Tíminn - 20.10.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.10.1982, Blaðsíða 2
■ Lynda Carter vann það fyrst sér til frægðar að leika e.k. „súperkonu“ í vinsælum bandarískum sjónvarps- þáttum. Þar beit ekkert á hana, sama var hvort skotið var á hana af stuttu færi eða hún átti í höggi við harðsvíraða glæpamenn, alltaf hafði hún betur. Nú er helst svo að sjá, að hún hafi líka tileinkað sér hörkuna í einkah'fi. Hún er nýbúin að manna sig upp og kasta eiginmanni sínum á dyr! Lynda vill sjálf tala sem minnst um ástæðuna fyrir þessu háttemi sínu, ber ein- ungis við „einkaástæðum.“ En vinir hennar em ósparir á skýringar. Þeir segja mann Lyndu, Ron Samuels, sem hún var gift í 5 ár, hafa viljað stjóma öllu lífi hennar og gerðum og hafi henni að lokum orðið það um megn. Ron hafi vUjað ráða hvaða fólk hún umgengist, hvert hún mætti fara og hvað hún mætti taka sér fyrir hendur. Hann setti ákveðin tímatakmörk um, hversu lengi hún mætti tala við móður sína í einu og ■ Lynda þykir lagtæk söngkona og um þessar mundir er hún að troða upp í Las Vegas. bar því við, að hún yrði að hvfla röddina. Hannharðbann- aði henni að tala við aðra karlmenn, sem hann sagði bara ætla að hafa gott af henni. En það, sem reið baggamun- inn og varð til þess að Lynda ákvað að losa sig við Ron, var sú árátta hans að gorta af því í Hamit afi með bamabömunum. Sundur- leit f jöl- skylda ■ Það má segja að þetta sé sundurleit fjöl- skylda Samtovshjón- anna í Uzbekistan. Þau Sanobad og Hamit Samatovs eiga 19 börn, 50 barnabörn og barna- barnabörn, en þjóðerni bama þeirra er margvís- legt. Þegar Hamit Samatov ar i stríðinu barðist hann í Ukraniu og þar særðist hann alvarlega árið 1943. Þegar Hamit var leystur frá herþjónustu sneri hann heim til fæðingarborgar sinnar í Uzbekistan, en á sífellu, bæði í einkasamtöium og á opinbemm vettvangi, að hann hefði uppgötvað hæfi- leika hennar og komið henni í stjömutölu! Ron Samuels er sagður miður sín vegna þróunar mála, en Lynda er staðföst og neitar að ræða við mann sinn, nema ■ Ron og Lynda á meðan aUt lék í lyndi. í gegnum lögfræðinga! Bent er á, að það sem Lynda sé mjög trúuð, hafi þessi ákvörðun verið henni mjög erfið og það sé augljóst, að henni sé full alvara. ■ Þama er saman kominn hluti hinnar stóm Samatovfjölskyldu, en bömin koma oft í heimsókn með sín böm, þótt þau séu flutt í burtu. jámbrautarstöðinni í Ukrainu sá hann lítinn munaðarlausan dreng. Hann tók drenginn með sér heim til sín og bauð honum að búa á heimili sínu. Drengurinn var kallaður Kut- sjkar. Síðar meir tók Hamit að sér munaðarlaus böm af ýms- um þjóðfiokkum: rússnesk, ukrainsk og hvít-rússnesk böra og tatara- og Gyðingaböm. Þannig var Sanobar, hin unga kona Hamits, aUt í einu orðin móðir 13 bama af ólíku þjóðemi. Síðar eignaðist hún og Hamit sjálf 6 börn. Ættleiddu börnin, sem höfðu misst foreldra sína í I síðari heimsstyrjöldinni nutu umhyggju og ástúðar á heim- ilinu og þau komust öll upp og lærðu ýmsar starfsgreinar. Nú búa þau og starfa víðs vegar í Sovétríkjunum, en þau minn- ast ávallt föðurhúsanna í | Uzbekistan. 10 ára bílþjóf- ur í elt- ingar- leik við lögg- una ■ ítalska lögreglan hafði loks betur, eftir að hafa staðið í æsilegum eitingaleik við Alfa Romeo sportbfl á hraðbraut- inni við Vercelli á allt að 180 km hraða. En heldur brá lögreglumönnunum í brún, þegar þeir komust að raun um hver ökumaðurinn á Alfa Romeo bflnum var. Þessi harðsnúni ökumaður var ekki nema 10 ára gamall drengur og hafði hann stolið bflnum í Turin, í tæplega 800 km fjarlægð! Hann náði varla með fætuma niður á bensín- gjöfina og bremsuna og í fyrstu héldu lögreglumennimir, að þeir stæðu fyrir framan dverg. En málið upplýstist fljótlega og kom upp úr kafinu, að stráksi var sonur sígauna, sem höfðu hreiðrað um sig á tjaldstæði rétt fyrir utan bætnn. LYNDfl ER BÚIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.