Tíminn - 19.10.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.10.1982, Blaðsíða 20
ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBF.R 1982 20 Nýir bílar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OGSEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BLIK s/f SfÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Leitiö upplýsinga Laus staða Hafnarfirði er laus til umsóknar Við Flensborgarskólann kennarastaða í íslensku. Umsóknir, ásamtýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 12. nóvember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 15. október 1982. Atvinnulóðir Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á atvinnulóðum við Grafarvog og nyrst í Ártúnshöfða. Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, sem fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til og með 29. október 1982. Athygli er vakin á því að allar eldri umsóknir eru hér með fallnar úr gildi og ber því að endurnýja þær. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2, 3. hæð, þar sem jafnframt er tekið á móti umsóknum. Borgarstjórinn í Reykjavík. Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(566 Verkakvennafélagið Framtíðin Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaöarmannaráðs fyrir áriö 1982 liggja frammi á skrifstofu félagsins Strandgötu 11 frá og meö þriðjudeginum 19. okt. - föstudagsins 22. okt. kl. 17. Öörum tillögum ber að skila fyrir kl. 17 föstudaginn 22. október og er þá framboðsfrestur útrunninn. Tillögunum þarf aö fylgja meömæli 20 fullgildra félagsmanna. Innilegar þakkir til allra sem heiðruðu mig á 85 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Ragnheiður Jónsdóttir frá Broddadalsá. dagbókj sýningar ■ Gamanleikarinn sivmsæli, Femandel, fer með aðalhlutverk, ásamt kúnni Margréti, í kvikmyndinni Kýrin og fanginn, sem kvikmyndaklúbbur AUiance Francaise sýnir um þessar mundir. Kvikmyndaklúbbur Ailiance Francaise sýnir: „Kýrin og fanginn“ ■ Miðvikudaginn 20. okt., fimmtudaginn 21. okt., miðvikudaginn 27. okt. og fimmtudaginn 28. okt. sýnir kvikmynda- klúbbur Alliance Francaise myndina Kýrin og fanginn með gamanleikaranum góðkunna Fernandel og kúnni Margréti í aðalhlut- verkum. Sýningarnar verða í Regnboganum, sal E á annarri hæð og hefjast kl. 20.30. Allar myndir, sem klúbburinn sýnir, eru með enskum skýringartexta. Félagsskírteini Alliance Francaise kostar 100 kr. (gildi'- fyrir eitt ár) og veitir réttindi til að taka þátt í allri starfsemi Alliance Francaise (bókasafn, fyrirlestrar, kvik- myndaklúbbur). Ennfremur veitir það rétt til afsláttar af aðgöngumiðum að öllum skemmtidagskrám sem menningardeild franska sendiráðsins mun sjá um að skipuleggja íeiksýningar, tónleikar, mynd- listarsýningar og „Franskri kvikmynda- viku“). Nánari upplýsingar í síma 2 38 70 eða 1 76 21/22. fundahöld Kvenfélag Kópavogs ■ Fundur í Félagsheimilinu fimmtudaginn 21. okt. kl. 20.30. Kynning á notkun snyrtivara. Rætt um undirbúning vinnu- vökunnar. Stjórnin. ýmislegt „Þekkir þú psoriasis húð- sjúkdóminn?“ Samtök psoriasis og exemsjúklinga hafa sent frá sér veglegt afmælis- og kynningarrit, sem ber nafnið „Þekkir þú psoriasis húðsjúk- dóminn?" Þar rita m.a. læknarnir Elías Ólafsson og Kári Sigurbergsson grein um psoriasis og psoriasisgigt og er hún ríkulega myndskreytt. Skýrt er frá störfum skrifstofu SPOEX, en þannig eru samtökin skammstöf- uð. Jón Guðgeirsson læknir segir frá því, sem er á döfinni í starfsemi samtakanna. Hörður Ásgeirsson rifjar upp stofnun samtakanna, sem fram fór 15. nóvember 1972. Birna Kr. Svavarsdóttir hjúkrunardeildarstjóri húð- lækningadeildar hefur tekið saman leiðbein- ingar um psoriasismeðferð í heimahúsum. Valdimar Ólafsson ritar grein um Bláa lónið svokallaða við Svartsengi, en margir psoria- sis-sj úklingar hafa fengið bata af böðum í lóninu. Margt fleira efni er í ritinu. Norrænir gestir hjá Samtökum psoriasis og exemsjúklinga: ■ Hér á landi eru staddir formenn psoriasis samtakanna á Norðurlöndunum, Knut Fog- en frá Noregi, Leslie Rachbuchin frá Danmörku og Gösta Karlsson frá Svíþjóð, en hann er einnig formaður hinna alþjóðlegu psoriasis samtaka. Þeir komu hingað til lands m.a. til að kynna sér „Bláa lónið“ í Svartsengi og notuðu tækifærið og böðuðu sig þar. Nú er komið ár siðan Samtök psoriasis og exemsjúklinga hóf frumathugun á lækninga- mætti lónsins. Því miður er ekki hægt að fullyrða um ágæti lónsins á þessu stigi málsins, en það lofar mjög góðu því margir hafa náð ágætum árangri, einkum þeir sem stundað hafa lónið oft og reglulega. Frægð lónsins hefur borist víða og er því mjög mikill áhugi hjá hinum norralnu félögum okkar að kynna sér lónið af eigin raun. Það er enginn vafi á að við munum fá psoriasis sjúklinga hingað til lands frá hinum Norðurlöndunum. Nató-styrkjum úthlutað ■ Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fé því sem kom í hlut íslendinga til ráðstöfunar til vísindastyrkja á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO Science Fellowships) á árinu 1982. Umsækjendur voru 22 og hlutu sex þeirra styrki sem hér segir: 1. Ástríður Pálsdóttir, B.S., 50 þús. kr., til rannsókna í mannerfðafræði við Oxford- háskóla, Bretlandi. 2. Guðrún Pétursdóttir, M.A., 50 þús. kr., til rannsókna í taugalífeðlisfræði við Oslóarháskóla. 3. Sigurður Guðmundsson, læknir, 50 þús: kr., til rannsókna á sviði smitsjúkdóma við University of Wisconsin, Bandaríkjunum. 4. Helgi Tómasson, B.S., 40 þús. kr., til rannsókna í tölfræði við Purdue Univer- sity, Bandaríkjunum. 5. ingvar Teitsson, læknir, 29 þús. kr., til að ljúka doktorsnámi í ónæmisfræði við St. Mary’s Hospital Medical School, London 6. Þorsteinn I.Sigfússon, M.S.,29þús. kr., til rannsókna í eðlislriæði við Cambridge- háskóla, Bretlandi. Samtök um kvennaathvarf ■ Skrifstofa okkar að Gnoðavogi 44 er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. Frá Náttúruverndarráði: Eldeyjarleiðangur haustið 1982. ■ Það hefur örugglega ekki farið fram hjá mörgum, að þann 20. ágúst sl. var Eldey klifin undir stjórn Árna Johnsens blaða- manns. Þetta var gert með samþykki Náttúruvemdarráðs, en Eldey er friðlýst eins og vitað er, sbr. reglugerð nr. 119/1974, og umferð óheimil nema með leyfi Náttúru- vemdarráðs. Þess hefur orðið vart, að Náttúruverndarráð hafi verið ásakað fyrir að hafa veitt umrætt leyfi, og kemur það einkum fram í grein eftir Þorstein Einarsson í Tímanum 4. ágúst sl. Sem svar við þeirri grein, og til að útskýra fyrir þeim er áhuga kunna að hafa, hvaða ástæður lágu á bak við leyfisveitinguna, skal eftirfarandi tekið fram: Þann 25. janúar sl. skrifaði Ámi Johnsen Náttúruverndarráði bréf þar sem hann óskaði eftir fararleyfi í Eldey. Náttúm- verndarráð fór fram á nánari upplýsingar um tilgang og fyrirkomulag ferðarinnar, og að fengnum þeim upplýsingum' hafnaði Nátt- úruverndarráð beiðninni m.a. vegna tíma- setningar og dvalartíma í eynni. Ámi endurnýjaði þá umsókn sína, þar sem hann sagðist reiðubúinn að haga ferðinni að óskum Náttúruverndarfa'ðs. Var þá leitað umsagnar Náttúrufræðistofnunar og Fugla- friðunamefndar og komu mjög jákvæðar umsagnir frá báðum þessum aðilum. Jarð- fræðideild Náttúmfræðistofnunar var mjög hlynnt því að slík ferð væri farin, þannig að tækifæri gæfist til að senda jarðfræðing til töku á bergsýnum úreynni. Dýrafræðideildin taldi og æskilegt að merkja þar súlu, að því tilskildu að vanir fuglamerkingamenn tækju apótek ■ Kvöld, nætur og helgidaga varsla apo- teka í Reykjavík vlkuna 15.til 21 okt. er í Borgar Apoteki. Einnig er Reykjavíkur Apotek opið tll kl. 22ÖII kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartimabúða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-' ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 6-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll sími 11100. Seltjamames: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill í slma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll síml 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla1223. Sjúkrabíli 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. .Slökkvilið 6222. HAsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bili 41385. Slökkvilið 41441, . . Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvilc Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á. vinnustað, heimar 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lytjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I jlmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartimi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 tii kl: 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: HeTmsóknáP • timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 jeða.eftir samkomulagi. .... Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9og 10 alla virka daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16. ’ AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti ■27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað iúllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.