 06-Sænsk króna 2.3336 07—Finnskt mark 3.8960 08-Franskur franki 2.0434 09-Belgískur franki 0.2976 10-Svissneskur franki 6.6934 11-Hollensk gyllini 5.2804 12-Vestur-þýskt mark 5.7733 13-ítölsk líra 0.01023 14-Austurrískur sch 0.8213 15-Portúg. Escudo 0.1649 16-Spánskur peseti 0.1281 17-Japanskt yen 0.05353 18-írskt pund 19.661 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 15.6258 15.6706 FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavik, móttaka upplýsinga, simi 14377 SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Simi 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-' tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarljörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ellan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um btlanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin |x5 lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. ráætiun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — ( júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavfk simi 16050. Slm- svari i Rvík sími 16420. iVHS Iþpið sunnudaga frá 13.00-23.3Ó| Colombo ★ Co/ombo sr Ol - Gos - Tóbak Sælgæti Pylsur - s & Snackmatur Rafhloður - I. • £i- ct> Heitar og kaldar samlokur c~> og margt fleira Cqlqmbo Siðumúla 17 Sími 39480 I f Myndbandaleiga - Colombo MyndbandaJeiga - Coiombo Myndbandaleiga - Colombo Myndbandaleiga E RAKARASTOFAN BISTY s/f Smiðjuvegi 9. Kóp. Húsi Axels Eyjólfssonar Tímapantanir í síma 43929 SKARTGRIPIR TRULOFUNARHINGAR margar gerðir. Skartgripir við öll tækifæri. SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hverfbgötu 18A — Sfcnl 21366.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.