Tíminn - 22.10.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.10.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982 23 bridgef myndasögur ■ í úrslitaleiknum í útsláttarkeppni sveita í heimsmeistaramótinu í Biarrits voru Frakkar 6 impum yfir Bandaríkja- menn þegar aðeins 3 spil voru eftir. Leikurinn var jafn þegar síðustu 16 spilin hófust og AV pörin í báðum herbergjum höfðu átt slæman leik og töldu leikinn í þann veginn að tapast. Þá kom þetta spil fyrir. Norður. Vestur. S. 82 H. K1073 T. K763 L.KG3 S. D943 H.984 T. G942 L.D2 A/Enginn Austur S. A75 H.G65 T. AD L.A10864 Suður. S. KG106 H.AD2 T. 1085 L.975 f lokaða salnum sátu Frakkarnir Dominique Pilon og Albert Feigenbaum í NS og Bandaríkjamennirnir Lew Stansby og Chip Martel í AV. Martel og Stansby voru fljótir í 3 grönd og suður spilaði út spaða. Stansby tók 3ja spaðann og AD í tígli áður en hann sneri sér að laufinu. Prósenturnar segja að það sé betra að spila norður uppá laufdrottningu: Pá er hægt að ná henni 4ðu þar ef sagnhafi fær innkomu í blindan á hjarta, og vörnin getur ekki tekið nema 3 spaðaslagi. En Stansby var undir í leiknum og til að reyna að búa til sveiflu spilaði hann á móti líkunum þegar hann svínaði laufgosa. Sveiflan kom en ekki eins og Stansby var að vonast eftir, þegar norður tók á laufdrottninguna, spaðaslaginn og spil- aði síðan hjarta á ás suðurs 50 til Frakka. í opna salnum sátu Peter Pender og Hugh Ross frá USA í NS og Frakkarnir Michael Lebel og Philippe Soulet í AV. Frakkamir spiluðu líka 3 grönd og útspilið var það sama. Soulet gaf líka tvisvar spaða og tók AD í tígli áður en hann spilaði litlu laufi. En hann ákvað að spila með líkunum þegar hann stakk upp laufkóng í borði, og Heimsmeistara- titillinn var í höfn. Tvö síðustu spilin í leiknum féllu svo það má segja að laufadrottningin hafi þama ráðið hverjir urðu Heimsmeist- arar í útsláttarkeppni sveita 1982. krossgátaj / 2 3 V S ■■ "■ 1S .3941. Lárétt 1) Yfirhafnir. 6) Kona. 7) Lindi. 9) Röð. 10) Tæp. 11) Eins. 12) Efni. 13) Málmur. 15) Öfund. Lóðrétt 1) Hálfvitaháttur. 2) Frá. 3) Gerir óslétt. 4) Belju. 5) Gangur. 8) Tíndi. 9) Nisti. 13) Bandalag. 14) Tek af. /^Þakka þér fyrir, Mókd^ 'Þetta var í hinsta sinn sem'- ég kem í þennan kastala! með morgunkaffinu á síðustu krossgátu Ráðning á gátu No. 3940. Lárétt 1) Efnileg. 6) Ani. 7) Ný. 9) Te. 10) Skattar. 11) TT. 12) KK. 13) Áki. 15) Karaðir. Lóðrétt 1) Einstök. 2) Na. 3) Inntaka. 4) Ll. 5) Glerkýr. 8) Ýkt. 9) Tak. 13) Ár. 14) Ið. - Af hverju á sonur minn að vera í öftustu röð..? c Verzlun IS Hjónusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að biða lengi með bilað rafkerfi, leiðslur eða tæki. Eða ny heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnunu liði sem bregður skjótt við. •RAFAFL Smiðshöfða 6 símanúmer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Getum útvegað vörubíl. Magnús Andrésson. simi 83704 Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu forvöð að leggja á bílskúrinn eða husþakið fyrir veturinnl Leggjum pappa i heitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum viö að okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frimann Jóhannssynir, Löggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin. i' 4 Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími 16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á huseignum, storum sem smáum, s.s. múrverk, trésmiðar, járnklæðningar, sprunguþett- ingar, malningarvinnu og glugga-og hurðaþettingar. Nýsmiði- innréttingar-háþrýstiþvottur Hringið í síma 23611 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt að 12'm. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karlsson símar 51925 og 33046 p/*/*/*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/jr/Æ/ÆSÆ/4 í Þorvaldur Ari Arason ^/Æ/jr/Æ* hrl Lögmanns-og Þjónustustofa Eigna-óg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9/ Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvík. '/Æ/Æ/Æ/Æ/a 'Æ/Æ/Æ/Æ/r/w/Æ/Æ/Æ/jÉ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.