Tíminn - 20.10.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.10.1982, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 4 ■ Skip, scm aðrir, búast sínu fegursta skarti við hátíðleg lækifæri. NÝR TOGARI 14 BilAR EN 15 ÍBÖAR (SELVOGI - Ef allir færu í bíltúr gæti aðeins einn tekið sveitunga sinn með sér AKUREYRI: Nýr skuttogari - SLÉTTANES ÍS-808 - var sjósettur í Slippstöðinni á Akureyri nýlega. Sléttanesið er í eigu Fáfnis h.f. á Þingeyri. Skipið er útbúið til veiða með botnvörpu og flotvörpu og er með fullkominn búnað til vinnslu og geymslu á fiski í ís. Einnig er fyrirhugað að setja í það búnað til saltfisksvinnslu. Ein lest er í skipinu, um 510 rúmmetrar að stærð, þar sem hægt er að halda higastigi við frostmark. Aðalvélin er 2000 hestafla Wich- mann vél sem útbúin er til svart- olíubrennslu. Skrúfubúnaðursaman- stendur af skiptiskrúfu og föstum skrúfubúnaði. Stýri er svonefnt uggastýri. I skipinu er fullkomið Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norskkróna Sænskkróna Finnsktmark Franskurfranki Belgiskur f ranki Svissn. franki Holl. gyllini Vestuoþýzktmark ftölsk lira Austurr. sch. Portug.escudo Spanskurpeseti Japanskyen frsktpund Sérstök dráttarréttindi rafknúið vindukerfi, þilfarskrani, ferskvatnsframleiðari og ísvélar. Siglinga-, fjarskipta- og fiskileitar- tæki eru að sjálfsögðu af full- komnustu gerð. í skipinu eru íbúðir fyrir 18 manna áhöfn í eins og tveggja manna klefum og jafnframt er iögð mikil áhersla á góðan aðbúnað áhafnar að öðru leyti. Lengd skipsins er um 50,5 metrar, 9,75 m. dýpt að efra þilfari 6,74 metrar, að neðra þilfari 4,44 metrar og mesta djúprista er 4,40 metrar. í frétt frá Slippstöðinni segir að næsta verkefni hennar sé stníð á- fiski- og rannsóknarskipi fyrir Þróun- arsamvinnustofnun íslands og smíði á 35 metra fjölveiðiskipi. USD 14.596 GBP 26.607 CAD 12.656 DKK 1.7475 NOK 2.1437 SEK 2.1226 FIM 2.8579 FRF 2.1920 BEC 0.3197 CHF 7.2678 NLG 5.5922 DEM 6.2040 ITL 0.01087 ATS 0.8829 PTE 0.1747 ESP 0.1362 JPY 0.05815 IEP 21.117 SDR 16.7222 ■ Færu hinir 15 íbúar í Selvogi allir í ökuferð samtimis gæti aðeins einn þeirra tekið sveitunga sinn með sér þar sem bílar t hreppnum eru aðeins einum færri - 14 - en íbúarnir, eða voru það um síðustu áramót samkvæmt Bifreiða- skýrslu Hagstofunnar. fyrir árið 1981. Næst hæsta hlutfall bila miðað við íbúa virðist vera í Landmannahreppi í Rangárvallasýslu, 102 bílar í eigu 133 íbúa hreppsins. Lægsta hlutfallið er aftur á móti í Grímsey þar sem 103 íbúar áttu aðeins 9 bila. Um síðustu áramót var bílaeign landsmanna samtals 100.936, sem þýðir ■ Alþýðuleikhúsið hefur byrjað átt- una leikár sitt og tekið upp að nýju sýningar á leikritinu Bananar, sem var frumsýnt síðasta vor. Þá verða á næstunni teknar upp sýningar á barna- leikritinu „Súrmjólk með sultu,“ Það ér Pældíðí hópurinn sem stendur fyrir þessum sýningum. Leikstjóri Banana er Bríet Héðins- dóttir og með hlutverk í leiknum fara Gunnar Rafn Guðmundsson, Jórunn Sigurðardóttir, Thomas Ahrens, Viðar Eggertsson, Björn Karlsson, Ólafur Örn ■ Borgarskipulag Reykjavíkur hefur fjallað um umsókn Davíðs D. Diego um lóð fyrir bílbraut, aðstöðu til veitinga- sölu og geymsluhúss fyrir bíla. Davíð óskar eftir lóð vestan í Öskjuhlíð undir starfsemi þessa. f bréfi borgarskipulags til borgarráðs segir: „Á undanförnum árum hefur óskum um byggingar á þessu svæði vérið 10 bílar fyrir hverja 23 íslendinga. Þar af voru fólksbílar fyrir 8 farþega eða færri samtals 90.434, aðrir fólksbílar 1.023 og vörubílar 9.479. Af einstökum landshlutum er bílaeign manna hlutfallslega mest á Suðurlandi, enda samgöngur þar nær allar með bílum, en minnst á Vestfjörðum. Bíla- kóngar landsins eru í Rangárvallasýslu, þar sem 100 bílar eru fyrir hverja 186 íbúa. Þá Borgarfjarðasýsla 100 bílar fyrir hverja 188 íbúa, Dalasýsla 100 á hverja 191, V-Húnavatnssýsla 100 á 197 íbúa og í S-Þingeyjarsýsla eru íbúarnir tvöfalt fleiri en bílarnir. í. alls 80 Thoroddsen, Margrét Ólafsdóttir og Sigfús Már Pétursson. Leikritið fjallar um fátækan strák sem stundar banana- sölu í litlu þorpi einhvers staðar í Mið-Ameríku, en stúlka nokkur talar hann á að halda til borgarinnar, þar sem hann fái hærra verð fyrir banana sína. Síðan greinir leikritið frá ferðalagi hans til borgarinnar og lífi .hans eftir að þangað er komið. Sýningar Pældíðí hópsins fara fram í Hafnarbíó synjað, vegna erfiðleika við að tengja þær veitukerfi borgarinnar. Þá ber að geta þess að starfsemi sú sem um er rætt, virðist illa samræmast þeim hugmyndum sem uppi hafa verið um útivstarsvæðið í Öskjuhlíð." Borgarráð hefur nú vísað umsókninni til umhverfismálaráðs. -Sjó sveitarfélögum á landinu er meira en 1 bíll fyrir hverja 2 t'búa. I Reykjav/k er bílaeign örlítið undir landsmeðaltali. Bílaeign íslendinga hefur aukist mjög hratt á undanförnum árum. T.d. tvöfaldaðist nær fjöldi fólksbíla s.l. 10 árum, eða úr 46.737 árið 1971 í 91.457 árið 1981. Fyrir aðeins 5 árum voru 100 bílar fyrir hverja 300 íbúa, árið 1971 fyrir hverja 395 íbúa, árið 1966 fyrir hverja 500 íbúa og fyrir 20 árum 100 bílar fyrir hverja 772 íbúa Iandsins. í fýrra var sú tala 100 bílar fyrir hverja 233 íbúa, sem fýrr segir. - HEI Fundu 64 flöskur í vélarrúmi m/s Eddu ■ Tollgæslan í Reykjvík fann 64 flöskur af áfengi og átta vindlingalengj- ur við leit í flutningaskipinu Eddu síðdegis í fyrradag. Stór hluti áfengisins var 96% spíri. Skipið var að koma frá Suður-Evrópu með viðkomu á Bretlandseyjum. Toll- verðir fóru um borð til venjulegrar leitar. Fundu þeir allt smyglið í vélarrúminu. Vélstjóri á skipinu hefur gengist við að eiga það. Þess má geta að síðast þegar Edda var í Reykjavík fannst í henni eitt stærsta smygl sem um getur á seinni árum, eða 748 lítrar af sterku áfengi. -Sjó. Kosið annað kvöld til 1 m dOSaB nefndar ■ Annað kvöld kjósa háskólastúdent- ar nefnd þá sem undirbýr fullveldishátíð stúdenta 1. desember. Tveir listarverða í kjöri, A-listi Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta og B-listi Félags vinstri manna. Kosningafundur hefst kl. 20.00 í hátíðasalnum með umræðum og að þeim loknum hefst kosning. A-listi Vöku leggur til að þema 1. des. hátíðahaldanna I ár verði „Fjölmiðlun og frelsi. “ Verði staðið að dagskránni með blaðaútgáfu, fundi með ræðuhöld- um og blandaðri dagskrá, tónlist og fleiru. Vökustúdentar segja að með því vilji þeir hefja umræðu meðal stúdenta um þá þróun sem nú á sér stað í fjölmiðlaheiminum, og um það hvernig jafn réttur allra einstaklinga verði tryggður í þessum efnum. Einnig um fyrirkomulag frjálsra kapalkerfa, starf- semi stúdíóa, gervihnattasjónvarp o.s.frv. B-listi vinstri manna leggur til að yfirskrift fullveldishátíðarinnar verði „Vísindi og kreppa." Verði þar fjallað um vísinda- og rannsóknarstarfsemi á þeim tímum efnahagslegs samdráttar sem við búum við í okkar heimshluta. Vekja þurfi athygli á þeirri hættu að greinum verði mismunað eftir því hversu arðbærar þær séu fyrir atvinnu- vegina. Vinstri menn vilja leggja áherslu á jafnan rétt allra menntunar, óháð markaðshagsmunum. Tollverð vöru sem tollafgreidd er í október skal miða við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok október skal þó til og með 8. nóvember 1982 miða tollverð þeirra við tollafgreiðslugengi októbermánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara að í október komi eigi til atvik þau er um getur ( 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra fyrir 19. október skal þó tollverð vöru reiknað samkvæmt tollafgeiðslugengi er skráð var 1. október s.l. með síðri breytingum, til og með 26. október 1982. Fjármálaráðuneytið, 19. október 1982. Ratlagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44t5S6 - HEI Auglýsing um Breytingu á tollafgreiðslugengi í október. Skráð tollafgreiðslugengi 19. október 1982: ■ Frá vinstri: Gunnar Rafn Guðmundsson, Jórunn Sigurðardóttir og Ólafur Örn Thoroddsen í Banönum. Alþýðuleikhúsið: Byrjar nú átt- unda leikárið Go-Kart bílabrautir í Öskjuhlíð: „Samræmist iUa hugmyndum um ú ti vistarsvæðið’9 segir í umsögn borgarskipulags JGK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.