Tíminn - 21.10.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.10.1982, Blaðsíða 1
Hugaðað jólahandavinnunni bls. 12 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Fimmtudagur 21. okt. 1982 240. tbl. 66árgangur. Ráðherranefndin sammálaum kosningai fyrrihluta næsta árs: , VILL SEMJA UM NANARI TtMAAKVÖRDUN KOSNIN - vid stjórnarandstöðuna gegn stuðningi við bráðabirgðalögin lögin. ¦ Á fundi ráðherranefndar ríkis- tímasetning næstu alþingiskosninga en stjórnarinnar í gærmorgun sem er að þær fari fram á fyrri hluta næsta árs, skipuð þeim Gunnari Thoroddsen, þvf það mun eiga að gera nánari Svavari Gestssyni og Steingrími Her- tímaákvörðun í þeim efnum að mannssyni náðist samkomulag um að samningsatriði við stjórnarandstöð- eðlilegt sé að efna til kosninga una. Eða með öðrum orðum, þá fær fyrrihluta næsta árs. stjórnarandstaðan að hafa hönd í Samkvæmt heimildum Tímans þá bagga með því hvenær kosið verður, Ljóst er nú að of seint er að kjósa fyrir jól, og telja heimildarmenn Tímans að það sé varla tæknilega mögulegt að hafa kosningar um hávetur, því svo mikið sé undir færð komið í kosningum. Er því ekki reiknað með að næstu alþingiskosn- hefur ekki verið ákveðin frekari gegn því að hún styðji bráðabirgða- ingar geti orðið fyrr en einhverntíma með útmánuðum: Reikna heimildamenn blaðsins með að forysta stjórnarandstöðunnar muni vera tilbúin að ganga að þessu tilboði ríkisstjórnarinnar, og er talið að hún muni gera það sem í hennar valdi stendur til þess að kosningarnar verði sem fyrst eftir áramót -AB ¦ Finnlandsforseti, Mauno Koivisto og kona hans, Tellervo Koivisto, komu í opinbera heimsókn til íslands í gær. Hér sitja þau kvöldverdarboð Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Islamls, á Hótel Sögu. Tímamynd GE ÞJOÐIR VORAR BUA INNAN ?? GULLHRINGS SEM AF LYSIR" sagði forseti íslands m.a. í kvöldverðarboði sem hún hélt finnsku forsetahjónunum til heiðurs ¦ -í huga mínum hef ég ósjálfrátt slegið hring um hinar norrænu þjóðir. Hann er að sjálfsögðu gerður úr gulli, því ekki vil ég viðurkenna annað en af okkur stafi ljómi. Norðurlandaþjóðir « búa saman innan þess hrings við samlyndi, sem af lýsir, sagði Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands m.a. í ræðu sinni í kvöldverðarboði sem forsetinn hélt hinum finnsku forseta- hjónum á Hótel Sögu í gærkvöld. í ræðu forseta íslands kom ennfrem- ur fram að íslendingar og Finnar ættu margt sameiginlegt. Þeir ættu sér þjóðarvitund og þeir væru stoltir af þjóðerni sínu. Vigdís Finnbogadóttir gat þess einnig að ísland og Finnland væru útvarðaþjóðir í norðri og sagði að íslendingar væru Finnum þakklátir fyrir þá hlýju sem þeir mættu í Finnlandi. Mauno Koivisto, forseti Finnlands þakkaði hin hlýju orð í garð Finnlands og í ræðu sinni sagði hann m.a.: -Við í Finnlandi höfum í tímans rás þurft að berjast og vinna hörðum höndum til að brjóta nýtt Iand og skapa grundvöll fyrir tilvist okkar nú á dögum. Okkar reynsla hefur kennt okkur að meta mikils þær þjóðir, sem sigrast hafa á erfiðum aðstæðum og skapað starfsöm nútíma þjóðfélög með háþróaða eigin menningu, cins og ¦ reyndin tr hér á fslandi. Leyfið mér að láta í ljós aðdáun og virðingu finnsku þjóðarinnar fyrir beim afrek- um sem þér hafið unnið. Island vorra daga er árangurinn af dirfsku og hyggindum, af atorku yðar og réttlæt- istilfmningu. Sjá nánari fréttir af hínni opinberu heimsókn á bls. 10 og 11 -ESE Kvikmynda- hornið:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.