Tíminn - 19.10.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 19.10.1982, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1982 21 DENNIDÆMALAUSI “S/l 9-É» „En mér finnst þú vera ágætur, Wilson. Alveg sama hvað allir aðrir segja." andlát Margrét Valdimarsdóttir, Gaulverjabæ, lést í Landspítalanum 13. þ.m. Einar Kristleifsson, Runnum, er látinn. Guðmundur Pétur Guðmundsson, Austurbrún 4, er látinn. Anna Jónsdóttir Bjarnason, Merkjateig 2, Mosfellssveit, andaðist í Landakots- spítala að morgni föstudagsins 15. október. Valdimar Elíasson, garðyrkjumaður, Miðvangi 41, Hafnarfirði, fyrrum bóndi að Jaðri, Bæjarsveit, andaðist á Land- spítalanum 15. október. að sér merkinguna, en Árni hafði boðist til þess að svo mætti verða. Náttúrufræði- stofnun taldi hins vegar, að hún gæti ekki sjálf staðið fyrir ferð sem þessari af fjárhagsástæðum. Á grundvelli þessara umsagna og að vel athuguðu máli samþykkti Náttúruverndarráð síðan á fundi sínum 7. júní að veita Árna fararleyfi í Eldey að uppfylltum skilyrðum, sem Árni gekkst undir í einu og öllu. Þar voru m.a. ákvæði um það, að fulltrúi Náttúruverndarráðs, sem tilnefndur var Hjálmar R. Bárðarson, en hann á sæti í Náttúruverndarráði, yrði hafður með í ráðum við undirbúning ferðarinnar og alla skipulagningu. Hann tók síðan þátt í leiðangrinum eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Það sem einkum var talið mæla gegn ferð í Eldey, sbr. áðurnefndar greinar Þorsteins Einarssonar, var truflun sú, sem ferðin gæti valdið súlubyggðinni. 1 því tilefni skal þess getið, að leyfi Náttúruverndarráðs var háð því skilyrði að ferðin yrði farin eftir miðjan ágúst, en sá tími var ákveðinn í samráði við Ævar Petersen deildarstjóra Dýrafræði- deildar Náttúrufræðistofnunar. Taldi hann að þá væru súluungar orðnir það þroskaðir að þeim væri ekki hætta búin af mannaferðum, og auk þess væru þeir orðnir nægjanlega stórir til að merkja þai Þetta reyndist rétt og voru í ferðinni merktir um 630 ungar. Þeir sátu flestir rólegir á hreiðrum sínum, en fullorðni fuglinn færði sig til á eynni eða flaug upp meðan gengið var fram hjá þeim, en settist síðan aftur á hreiðurstæðin. _Á uppgöngusyllum var lítið um súluhreiður, en greinilegt var að fuglinn kom einnig þar fljótt • á hreiðurstaðina, þegar leiðangursmenn höfðu farið fram hjá. Það verður því hiklaust að telja að truflun sú sem þessi leiðangur í Eldey olli súlubyggðinni var aðeins bundinn vjð þann tíma, sem dvalið var í eynni. en hefur engin varanleg áhrif á súlubyggðina. Þá má geta þess að í súluhreiðrum í Eldey er þó nokkuð af netadræsum, sem fuglinn notar til hreiðurgerðar. I þeim festast stundum ungar, og skáru leiðangursmenn all marga unga lausa úr slíkum dræsum, sem ella hefðu drepist í hreiðrunum. Auk áðumefndra merkinga voru tekin bergsýnishorn á ýmsum stöðum til rann- sókna fyrir Náttúrufræðistofnun og Sjón- varpið safnaði að sér efni í heimildar- kvikmynd. Af framangreindum ástæðum telur Nátt- úruverndarráð því að heimildin til farar íEl'dey hafi átt fullan rétt á sér. Aldrei verður mns vegar hægt að leyfa almennar ferðir í Eldey. Eyjan er friðlýst sem griðastaður fugla, lending er háð sjógangi, og eyjan verður ekki klifin nema af færum klifmönn- um. Náttúruverndarráð treystir því að í kvik- mynd þeirri sem sjónvarpsmenn hyggjast gera'um Eldey, verði þcssu merka friðlandi gerð skil á þann hátt að almenningur fái góða innsýn í hið merka fuglalíf sem þar dafnar. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 179. - 15. « október 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadolIar 15.094 02-Sterlingspund 25.705 03-Kanadadoilar 12.222 12.258 04-Dönsk króna 1.6708 1.6757 05-Norsk króna 2.0473 2.0533 06-Sænsk króna 2.0489 2.0549 07-Finnskt mark 2.7489 2.7569 08-Franskur franki 2.1027 2.1088 09 Belgískur franki 0.3074 0.3083 10-Svissneskur franki 6.9644 6.9847 11-HolIensk gyllini 5.4524 5.4683 12-Vestur-þýskt mark 5.9533 5.9707 13-ítölsk líra 0.01046 0.01049 14-Austurrískur sch 0.8481 0.8506 15-Portúg. Escudo 0.1684 0.1689 16-Spánskur peseti 0.1314 0.1318 17-Japanskt yen 0.05584 0.05600 18-írskt pund 20.295 20.354 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .. 16.0152 16.0625 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, simi 14377 SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Girónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjamarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabllanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um tslanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalsiaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunarlima skipt milli kvenna og karia. Uppi. i Vesturbæjariaug í sima 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavfk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — ( júli og ágúst verða kvöldferðir1 alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Slm- svarl i Rvik sfmi 16420. útvarp/sjón varp ] % Búskmenn. ienn. BÚSKMENN HEIMSÓTTIR ■ Þriðji þátturinn í myndaflokkn- um „Þróunarbraut mannsins" er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.45. Þessi þáttur nefnist „Að vera maður“ og í honum vitjar Richard Leakey búskmanna í Kalaharíeyði- mörkinni, en þeir eru enn á því stigi að vera safnarar og veiðimenn líkt og forfeður okkar voru frá örófi alda. Þýðandi og þulur þessa þátta er Jón O. Edwald. Að loknum þessum þætti verður einn þáttur í framhaldsmyndaflokkn- um um Derrick, en að honum loknum hefur göngu sína nýr þáttur í sjónvarpinu, og hefur hann hlotið nafnið „Á hraðbergi“. útvarp Þriðjudagur 19. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. Morgun- orð: Sveinbjörg Arnmundsdótlir talar. 9.00 Fréttir. 8.30 Fomstugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Starrarnir f Tjarnargötu1' eftir Sigrúnu Schneider 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfreftir. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum11 Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Tilkynningar. Þriðju- dagssyrpa. Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundurinn les (7). 15.00 Miðdegistónlelkar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mltt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK11. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhrlngurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónleikum Filharmóníusveitar Berlínar 23. janúar s.l. 21.15 Óperutónlist. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn" eftir Kristmann Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Stjórnleysi — Þáttur um stjórnmál fyrir áhugamenn. Umsjónarmenn: Barði Valdimarsson og Haraldur Kristj- ánsson. 23.15 Oní kjölinn Bókmenntabáttur i um- sjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og Dagnýjar Kristjánsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull ( mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snævarr talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Star- arnir í Tjarnargötu11 eftir Sigrúnu Schneider Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lýkur lestrinum. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfrettir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Um- sjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.45 Tónleikar. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um visnatónlist í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. 11.45 Ur byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dúr og moll. KnúturR. Magnússon 14.30 „Móðir mín í kvl kvf“ eftlr Adrian Johansen. Benedikt Amkelsson þýddi. Helgi Elíasson byrjar lesturinn. 15.00 Miðddegistónlelkar: Tónlist eftir Jón Leifs. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna. 16.40 Litli barnatiminn. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónarmaður: Jó- hannes Gunnarsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þátttinn. 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Tónlistarhátið norrænna ungmenna i Reykjavík 1982. 21.45 Útvarpssagan: 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 19. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fiskurinn Lítil kvikmyndasaga um börn að leik. Þýðandi Hallveig Thorlaci- us. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 20.45 Þróunarbraut mannsins. Þriðji þátt- ur. Að vera maður Richard Leakey vitjar búskamanna í Kalaharieyðimorkinni sem eru enn safnarar og veiðimenn líkt og forfeður okkar voru frá örófi alda. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Derrick Ejigill dauðans Derrick lið- sinnir ungum manni sem óttast um lif sitt fyrir konu í hefndarhug. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Á hraðbergi Nýr viðræðu- og umræðuþáttur í umsjón Halldórs Hall- dórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. I þætli þessa verða fengnir þeir menn í þjóðfélaginu sem taldir eru hafa svör á reiðum höndum við ýmsu því sem fólk fýsir að vita. Fyr^i gestur Á hraðbergi verður Davíð Oddsson, borgarstjóri. 23.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. október 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Þriðji þáttur. Trúlofun Framhaldsmynda- flokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við Þriðji þáttur. Ljósið Fræðslumyndaflokkaur um eðlis- fræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins- son. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Melarokk Siðari hluti upptöku sem Sjónvarpið lét gera af rokkhátið á Melavelli. í þessum hluta koma fram hljómsveitimar Q4U, Vonbrigði, Þrumu- vagninn, Bara-flokkurinn og Purrkur Pillnikk. Stjórn upptöku Viðar Víkings- son. 21.15 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Marilyn og Marie Fréttamaður ræðir við skáldkonurnar Marilyn French og Marie Cardinal um stöðu kvenna, ástina, fjölskylduna og samfélagið með hlið- sjón af bókum þeirra. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision - Danska . sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.