Tíminn - 22.10.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.10.1982, Blaðsíða 14
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982 Vestur-Skaftfellingar Aöalfundur Framsóknarfélaganna í V-Skaftafellssýslu verður haldinn sunnudaginn 24. okt. aö Leikskálum Vík Mýrdal og hefst kl. 14.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Alþingismennirnir Jón Helgason og Pórarinn Sigur- jónsson flytja ávörp. 4. Önnur mál Stjórnir Framsóknarfélaganna. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 aö Hótel Heklu Rauöarárstíg 18. FUF Reykjavík Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 23.-31. Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorf ið: Steingrímur Hermannsson kl. 13 Fyrirspurnir kl. 15 Félagsmál: Hrólfur Ölvisson kl. 16.00 Hópvinna: HrólfurÖlvisson Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið og Fram- sóknarflokkurinn: Guðmundur G. Þórarinsson. kl. 14.30 Fyrirspurnir kl. 15.30 Félags- og félagaf ræðsla: HrólfurÖlvisson Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: Hrólfur Ölvisson kl.21.00 Fundarstörf: HrólfurÖlvisson Þriðjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: HrólfurÖlvisson kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf Miðvikudagur kl. 20.00 Nútímastjórnun: Einar Harðarson Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. kl.21.30 Fyrirspurnir .Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma kl. 21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegaræfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskírteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 24480. 18. flokksþing framsóknarmanna Flokksþingið hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 10 f.h. á Hótel Sögu, Reykjavík. Áætlað er aö þingiö*standi í þrjá daga. Þau flokksfélög sem enn ekki hafa kjöriö þingfulltrúa eru hvött aö gera þaö hið bráðasta og tilkynna flokksskrifstofu í síma 24480. Flugleiðir og Arnarflug hafa ákveöiö að gefa þingfulltrúum verulegan afslátt af fargjaldi á flugleiöum sínum innanlands gegn framvísun kjörbrefs. Ennfremur hafa Hótel Saga og Hótel Hekla ákveðið að veita þingfulltrúum verulegan afslátt á gistingu meöan á þinginu stendur. Framsóknarfélaig Fljótsdalshéraðs gengst fyrir almennum stjórnmálafundi í Valaskjálf Egilsstöðum föstudaginn 22. okt. n.k. kl. 21.00. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö í upphafi þings, Stjórnarsamstarfiö. Framsögumaður: Tómas Árnason viðskiptaráðherra. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. , Stjórnin. Vesturland Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi verður haldið á Hótel Borgarnesi laugardaginn 30. okt. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir framsóknarfélaganna I kjördæminu eru minntar á að kjósa fulltrúa á þingið. Stjórn Kjördæmissambandsins. Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn í fundarsal Kaupfélags Rangæinga sunnudaginn 24. okt. kl. 15.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og flokksþing 3. Önnur mál Stjórnin Ungt framsóknarfólk Hafnarfirði Aðalfundur FUF Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 25. okt. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosningfulltrúaákjördæmisþing 3. Kosning fulltrúa á flokksþing 4. Önnurmál Félagar fjölmennið. Stjórn FUF Hafnarfirði. Austur-Húnvetningar Fundur í Framsóknarfélagi A-Húnavatnssýslu verður haldinn föstudaginn 22. okt. n.k. og hefst hann kl. 21.00 á Hótel Blönduós,- Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing 2. Kjör fulltrúa á flokksþing 3. Önnur mál Flokksþing 13.-15. nóvember 18. flokksþing framsóknarmanna hefst í Reykjavík laugardaginn 13. nóv n.k. kl. 10 f.h. Áætlað er að þingið standi í 3 daga. Stjórnir flokksfélaga eru hvattar tii að sjá til þess að fulltrúar séu kjörnir sem fyrst og flokksskrifstofunni tilkynnt um kjörið. Miðstjórnarmenn eru sjálfkjörnir á þingið. Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið á Húnavöllum sunnudaginn 24. okt. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir Framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á að halda fundi í félögunum sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Formaður floKKSÍns Steingrímur Hermannsson mætir á fundinn. Stjórn Kjördæmissambandsins. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 25. okt. kl. 20.30 að Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Vetrarstarfiö 4. Önnurmál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn í Framsóknarhúsinu á Selfossi sunnudaginn 24. okt. kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Önnur mál. Vegna þeirrar óvissu sem ríkir í þjóðmálum eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 26. okt. n.k. kl. 20.30 Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Bæjarmál. 4. Ávarp Jóhann Einvarðsson alþingismaður. 5. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn í Dalabúð Búðardal sunnudaginn 24. okt. kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Alexander Stefánsson alþingismaður mætir á stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Sími78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Atlantic City tu-HUMHianiaiBeHecmm wiiiiwiinsiwn-eriDitiiuwiir anaKðiamHeiMiajBQittai iLæan Mran' Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í marz s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndln er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið I, enda fer hann á kostum I þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Mlchel Piccoll Leikstjóri: Louis Malle Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur 2 Félagarnir frá Max-bar) Richard Donner gerði myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar The Dear Hunter og Halr, og aftur slær hann í gegn i þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutv.: John Savage, David Morse, Diana Scarwind Leikstjóri Richard Donner. öýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Salur 3 Hvernig sigra á verðbólguna Sýnd kl. 5 og 9 Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlv: George Kennedy, Ric- hard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 7 og 11. Salur 4 Porkys for the funnicst movic about growtng up A Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd i Bandarikj-. unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aðalhlutv.; Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Exterminator The Exterminator I1(GEREYOANOINN Sýnd kl. 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.