Tíminn - 19.10.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.10.1982, Blaðsíða 19
ÞRJÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1982 19 bridgef Fyrir nokkrum árum kom mikil uppsveifla í danskt bridgelíf. Danska landsliðið var í öðru sæti á Evrópumót- inu 1979 og það komst líka í undanúrslit í Olympíumótinu árið eftir. Kvenna- landsliðið stóð sig líka mjög vel á alþjóðamótum og allt benti til að Danmörk væri að komast í allra fremstu röð bridgeþjóða. En síðan hefur komið eitthver afturkippur. Danska karlaliðinu hefur ekkert gengið á alþjóðamótum og þó kvennaliðið hafi staðið sig betur hefur frést að enginn Dani muni spila á Biarritzmótinu. Danir voru að vonum ekkert ánægðir með sína menn á Norðurlandamótinu í sumar, en þar voru þeir í 4ða sæti. Miðað við þau spil sem umsjónarmaður þessa þáttar hefur séð frá mótinu hafa Danirnir verið frekar kærulausir og verið með allskonar sniðugheit sem tókust illa. Þetta spil kom fyrir í leik Dana og Finna. S. KG8 H.. 10952 T. A84 S/NS L. G85 Vestur. S. 1097 H. 7 T. KD76 L.109643 Austur. S. D5432 H.D65 T. 932 L. 72 Suður. S. A6 H. AKG83 T. G105 L.AKD Við annað borðið sátu Danirnir Möller og Schaltz í AV og Finnarnir Mákelá og Uskali í NS. Vestur. Norður. Austur. Suður. 1L 2H 3S 6H. 1 Gr 2L pass pass 3H pass pass 4T pass Laufið var sterkt og 1 grand sýndi láglitina. Þessi sögn gaf Uskali ómetan- légar upplýsingar og hann spilaði eins og hann sæi öll spilin. Vestur spilaði út laufi og sagnhafi tók hjartakóng, spaðaás og fór inní borð á spaðakóng og spilaði hjartatíu og hleypti henni. Þegar hún hélt trompaði hann spaða, tók hjartaás og spilaði tígulgosa. Þegar vestur lagði á fékk hann að eiga slaginn og var endaspilaður. krossgáta / p 3 H » ESEÍE ■■ 1S myndasögurj 3939 Lárétt 1) Sverð. 6) Hamingjusöm. 7) 49. 9) Stafrófsröð. 10) Kona. 11) Hasar. 12) Sólguð. 13) Hæð. 15) Reitinn. Lóðrétt 1) Fuglsins. 2) Tónn. 3) Flík. 4) 550. 5) Buskana. 8) Skil milli skýja. 9) Veggur 13) Gras. 14) 51. Ráðning á síðustu krossgátu Lárétt 1) Andlits. 5) Val. 7) Lá. 9) DE. 10) Lindýri. 11) An. 12) óp. 13) Las. 15) Svartar. Lóðrétt 1) Afllaus. 2) DV. 3) Landvar. 4) II. 5) Sleipir. 8) Áin. 9) Dró. 13) La. 14) St. með morgunkaffinu - Það er bara siðferðileg skylda að setja viðvörunarmerki upp um að húsið sé nýmálað... 1 c Verzlun & Þjónusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að biða lengi með bilað rafkerfi.leiðslur eða tæki. Eða ny heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnunu liði sem bregður skjott við. ‘ RAFAFL Smiðshöfða 6 simanúmer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum lika á kvöldin og um heigar. Getum utvegað vörubíl. Magnús Andréssonj s,mi83704. Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu forvöð að leggja á bilskurinn eða húsþakið fyrir veturinn! Leggjum pappa i héitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viögeröir a vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvoldin i' 4 Er stíflað? Fjariægi stífiur Úr vöskum, WC rörum, baökerum og niöurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir a huseignum, storum sem smáum, s.s. murverk, tresmiðar, jarnklæðningar, sprunguþett- ingar, malningarvinnu og giugga-og hurðaþéttingar. Nysmiði- innretlingar-haþrystiþvottur • t Hringið í síma 23611 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt aö 12'm. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviögeröir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karisson símar 51925 og 33046 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/j^ í Þorvaldur AriArason \ hrl \ jj Lögmanns-og Þjónustustofa ^ Eigna- óg féumsýsla i Innheimtur og skuldaskil 0 Smiöjuvegi D'9, Kópavogi E 5 Sími 40170. Box 321- Rvík. 5 ^/æ/æj'/t/æ/æ/æ/æ/æ/Æ/Æ/æ/æ/æ/æ/Æ/Æ//A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.