Tíminn - 20.10.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.10.1982, Blaðsíða 16
20_________ flokksstarf MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu veröur haldinn ( Dalabúö Búöardal sunnudaginn 24. okt. kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Alexander Stefánsson alþingismaður mætir á fundinn og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 26. okt. n.k. kl. 20.30 Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Bæjarmál. 4. Ávarp Jóhann Einvarðsson alþingismaður. 5. Önnur mál. Stjórnin. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband, PRENTSMIDJA n C^dcLc Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Útboð IÐJUHÚS VIÐ KÓPAVOGSHÆLI Tilboð óskast í innanhússfrágang 1. hæðar og hluta kjallara hússins. Húsið, sem er ein hæð og kjallari, 533 nT að grunnfleti, er uppsteypt með þaki. Verkinu skal að fullu lokið 1. september 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstud. 5. nóvember 1982, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Útför Margrétar Valdimarsdóttir Gaulverjabæ fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju laugardaginn 23. okt. kl. 14.00. Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 12.30. Guðjón Sigurðsson börn og tengdabörn dagbók Matthías Johannessen „M“ - SAMTÖL IV ■ Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins hefur sent frá sér 4. bindi af Samtölum Matthíasar Johannessens. Þrjú fyrri bindin, M-Samtöl I, II og III komu út hjá bókaklúbbnum árin 1977-79. Er hér um að ræða samtöl sem Matthías átti við konur og karla á tímabilinu 1950-1970, og flest birtust í blöðum á sínum tíma, einkum Morgunblað- inu. Umsjónarmaður útgáfunnar er Eiríkur Hreinn Finnbogason. Viðmælendur í þessu síðasta bindi samtalanna eru þessir menn: Arni Bjamason þingvörður. Bjami Jónsson frá Galtafelli, eigandi Nýja bíós og bróðir Einars Jónssonar myndhögg- vara. Björn Ólafsson ráðherra. Bjöm Karel Þórólfsson, doktor, skjala- vörður. Guðbrandur Magnússon, forstjóri Áfeng- isverslunar ríkisins. Guðmundur Guðmundsson, forstjóri í Víði. Guttormur J. Guttormsson, vesturíslenskt skáld. Hildur Jónsdóttir, Ijósmóðir, Þykkvabæj- a'rklaustri, Hjörtur Clauscn, verkamaður, Reykjavík. Jón Arason, húsgagnabólstrari, Reykja- vík. Jónas Guðmundsson, alþingismaður, for- stjóri, baráttumaður gegn ofdrykkju o.fl. Kristján V. Guðmundsson, verkamaður, Miðseli við Seljaveg, Reykjavík. Kristín Pétursdóttir, húsfrú Berserkja- hrauni í Helgafellssveit. Magnús Jónsson, prófessor, alþingsmað- ur. María Maack, yfirhjúkrunarkona. ■ Sigurlaug Bragadóttir hárskeri að störfum. Hárskeri á Hótel Esju ■ Sigurlaug Bragadóttir hárskeri tók ný- lega til starfa á Hótel Esju. Rakarastofa hennar starfar í nánum tengslum við Hárgreiðslustofu Dúdda og Matta. Þá er einnig snyrtistofa á sama stað. Auk herra - og dömuklippinga býður Sigurlaug upp á permanent, skol, djúpnær- ingu og fleira sem viðvíkur hársnyrtingu. Hár - og snyrtiaðstaðan á Hótel Esju er í húsnæði á jarðhæð hótelsins, sem nýlega hefur verið tekið í notkun. Ford-umboðið Kr. Kristjánsson var þar til húsa fyrir mörgum árum, en nýlega var þessi álma hótelsins gerð upp, og eru þar einnig söluskrifstofur Flugieiða og blómaverslun. Rakarastofan er nýjasta viðbótin á þessum stað, og eru tímapantanir teknar í síma Hárgreiðslustofu Dúdda og Matta. Theodóra og Ólafur Jónsson frá Elliðaey. Peter Ustinov, leikari, rithöfundur. Valdimar Kristófersson, bóndi Skjaldar- tröð á Snæfellsnesi. Vilhjálmur Þór, ráðherra, bankastjóri. Þorgeir Jónsson, bóndi, Gufunesi. Þorvaldur Skúlason, listmálari. „M“-Samtöl IV er 250 bls. að stærð. Aftast í bókinni eru myndir af öllum viðmælendun- um. Bókin er unnin í Prentstofu G. Benedikts- sonar. apótek ■ Kvöld, nætur og helgidaga varsla apo- teka I Reykjavík vikuna 15.til 21 okt. er i Borgar Apotekl. Einnig er Reykjavfkur Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opfn virka daga á opnunartlmaþúða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöfdin er opið f þvl apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga trá kl. 6-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabfll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sfma 3333 og i sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrabfll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn i Hornaflrðl: Lögregla 6282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjðrður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441; Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabfll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjðrður: Lögregla og sjúkrablll 62222., Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5650. Blönduós: Lögregla simi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjðrður: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svaeðisnúmer 99) og slökkviliðið á Staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 6-17er haegt að ná sambandi við lækni í slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidðgum kl. 17-18. Ónæmlsaögerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt (ara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldsfmaþjónuata SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í slma 81515. Athugið nýtt heimilistang SAÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. S Imi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringslns: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogl: Heimsóknar-' tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eöa eftir samkpmujagi. Hafnarbúölr: Aila daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til Jd. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 tii'kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmllið Vlfllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað urn helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað iúllmánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.