Tíminn - 16.10.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.10.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982 13 andlát Árni Bjöm Kristófersson, frá Kringlu, andaðist á heimili sínu, Skagaströnd, 11. október sl. Útförin fer fram frá Hólaneskirkju laugardaginn 16. október kl. 14. Jarðsett verður í Blöndós-kirkju- garði. Þorgerður Sigurðardóttir, Njálsgötu 27b, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu 12. október. Jón Ólafsson, bóndi, Efri Brúnavöllum, Skeiðum, lést 6. okt.Verður jarðsunginn frá Ólafsvallakirkju laugard. 16. okt. kl. 2. Gísli Þórðarson, bóndi og hreppstjóri, Mýrdal, Kolbeinsstaðahreppi, lést í sjúkrahúsi Akraness 10. október. Hann verður jarðsunginn frá Kolbeinsstaðar- kirkju laugard. 16. okt. kl. 14.00. Skafti Magnússon, frá Sauðárkróki, Hlégerði 29, Kópavogi, er látinn. kross íslands og Samtök aldraðra í Reykja- vík. Nú á þinginu var samþykkt ályktun stjórna S.I.B.S. og Reykjalundar um að hefja framkvæmdir við byggingu nýrrar sjúkraþjálfunarstöðvar á Reykjalundi en núverandi húsnæði er orðið of lítið fyrir sívaxandi starfsemi. I þessum 'áfanga er fyrirhugað að reisa 1.680 ferm. húsnæði og að byggingaframkvæmdir geti hafist vorið 1983. Áformað er, að það húsnæði, sem rýmist á Reykjalundi með tilkomu nýrrar sjúkra- þjálfunarstöðvar verði nýtt til vistunar fyrir aldraða skjólstæðinga S.Í.B.S. og aldraða, hjúkrunarþurfandi íbúa Mosfellslæknisum- dæmis. Mæðrafélagið: 23. þing S.Í.B.S. -Nýr Múlalundur tekinn til starfa ■ 23. þing S.Í.B.S. var haldið í Reyk’javík dagana 25. og 26. september. 61 fulltrúi sótti þingið, en félagar Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga eru nú rétt um 2.000. Að þingsetningu lokinni flutti einn af læknum Reykjalundar, Björn Magnússon lungnasérfræðingur, erindi um öndunar- vandamál aldraðara og vakti það óskipta athygli. Er fyrirlestur Björns að nokkru birtur í blaði samtakanna „REYKJA- LUNDI“, Síðar á þinginu flutti annar starfandi læknir á Reykjálundi, Magnús B. Einarson, erindi um þjálfun hjarta- og lungnasjúklinga, en hann veitir forstöðu nýopnaðri þjálfunardeild fyrir þessa sjúklinga á stofnuninni. Skammt er nú stórra högga á milli í starfsemi S.l.B.S því að á þessu sumri hefur nýr Múlalundur, öryrkjavinnustofa S.Í.B.S. tekið til starfa í glæsilegumm húsakynnum við Hátún lOc. Húseign S.Í.B.S. við Ármúla 34, þar sem Múlalundur var áður, er nú verið að innrétta að hluta til, sem dagvistunarheimili fyrir aldraða og stendur sambandið að þessu verki í samvinnu við Reykjavíkurdeild Rauða Fundur að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 20. okt. kl. 20:30. Nefndin. Kvenfélag Seltjörn heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 19. okt. kl. 20:30 í Félagsheimili Seltjarnarness. Stjómin. Basar systrafélagsins Alfa verður á morgun sunnudaginn 17. okt. kl. 14 að Hallveigarstöðum. Góðir munir og kökur. Stjómin. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 179. — 15. október 1982 « Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar..................... 15.050 15.094 02-Sterlingspund .................... 25.630 25.705 03-Kanadadollar ........................ 12.222 12.258 04-Dönsk króna ........................ 1.6708 1.6757 05-Norsk króna ........................ 2.0473 2.0533 06-Sænsk króna ....................... 2.0489 2.0549 07-Finnskt mark ...................... 2.7489 2.7569 08-Franskur franki ................... 2.1027 2.1088 09-Belgískur franki .................. 0.3074 0.3083 10- Svissneskur franki ............... 6.9644 6.9847 11- Hollensk gyllini ................. 5.4524 5.4683 12- Vestur-þýskt mark ................ 5.9533 5.9707 13- ítölsk líra ...................... 0.01046 0.01049 14- Austurrískur sch ................. 0.8481 0.8506 15- Portúg. Escudo ................... 0.1684 0.1689 16- Spánskur peseti .................. 0.1314 0.1318 17- Japanskt yen ...................... 0.05584 0.05600 18- írskt pund ....................... 20.295 20.354 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..... 16.0152 16.0625 SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. bilanatilkynningar BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Girónúmer samtakanna er 44442-1. * Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabiianir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miövikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. A m Frá Akranesi ætlun akraborgar Frá Reykjavik Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrplðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svari í Rvik simi 16420. útvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 16. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25. Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Bryndís Bragadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.j. 9.00 Fréttir. Tílkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Kemur mér þetta við? - Umferð- arþáttur fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Her- mann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 I dægurlandi Svavar Gestsson rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.40 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Sinnhofer- kvartettinn leikur. 18.00 Tónlekar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Halldór Ásgrímsson. 21.20 „Einskismanns land“ Kristján Röð- uls flytur eigin Ijóð. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „lsland“, eftir livari Leiviská. 23.00 Laugardagssyrpa. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. október 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg Hannesson, prófastur á Hvoli i Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl (úrdr). 8.35 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkju Krists konungs i Landakoti Prestur: Séra Ágúst Eyjólfs- son. Organieikari: Ragnar Björnsson. Hádegistónleikar. 12.10 Ðagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Nýir söngleikir á Broadway-V. þáttur. Ámi Blandon kynnir. 14.00 Leikrit: „Neyðarkall frá Nemesis" eftir Bing og Bringsværd Þýðandi: Hreinn.Valdimársson. Leikstjóri: Bene- dikt Árnason. 15. Baráttan /ið krabbameinið. Umsjón: Önundur Björnsson. Aðstoð: Jón Ólafur Geirsson. 16.20 Með Vigdisi forseta í Vesturheimi -I. þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 17.10 Síðdegistónleikar: 18.00 Það var og...Umsjón: Þráinn Bertels- son. 18.20Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi Stjórn- andi: Guðmundur Heiðar Frímannsson á Akureyri. Dómari: Jón Hjartarson skólameistari á Sauðárkróki. Til aðstoð- ar: Þórey Aðalsteindóttir (RÚVAK.) 20.00 Úr stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson stjórnar útsendingu síðasti þáttur. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.30 Sérstæð doktorsritgerð, sem fjall- ar um Agnesi von Krusenstjárna Þórunn Elfa Magnúsdóttir flytur fyrsta erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „ísland" eftlr livari Leiviská. 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð- varðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ménudagur 18. október 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Ágúst Þorvaldsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stararn- ir i Tjarnargötu" eftir Sigrúnu Schneider Ragnheiður Gyða Jónsdótt- ir byrjar lestur sinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9 45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (úrdr). 11.00 Létt tónlist 11.30 Lystauki í umsjá Hermanns Arnar- sonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Mánudagsyrpa. Ólafur Þórðarson. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júliusson. 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gagn og gaman. (Áður útv. 1981). Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. 17.00 Skólinn og dreifbýlið. Stjórnandi: Friðrik Guðni Þórleifsson. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guðmundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ólafur Byron Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Þórður Magn- ússon kynnir. 20.40 Tónlistarhátíð norrænna ung- menna i Reykjavík 1982. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn" eftir Kristmann Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Koivisto kemur til fslands. Einar Örn Stefánsson á fundi með Finnlands- forseta. 23.10 „Ljóð eru til alls vís“ Birgir Svan Símonarson les frumort Ijóð. 23.25 Vínardrengjakórinn syngur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 16. október 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Alvara lífsins (Lógre de Barbarie) Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1981. Leikstjóri Pierre Matteuzzi. Aðalhlutverk: Anna Prucnal, Bernard Fresson, Marina Vlady, Vlasta Hodjis. Myndin gerist i svissnesku þorpi á stríðsárunum og lýsir áhrifum styrjaldarinnar i hlutlausu landi og þó einkum hvernig litilli stúlku verður Ijós alvara lífsins vegna afskipta hennar af flóttamanni frá Þýskalandi. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Möltufálkinn Endursýning (The Maltese Falcon) Bandarísk bíómynd gerð árið 1941. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Mary Astor, Peter Lorre og Sidney Green- street. Eftir dauða félaga sins flækist einkaspæjarinn Sam Spade i æðis- gengna leit að verðmætri styttu. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur 17. október 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Vigfús Þór Árnason flytur. 18.10 Stundin okkar I þættinum verður meðal annars farið í heimsókn að Úlfljótsvatni og fræðst um skátastarfið. Sýnd verður mynd um Róbert og Rósu i Skeljavík og rússnesk teiknimynd sem heitir Lappi. Farið verður i spurningaleik um íslenskt mál og loks syngja Bryndis og Þórður húsvörður lokalagið. Umsjón- armaður Bryndis Schram. Stjórnandi upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Andrés Indriðason og Kristín Pálsdóttir. 21.35 Schulz í herþjónustu. 2. þáttur. i fyrsta þætti kynntumst við Gerhard Schulz, fyrrum falsara, sem verður hægri hönd Neuheims, majórs i SS-sveitunum. Það verður að ráði með þeim að dreifa fölsuðum seðlum i Bretlandi. Hitler þykir þetta þjóðráð og Schulz setur upp seðlaprentsmiðju í fangabúðum. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Töfrabúrið við Tíberfljót Dönsk heimildarmynd um líf og starf norrænna listamanna í Rómaborg um 150 ára skeið. Meðal þeirra má nefna Bertel Thorvaldsen og Henrik Ibsen. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Hallmar Sig- urðsson. 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 18. október 19.45 Fréttaágríp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Fjandvlnir. Þriðji þáttur. Óperu- ferðin. Breskur gamanmyndaflpkkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.40Á mörkunum. (Too Close to the Edge) Breskt sjónvarpsleikrit frá 1980. Leikstjóri Michael Ferguson. Aðalhlut- verk Kenneth Watson og Elizabeth Bennett. Steita og kröfur hversdags- lifsins reynast miðaldra fjölskyldumanni í góðri stöðu allt i einu um megn. Hann verður ,að heyja harða baráttu við sinn innri mann til að komast aftur á réttan kjöl. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.