Tíminn - 17.10.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.10.1982, Blaðsíða 20
20______________ erlend hringekja SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1982 Konur umskornar víðar en í þriðja heiminum: SNIPUR KVENNA FJAR- LÆGÐUR Á SKURÐ- STOFUM í LUNDÚNUM Fréttin vekur óhug víða um heim ■ Frásögn okkar í síðasta helgarblaði af umskurði kvenna í þriðja heiminum hefur vakið mikla athygli og óhug. Nú hafa okkur borist þær fregnir að slíkar aðgerðir hafi einstöku sinnum verið framkvæmdar í Danmörku, Svíþjóð og Frakklandi og í nýjasta tölublaði The Observer á Englandi er frá því greint að á ári hverju séu nokkrarslíkaraðgerðir framkvæmdar á einkasjúkrastofum í Lundúnum, og kosti hver um sig frá 800 til 1000 pund eða allt að 25 þúsund íslenskra króna. Umskurðurkvennafelurm.a. ísérað snípur kynfæra þeirra er skorinn burt. Læknar telja að ekki sé unnt að fallast á aðgerðina þar sem hún feli í sér limlestingu á konum og ungum stúlk- ubörnum. í viðtali við The Observer viðurkenndi læknir einn í Harley Street, Ein úr Takmarkalausír möguleikar, gkwsilegur árangm.. 8000 Greiðslukjör T0y0T4 ARMULA 23 • REYKJAVIK ■ SIMI varahluta- Póstsendum UMBOÐIÐ H/F. einni virtustu læknastofugötu Lundúna, að hann hefði umskorið konur nokkrum sinnum. Taldi hann ekki fleiri en tólf slíkar aðgerðir framkvæmdar f borginni á ári hverju, en aðrir sem til þekkja telja að talan sé mun hærri. Umskurður kveiina er fordæmdur af læknum og heilbrigðisyfirvöldum um allan heim, og fréttirnar frá Harley Street hafa vakið óhug manna. Konunglegt félag fæðingarlækna á Englandi sagði í yfirlýsingu að aðgerðirnar væru „villimannslegar, gangslausar og óskynsamlegar." Dr. Sunit Ghatak, læknirinn í Harley Street sem The Observer talaði við, kvaðst umskera konu a.m.k. einu sinni á ári. „Ég hvet ekki til slíkrar aðgerðar" sagði hann „vegna þess að til hennar hníga engin læknisfræðileg rök og hún er engin bót fyrir kvenfólk. En ef um slíka aðgerð er beðið vegna þess að viðkomandi þjáist telur sig niðurlægða o.s.frv. þá framkvæmi ég aðgerðina." Umskurður kvenna er útbreiddur í Afríku og sumsstaðar í Asíu, og ræðst af hefð og vana. Um það bil 70 milljón umskurðir eru taldir vera framkvæmdir á hverju ári, oftast við mjög frumstæðar aðstæður og skaða mjög heilsu kvenfólks og leiða oft til bana. Umskurður kvenna hefur verið bannaður í Kenya og Súdan, en engin lög kveða á um slíkar aðgerðir í ■ Skæruliðar sem berjast gegn stjórnvöldum í EI Salvador. Þeir njóta frá Sandinistum í Nicaragúa. Ófriðarblikur í Mið- Ameríku: Ræðst herinn í Honduras inn í Nicaragúa? ■ Sá uggur fer nú vaxandi í liðið. EfsvofererlíklegtaðElSalvador Mið-Ameríku að til alvarlegra dragist inn í átökin og gangi í lið með styrjaldarátaka kunni að draga milli .... Hondúras. Nicaragúaog Hondúrasáður en áriðer Ríkisstjórnin í Nicaragúa sagði í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.